Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 7

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 7
og augun skær og blá. Hann heyrði i lítið illa, en leit út fyrir aS vera skarpur iðru leyti. Hann heilsaSi lögregluforingjan íurteislega. — Þér hafiS séS tvo menn koma hingaS fara einhvern tíma á milli tvö og þrjú — Ég fór til bæjarins klukkan tvo til aS — Gott. Töluí verzla. ÁSur en ég fór, talaSi ég við hr. Clcnck manna, eSa heilsi um hluti þá, sem þurfti aS kaupa, og þá virtist Gamli maSurini ekkert vera óvenjulegt. Hr. Clenck minntist aS þeir sáu mig e ckkert á þaS, að hann þyrfti aS hitta einhvern og þar stóS ég k? eSa byggist viS heimsókn. Nákvæmlega klukkan aS ég kæri mig t þrjú kom ég aftur, og vegna þess aS ég hafSi kunnugum, þegar ekki fengiS þá vindla, sem hr. Clenck hafSi Colmann brosti beSiS um, fór ég beint til skrifstofunnar, til ur ágætlega aS ti aS tala viS hann um þessa vindla. Og þá lá mér annars, heyr hr. Clenck svona, eins og hann er núna. inu, þegar þessir — Er þetta allt, sem þér vitiS hr. Levan? — Nei, ég hej Þjónninn hristi höfuSiS. Ég veit ekki ann- ekkert‘ aS. En garðyrkjumaSuririn, Georg Omar, sem hefur veriS úti i garSinum allan seinni hluta dagsins, sá tvo menn koma og fara einhvern tima á milli tvö og þrjú. — Það er athyglisvert. BiSjiS Georg Omar & aS koma hingaS inn. J MAR garSyrkjumaSur var um þaS bil / / 1 hálfsjötugur, lítill maSur og saman m / 1. w rekinn. Hár hans var þunnt og hvitt M/ er stofunni fyrir innan ytri dyrnar veggir skreyttir vopnum, burtstöngi um, byssum og öSru eins. Frá fors langur gangur aS skrifstofu Símonar C1 viS þennan gang stóS riddarabrynja eins' vakur varSmaSur. _ . . Þjónninn, Max Levan, fylgdi lögreglumönipR* unum eftir ganginum aS dyrum skrifstofunna: Þar stanzaSi hann og leit á Kurt Colmann. — Fyrst kom — Hann liggur þarna inni. „King“ er hjá honum. Lögregluforinginn ætlaSi aS opna hurSina. En þá greip þjónninn í hönd honum, og andlit hans var fölt af hræðslu. verS fyrst aS lifshættulegur — Nei, nei, hr. Colmann. fjarlægja King. Hundurinn öSrum en mér. Colmann yppti öxlum, eins og honum fyndist aS Max Levan væri einum of varkár. En þegar hann sá hundinn, þakkaSi hann guSi fyrir, að þessi skepna þurfti ekki aS koma of náíægt honum. Hundurinn var svartur og hreinræktaSur blóðhundur. Hann var eins stór og kálfur og virtist vera ein froSufellandi hrúga af vöSvum og grimmd. Augu hans voru illileg, eyrun lítil og afturstrokin, tennurnar hvassar og ógnar- legar og hann urraSi grimmdarlega, þegar Max Levan setti múlbindi meS sterkum ólum á hann. ung gengin í þrji eftir hér ; síSar kom a MSr"herra, lítill ög eg kannaSist ekkert viS. Hann var hér a lengi og hinn, aS minnsta kosti kom hr. Levan heim frá bænum stuttu eftir aS hann var farinn. Kurt Colmann var undrandi. Svona nákvæmt vitni sem þennan gamla mann hitti hann sjaldan fyrir. Hann skrifaSi þetta niSur í flýti og spurði svo nákvæmar: — Hver er þessi Edward Helmann, og hvað- an þekkið þér hann? — Edward Helmann er vist persónulegur kunningi hr. Clencks. Hann kemur hingaS aS minnsta kosti reglulega og hefur gert þaS i mörg ár. Hr. Levan veit áreiSanlega, hvar hann býr. — Ágætt. Og hinn, sá sem þér vitiS ekki hvað heitir? IMON CLENCK lá endilangur á gólftepp- inu. DauSaorsökin lá í augum uppi. Þessi gamli peningapúki hafSi fengið höfuS- högg meS einni af þessum gömlu striSs- öxum sínum. Vopnið lá enn í herberginu, en þaS kom i ljós aS engin fingraför voru á þvi. Eftir stutta rannsókn sneri Kurt Colmann sér að þjóninum: — HvaS hafið þér gert af villidýrinu? — Hann er lokaður inni í herbergi niSri í kjallara, sem viS notum til þess. — Ágætt, sjáið um, aS kvikindið verSi þar áfram. Og svo verð ég aS heyra lýsingu ySar. Max Levan var maSur um fertugt. Hann leit út fyrir aS vera heilsteyptur og traustur. Hann hafði veriS 1 þjónuslu Símonar Clencks i sex ár og hafSi aldrei vakið athygli á sér að fyrra bragSi. Hann byrjaði nú aS segja frá og auS- heyrt var, að hann var enn í mikilli geðshrær- ingu: Sá gamli hristi höfuSiS. — Ég held ég hafi ekki séS hann fyrr. Nei, þaS hef ég áreiSanlega ekki. En þaS kom oft fólk til hr. Clencks, sem ég hafði aldrei séS áSur. — Já, einmitt þaS. GetiS þér lýst þessum manni fyrir mér. Þér sögSuð áSan, að hann hefSi verið litill og feitur. HvaS meira? — Hvað hafið þér gert af villidýrinu? ræðu athyglisgáfu. Hann lýsti fyrir þeim ná- kvæmlega þessum litla feita, manni, bæði klæðn- aSi hans, andlitsdráttum og göngulagi. Kurt Colmann gat meS réttu dáSst aS athyglisgáfu gamla mannsins. — Hr. Omar, sagði yfirlögregluþjónninn, þeg- ar hann hafSi skrifaS þetta allt nákvæmlega niSur, eruð þér viss um, að þessir tveir menn hafi verið þeir einu, sem komu hingaS, meSan Max Levan var í burtu? — Já, algjörlega. Ég var allan timann niSri viS hliðiS á milli runnanna þar. Ég sá allt sem fór fram. — Ekki einu sinni í hundinum, ef hann byrj- ar að gelta? — Nei, hr. Colmann, þaS geri ég ekki. URT COLMANN rannsakaSi staSinn nokkru nánar. SiSan ók hann þang- að, sem Edward Helmann bjó, en Max Levan hafði gefiS honum heimilis- fangiS. Helmann lifði á þvi aS sjá um fjárhags- hlið kaupmála fyrir fólk, hann var því nokk- urs konar starfsbróðir Clencks heitins. Edward Helmann virtist bregða mikið, þegar hann heyrði, hvað komið hafði fyrir Clenck. Hann sagði i samræmi viS þaS sem garðyrkju- maSurinn hafSi sagt, aS hann hefði komiS til Clencks rúmlega tvö og farið þaðan eftir tiu til fimmtán minútur. — Tókuð þér eftir nokkru óvenjulegu, spurði Colmann. Framhald á bls. 36. MKAN 7

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.