Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 42

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 42
bíleígoRda sem hefnr triggt Iijii Samijnnutriggíngum síðan l>4/ MeS fyi’stu nýmæluin Samvinini- Irygginga í tryggingamálum iiér á landi var að veita afslátt, ef bifreið veldur ekki tjóni. Afslátturinn nemur nú 30 prósent af iðgjaldi. Með tilkomu þessa afsláttar hafa Samvinnutryggingar sparað bifreiðaeigendum milljónir króna. Auk þess liefur tekjuafgangur verið endurgreiddur þau 5 ár sem afkoma bifreiðadeildar hefur leyft það. Tekjuafgangui* og afsláltur nemur kr.8.131.81 bjá atvinnubifreiðar- stjóra í Reykjavík s. 1. 14 ár. Ef bifreið yðar er ekki þegar tryggð hjá Samvinnutryggingum hefðu umboð oklcar eða trygginga- menn ánægju af að leiðbeina yður um hagkvæmustu bifreiðatryggingu sem völ er á. Samvinnutryggingar Bifreiðadeild - Sími 17080 42 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.