Vikan - 04.05.1961, Blaðsíða 27
\
EYÐINGARAFL TORTRYGGN-
INNAR.
Framhald af bls. 12.
Aldrei hafði mér komið skilnaður til hugar
í sambandi við hjónaband okkar Lars. Okkur
leiS ekkert átakanlega illa, þó aS viS þreyttum
hvort annaS og værum ekki alltaf jafnskemmti-
leg hvort í annars garS. Hver getur svo sem
státaS af fyrirmyndarhjónabandi? Og hví ætti
mitt sérstaklega aS vera þaS? En allt i einu
sá ég allt I nýju ljósi. Þetta var ágætis-hjóna-
band — þrátt fyrir allt. Og þaS var þó nokkru
skárra, — fannst mér aS minnsta kosti núna,
— en mörg önnur hjónabönd, sem ég þekkti
til. Ég Ieit á brúSarkjólinn minn, og ég skamm-
aSist mln. — Hár mitt var í óreiSu, nefiS gljá-
andi. Þetta var ekki konan, sem Lars hafSi
gifzt. Hún hafSi horfiS i þvottabalann og aSra
heimilisvinnu. ÞaS, sem eftir var, var fugla-
hræSa, sem fengiS hafSi drætti óánægjunnar i
andlitiS.
„Þín Jórunn.“
Strax og Lars kom heim þaS kvöldiS, fór
hann fram á baS. Ég elti hann, veik af afbrýSi-
semi, til þess aS gá, hvort hann væri aS þvo
af sér varalit. Hann leit undrandi á mig, en
þagSi. Nú, þegar ég gaf honum nánar gaum,
sá ég, aS hann var farinn aS láta á sjá. Hann
var gugginn, og djúpir drættir voru í munn-
vikunum.
— ViIdirSu mér eitthvaS? sagSi hann loks,
og ég dró mig i hlé meS stuttu neii án frekari
skýringar.
Næstu dagar voru einstaklega óþægilegir.
Lars forSaSist mig eins og hann gat, og ég þorSi
ekki aS segja orS af hræSslu viS aS tala af
mér. AS hugsa sér, ef hann kæmist aS því, aS
ég hefSi fundiS bréfiS frá Jórunni, og honum
yrSi ljóst, aS ég vissi, aS hann héldi fram hjá
mér. Svo lengi sem ég þóttist ekkert gruna, var
einhvern veginn auSveldara aS halda þessu
öllu i meiri fjarlægS. A8 minnsta kosti hugsaSi
ég þannig i aSra röndina, en á hinn bóginn
fannst mér ekki ég ætti aS líSa þaS aS deila
honum meS annarri. Þá væri betra aS gefa
honum tækifæri til þess aS velja ... En ef
hann veldi nú Jórunni? ÞaS var sú hugsun,
sem aftraSi mér frá þvi aS ræSa máliS.
1 hér um bil heilan mánuS var andrúmsloftiS
á heimilinu óvenjulega dapurlegt. Drengirnir
gengu um meS hræSslusvip og höguSu sér svo
vel, aS undir venjulegum kringumstæSum hefSi
ég haldiS þá veika. En nú varS mér aSeins
hugsaS um sjálfa mig. Stundum fann ég, aS
Lars horfSi á mig eins og hann ætlaSi aS segja
eitthvaS. Ég var dauShrædd um, aS hann væri
alveg kominn aS þvi aS játa, — því aS þá hefSi
ég orSiS aS taka afstöSu, — ef hann væri þá
ekki búinn aS taka hana fyrir okkur bæSi. Og
i hvert skipti, sem hann ætlaSi aS segja eitt-
hvaS, tók ég fram í fyrir honum, ekki af ó-
kurteisi, heldur til aS koma i veg fyrir, aS
hann lyki viS aS segja þaS, sem ég var hrædd
viS aS heyra. Um leiS hugsaSi ég um fjárhags-
lega stöSu okkar og velti fyrir mér, hve mikið
Jórunn kostaSi okkur i reiSufé. Lars hlyti aS
bjóSa henni í bíó og á veitingastaSi og jafnvel
leikhús. Þegar ég hugsaSi mig vel um, mundi
ég, aS hann hefSi endilega viljaS skipta um
skyrtu, enda þótt mér hefSi fundizt sú, sem
hann var í þá stundina, nógu hrein. ÞaS var
sjálfsagt kvöldin, sem hann fór á stefnumótin.
ÞaS verSur meS sanni sagt, aS mér leiS illa.
FramtíSin var dimm og ógnvekjandi. AnnaS
veifiS ákvaS ég aS fá hann til þess aS leggja
spilin ó borSiS og taka afleiSingunum, og á
næsta augnabliki grét ég af hræSslu viS tilhugs-
unina, hvaS yrSi um okkur. ASeins kona, sem
hefur veriS í sömu aSstöSu og ég, getur skiliS
tilfinningar mínar.
Hvernig þetta hefSi orSiS, ef allt hefSi haldið
áfram í sama horfi, veit ég ekki. En forlögin
eSa hvaS, sem þaS var, gripu i taumana. Á
mánudegi hér um bil mánuSi síSar þurfti ég aS
fara til tannlæknis. Ég ætlaSi mér aS fara á
eftir á hárgreiSslustofu, þvi aS nú ætlaSi ég
heldur betur aS hressa upp á útlitiS, sem sagt
verSa lagleg og aSlaSandi í annaS sinn. Annars
væri mér ekki unnt aS berjast viS hina óþekktu
Jórunni, sem Lars var svo greinilega hrifinn
af og gerSi alla skapaða hluti fyrir. AS vanda
lá mér mikiS á. ÞaS átti aS afgreiSa þúsund
málefni meS hraSi, og allt í einu rakst ég á
mágkonu mina. ViS erum engar sérstakar vin-
konur og sjáumst sjaldan. Ég hafSi ekki talaS
viS hana síSan mánudagskvöldiS fræga, þegar
ég fann miSann.
— Hvernig líður ykkur, var þaS fyrsta, sem
hún sagSi. Hún er af þeirri manngerS, sem
býst ekki viS neinu svari, — allavega byrjar
hún á einhverjum langhundi, strax og ávarps-
orSin eru sögS. En nú var breyting á. í þetta
skipti hafSi hún þaS merkilegar fréttir aS segja,
aS ég hlustaði af miklum áhuga.
— ÞaS var leiSinlegt, aS svona skyldi fara
meS Jórunni, sagSi hún. — ÞaS var gott, aS
henni féll að minnsta kosti dálítil hamingja i
skaut, um það er yfir lauk, en þaS er nú bara
Lars aS þakka. Hann er einstakur. ÞaS verS
ég aS segja, þó aS hann sé bróðir minn og ég
líti hann kannski ekki gagnrýnum augum, lauk
hún svo máli sinu og horfði nærsýnislega á
mig.
— Jórunn? spurði ég varlega og reyndi að
leyna forvitni minni og hversu mikilvægt það
var mér að vita, hver þessi Jórunn væri og
hvernig Lars hefSi hjálpað henni.
— Já, hún Jórunn, sagði hún. — Hún var svo
indæl stúlka og lenti svo i klónum á fantinum
honum Hákoni. LífiS er snúið. Jórunn, sem var
svo vel gefin og geðþekk, og svo þurfti hún
einmitt að taka saman við mann, sem var ekki
svo mikiS sem eyris virði. Einu sinni liélt ég,
að þau Lars mundu giftast. Hún var jú nágranni
okkar.
— Jáá-á, sagði ég og dró seiminn. Nú fannst
mér, að Lars hefði fyrir mörgum árum eitthvað
minnzt á einhverja Jórunni, sem var alltaf svo
skemmtileg og góS og þar fram eftir gðtunum.
En hann hafSi stritt mér með svo mðrgum
konum, sem ég hafSi aldrei séð eSa heyrt, aS
ég hafSi ekkert velt þvi fyrir mér seinna. ÞaS
var jú fyrst núna síðari árin, sem við fórum
aS fjarlægjast hvort annaS, og ein ástæSan
var dýra ibúSin, sem viS höfSum alls ekki efni
á, og svo þrautpíndur fjárhagur.
— Lars hitti Jórunni dag nokkum á götu.
Hún var fárveik og döpur og átti engan sama-
staS, peningalaus og yfirgefin. MaSur hennar
hafSi selt ibúSina þeirra á bak henni, og þarna
var hún, heimilislaus og auralaus. Til allrar
hamingju átti hún ekkert barn, en samt sem
áSur ... Lars lánaSi henni einhverja peninga,
svo að hún gat að minnsta kosti fengið inni hjá
einhverju fólki, og hann útvegaSi henni lika
skrifstofuvinnu. Henni batnaði, og hún fór aS
líta tilveruna bjartari augum. En svo hrakaði
henni allt i einu. Hún hafSi fengiS berkla fyrir
nokkrum ámm, og nú tók það sig upp aftur.
Og henni hrlðversnaði á skömmum tima. Þrátt
fyrir veikindin borgaSi hún Lars hvern einasta
eyri, sem hún skuldaSi honum. Þetta væri lán,
sagði hún einhvern tima viS mig, og þaS yrSi
umfram allt að borga. Nú er hún liðin. Vesling-
urinn, það var gott, að einhver birta og ylur
var í lifi hennar seinasta timann.
Ég var mjög alvarleg, þegar ég gekk heim
á leið eftir samtalið við systur hans Lars. Hún
hafði komið hugsunum minum á rót.
Þetta kvöld ræddi ég málið við Lars
og bað hann fyrirgefningar á þvi, hversu ég
hafði tortryggt hann. ViS töluðum ekki bara
um Jórunni, heldur líka um hjónaband okkar.
Okkur varS ljóst, aS viS höfðum hagaS okkur
heimskulega. Hvers vegna fór ég ekki til hans,
þegar ég fann miSann, og spurSi hann, hvern-
ig stæSi á miSanum? Þegar ég sagSi honum,
að ég hefði fundið þennan miða, lcom i ljós,
að hann var búinn að gleyma, að hann hafði
látið hann þarna.
Þú veizt vel, hvaS ég er stundum viðutan,
sagði hann. Ég hlýt aS hafa vöðlaS miSanum
saman án þess að hugsa frekar út í það og
stungiS honum hreinlega af vangá i stigvéliS.
ÞaS hljómar kannski ótrúlega, en engu að siS-
ur er það sannleikurinn. Og ég get svarið þaS,
að ég hef aldrei verið hrifinn af öðrum kven-
manni, síðan viS kynntumst, hvaS þá haldiS
fram hjá þér.
Ég átti fárra kosta völ. Ég varð að trúa hon-
um. Ef ég gerði það ekki, yrði ég að lifa við
jafnerfiðar kringumstæður og upp á síðkastið.
Það vildi ég fyrir alla niuni forðast, og því valdi
ég þann kostinn að trúa hounm. ÞaS reyndist
svo, aS ég hafði tekið betri kostinn. En það
veit ég, að tortryggi ég hann i annaS sinn, þá
þurfa aS koma gildari rök til þess, að ég dæmi
hann, en nú reyndist vera. Eitt er áríðandi
i hjónabandi, — já, ekki aðeins áriðandi, held-
ur beinlinis skilyrði, og þaS er að gera sér
grein fyrir því, að hjónabandið er ekki ein-
göngu byggt á sældarlífi. Á hverjum degi koma
i ljós nýjar kröfur, ný vandamál, nýjar ábyrgS-
ir, en samfara þvi ný hamingja, ný ánægja.
Bifreiðaeigendur
Það lækkar reksturskostnað bifreiðarinnar að láta okkur sóla
hjólbarðana.
Margra ára reynsla í starfi tryggir yður góða þjónustu.
CúmmíbArdinn b»f.
Brautarholti 8. — Sími 17984.
VIKAN 27