Vikan


Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 18

Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 18
Hogsið vei um hendurnar Hendur lýsa eiganda sínum meira en margan mundi gruna. Það er að víau mikilsvert að þær séu sæmilega vel lag- aðar, meira virði er þó, að þær séu vel hirtar, en þó er mest um það vert að hreyfingar þeirra séu fallegar, en það gera ekki allir sér ljóst. En það þarf ekki annað en horfa á ballettdansmey til þess að gera sér þá staðreynd ljósa, því að handahreyfingar hennar eiga mikinn þátt í yndisþokka hennar. Það þarf varla að vara Islendinga við of miklu handa- pati, en það þykir hvergi fallegt. En frjálslegar hreyfingar handanna geta verið til prýði, eins og flausturslegt og óró- legt fálm er til lýta. Það borgar sig að gefa sér tírrva til að finna orð yfir hlutina, en reyna ekki að lýsa þeím með höndunum. __ V Rétt. Rangt. Rangt. Rangt. A Það verkar órólega og truflandi á viðstadda. ef hend- Urnar eru á sífeildu iði, fiktandi við hitt og þetta. Reynið að líta hendurnar liggja rólegar á hnjánum eða á borð- inu, og það mun gjörbreyta framkomu ykkar til hins betra. Sé formí handanna mjög ábótavant, mega þær ekki liggja beinar, én um fram allt kyrrar og rólegar. Verið ekki að fálma í hringinn, kreppa þær saman, eða að maður nú ekki tali um, að reyta gamalt naglalakk af nöglunum eða þá að naga þær. Rétt. Rangt. ■ ' u'í IH i ■ . íl c . ......................... tss- , >j "< Lli.'yL Það hefur aldrei þótt kurteisi að benda með fingrinum, hvort sem er á fólk (það er þó hálfu verra) eða hluti. Ef þið þurfið að benda á einhvern hlut, þá hafið höndina eins og hún er á myndinni til vinstri, r.ieð fingurna alla næstum saman. iBiill W't: l>‘tt iii, L iSBPJ 1B VIXAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.