Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 3
Útffcfandi: VIKAN H.P.
Ritsljóri: .
Gí«li 8igur8s*on (ábm.)
Auglýsingastjóri;
Jóhanncs J.örundgsoh.
Framkyœmdastjóri:
Hilmar A. KrÍBtjánsaon.
Ritstjórn og auglýsingar: Skipholti
33. Símar: 35320, 35321, 35322. Póst-
hólf 149. AfgreiCsla og drelfiog;
BlaCadreifing, Miklubtaut '15, simi
38720. Drelfingarstjóri: Óskar Karis-
son. Verð í lausasölu kr. 15. Áskrift-
arverö . er 200 kr. érsþriöjungslega,
greiöist fyrlrfram. Prentun: Hilmir
h.f. Myndamót: Rafgraf h.í.
/ næsfa blaði verður m. a.:
* Varnarsamtök vestrænna þjóða og aðstaða fslands f heims-
stríði. — Grein um varnarmál, §tjfrjaldarhættu og hernaðar-
aðgerðir eftir Gísla Sigurðsson.
* * fslenzkt blóð og annarra þjóða blóð. — Grein eftir Gunnar
M. Magnúss um ástandsmálin svonefndu á striðsárunum.
* Brátt er öllu lokið. — Spennandi smásaga.
* Fyrstu aðgerðirnar. — Annar liluti í greinarflokknuin: Sendi-
för til Ungverjalands, sem segir frá aðferðum sænsks stjórnar-
i fulltrúa til að bjarga Gyðingum undan hreinsunum nazista.
* Enginn er fullkominn. — Fjórði og síðasti hluti kvikmynda-
1 sögunnar „Some like it hot“.
* Maðurinn, sem var ekki til. — Saga sem gerist eftir nokkur
ár, þegar tæknin verður komin á enn hærra stig. Söguhetjan
( hefur til umráða svo hraðskreytt farartæki, að hún kemst
•j fram úr tímanum og lendir í því óláni að myrða afa sinn og
það var auðvitað áður en söguhetjan fæddist.
íþróttakennaraskólinn á Laugarvatni. Þrjár síður með fjölda
mynda og grein um skólann.
DÚFNAPLÁGAN
Ég þakka þér Vika min, fyrir
fjölmargar ánægjustundir, sem þú
hefur veitt mér undanfarin ár. AS
vísu hef ég yfir ýmsu að kvarta,
en ég geri mér ljóst, að blaðið er
ekki aðeins gefið út fyrir mig, svo
að ég ætla að þegja.
Getur þú nú ekki leyst vandamál,
sem hefur angrað mig lengi. Svo
er mál með vexti, að ég á heima í
gömlu húsi hérna í Reykjavík, og
einhvern veginn virðist þetta hús
laða að sér dúfur. Ég hef mestu
andstyggð á þessum fuglum, látum
kurrið vera, en sóðaskapurinn er
óþolandi. Má ég eitra fyrir þessari
plágu? Er nokkur leið að losna við
þessi óféti? Ég vona, að þú getir
gefið mér góð ráð, Vika mín, eins
og endranær.
Kær kveðja,
Húsmóðir.
Þú ert ekki ein um að hafa and-
styggð á dúfum, húsmóðir góð.
Sóðaskapurinn, eins og þú segir,
er oft óþolandi, þar sem þessir
fuglar eru annars vegar. Nú er
svo seni ekki svo, að þetta séu
ekki indælustu skepnur, ef þær
einugis halda til á réttum stöðum.
Ekki máttu eitra fyrir dúfunum,
því að jafnvel þótt eitrið yrði
dúfnnum að bana, er hætt við að
öðrum saklausum fuglum myndi
veitast erfitt að átta sig á því,
að eitrið væri ætlað dúfunum ein-
um saman. Það má ekki einu
sinni eitra fyrir bannsettri veiði-
bjöllunni af þessum sökum. —
Dúfurnar halda yfirleitt tif á
ákveðnum stöðum í hverju húsi,
og þverbiti undir rjáfri virðist
vera þeirra eftirlætissamastaður.
Eitt ráð til að losna við þessa
plágu er að negla nagla nokkuð
þétt niður á þann stað, þar sem
dúfurnar halda til, og ég býst við
að þær hefðu lítið yndi af því að
setjast að á þeim stað. Ef þetta
dugar ekki, og dúfurnar flytja sig
einungis um set, er naumast hægt
að ætlast til þess að þú farir að
þéttnegla allt húsið utanvert, og
þá er ekki annað að gera en leita
á náðir lögreglunnar.
ER VERIÐ AÐ GRAFA
UNDAN HJÓNABANDS-
SÆLUNNI?
Kæra Vika.
Gefðu mér nú gott ráð, því að ég
er alveg í stökustu vandræðum. Ég
er harðgiftur maður og á yndisleg-
ustu konu í heimi — en nú er hún
orðin fullyndisleg, frúin sú. Hún tók
upp á því fyrir skömmu — upp úr
þurru að gefa mér vesti. Nú hef
ég ekkert á móti vestum, síður en
svo — rauðrósótt vesti. — Það var
mumiiuö aö þvi goöa. ug nú ætlast
iruin iii pess ao eg gangi i þessu
upp a nveru emasta aag og hneppi
iieizi uiui ei ao mer jaKxanum. Henni
íxnnst vesuö næöi „guoaomiegt" og
„smarf og segtr sjait, aö eg se aiveg
íuiiKomiiiii í pessu noivaoa vesti.
e,g er Komiiiii meo naugeroan Kom-
piex ut ai pessu vesu, en eg vxl ekiú
vaiua Konunm vonnrigoum meo pvi
ao segja neiuii paö opvegiö. Hvaö i
osKopunum a eg aö gera.' — XK.
Keynau að taKa upp á því — „upp
ur purru" — aö gefa henni af-
Karalegasta hatt, sem þú finnur í
uuoum bæjanns. Vertu svo ákaf-
tega sar, ei íiun er eKKi með hatt-
ínn, næst pegar þið farið í bíó. Ef
pu unnur paö a frunni að lienni
er eKKert við Uattinn, er þér ó-
nætt aö minnast lausiega a þaö,
aö þer se eKKert serfega vet við
þetta rosotta vesti. Nú hefur truin
engan tima ut ’ ess að særast ne
moogast, pvi aö auövuað gripur
itun tæKiiæriö tii pess aö Kvarta
unuan hatunum, svo aö þetta ætti
ao geta oröio U1 þess aö bæðí
vesti og natiur tenui á næsta baz-
ar. tlins vegar pori eg engin ráð
að geta per, et svo ílla mynUi
viija ui, ao Konunni pmni fynuist
natturmn atKaraiegi bæöt „guö-
uonuegur" og „smart". Það væri
þa hetzt ao pú rcvndir að týna
vesunu.
BLANKUR
PÍPUSNOBBARL
it-æra Vika. | ..i-i
Mig iaugar til þess að koma með
miKia jaiumgu. Eg er sem sé snobb-
ari. Og sem siiKur reyki ég pípu.
Eu ég er fátæliur snobbari, svo að
eg fæ ekki beinlíns að njóta mín.
Það ku vera fínt að reykja sem dýr-
aslar pípur en þær kosta orðið upp
undir 2U00 króuur. Eg á prýðispipu,
sem kostaði rúmar hundrað krónur,
og ég skil ekki að hún geti verið
nokkuð verri en sú aem kostar
2000. Segðu mér eitt í einlægni —
getur það verið að þessi mikli verð-
munur sé eðhlegur? Eru dýru pip-
urnar framleiddar fyrir efnaða
snobbara?
P. Snohb.
Satt að segja skil ég varla að þessi
verðmunur sé eðlilegur. Hinsveg-
ar segja mér pípusérfræðingar, að
það séu varla reykjandi pípur,
sein kosta innan við 500 krónur
— en þetta tel ég hæpna full-
yrðingu. Við vitum, að þegar eitt-
hvert vörumerki er orðið heims-
frægt, geta framleiðendur leyft
sér að setja upp svo til hvaða
verð sem er — varan selzt a.m.k.
til snobbaranna. Ef þú vilt endi-
lega vera fínn, skaltu reyna að
bora smágat í munnstykkið á píp-
unni þinni og fylla upp í það með
kalki. Láttu svo einhvern pípú-
fróðan mann smakka á pípunni,
og vittu hvort hann segir ekki
eitthvað á þessa leið: „Það leynir
sér eltki blessað Dunhillbragðið.“
— Án þess að ég sé nokkuð að
rýra þessa ágætu píputegund.
NÚ ER ÞAÐ SVART...
Kæra Vika mín.
Mig langar til þess að leggja fyrir
þig vandamál, sem ætti að minnsta
kosti að geta orðið öðrum víti til
varnaðar, þótt þú getir ekki leyst
það. Ég á heima i tvibýlishúsi, og
fyrir tveimur vikum flutti ókunnugt
fólk inn í hinn endann á húsinu. Við
hjónin höfum engin ltynni haft af
þessu fólki. Um daginn komu svo
málarar og fóru að mála þakið og
gluggana á liinum endanum. GJugg-
arnir í okltar enda eru hvítmálaðir
og þakið rauðbrúnt. En þá sjáum við
hjónin okkur til mikillar skelfingar,
að verið er að mála gluggana dökk-
brúna, næstum svarta, og þakið
dökkbrúnt líka. Okkur finnst þetta
spilla útliti hússins ægilega. Og þar
við situr. Finnst þér ekki rétt að
við tölum við fólkið um þetta, eða er
það allt of dónalegt?
Guðlaug B.
f tvíbýlis- og fjölbýlishúsum á
auðvitað alltaf að vera algert
samkomulag húseigenda um allt
það, sem snertir útlit hússins,
einkum þótt allt það sem snertir
ytra samræmi. Það er grátlegt að
horfa upp á fallegt hús, sem spillt
er. algerlega. sakir. einhverra
kenja húseigendanna. Það særir
óneitanlega fegurðarsmekk
manna að sjá fallegan flöt — til
dæmis. þakflöt. —. málaðan. í
tveimur ósamstæðum litum. Sama
er að segja um gluggana. Mér
finnst þessvegna svo sjálfsagt að
þið talið við þetta fólk hið snar-
asta og komið ykkur saman um
að ráðgast vandlega um það, ef
þið hafið í hyggju að gera ein-
hverjar breytingar á útliti húss-
ins. Ég er viss urn að nýju hús-
eigendunum þætti bara vænt um
það — ef þeir þá eru ekki
skroppnir öllum fegurðarsniekk.
Það væri kannski spor í rétta átt,
að þið létuð mála hjá ykkur — ef
það þá stendur til — í sama lit
og hjá nábúunum.
VIKAM 3