Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 29

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 29
ALMENNRA Pósthússtræti 9. Sími 1-77-00. tjohuAnal *<?6l & Hrútsmerkiö (21. marz—20. apr.): Ef þú á annað borð kannt að notfæra Þér möguleika, sem Þér bjóð- ast, þá mun þessi vika sannarlega verða þér hag- stæð. Föstudagurinn hefur mesta möguleika að bjóða og þá sérstaklega unga fólkinu. 1 einka- lífinu munt Þú þó eiga við einhverja erfiðleika að etja, og þú skalt varast að gagnrýna aðra fjölskyldumeðlimi jafn miskunn- arlaust og þú gerir. Happaafmælisdagur 31. marz. NautsmerkiÖ (21. apr.—21. maí): Fátt merkilegt mun gerast í sambandi við atvinnu þína í þessari viku, en liklega mun ýmislegt ganga á innan fjöl- skyldu þinnar. Einhver meðlimur fjölskyldunna^, sem verið hefur þér góður til þessa, mun nú sýna þér kulda og jafnvel fjandskap, og munt þú að miklu leyti eiga sökina á því. TvíburamerkiÖ (22. maí—21. júní): Þessi vika mun reynast Þér reglulega skemmtileg, og þú munt tengj- ast ævarandi vináttuböndum við skemmtilegt og gott fólk. Eitthvað í sambandi við vinnu þína mun koma þér mjög á óvart, og lífið brosir við þér, ef þú hagar þér rétt. Ástin mun væntanlega sækja þig heim I viku- lokin, en forðastu að verða áleitin(n) um of í fyrstu. KrabbamerkiÖ (22. júní—23. júlí): Láttu ekki hvers konar gróusögur hafa áhrif á þig, sem komnar eru frá fólki, sem ekki vill þér vel. Reyndu að hafa góð áhrif á þetta fólk, og sértu laginn, mun þér áreiðan- lega takast Það. í vikulokin þarft þú líklega að fara í ferðalag í einhverjum nauðsynlegum erindum og ailt þendir til, að það gangi að óskum. Þú skalt reyna að umgangast hollvini þína meira en þú gerir og halda þér frá áfengi. LjónsmerkiÖ (24. júli—23. ágúst): Þú ættir að vera hjálpsamari en þú ert, það borgar sig, þött ekki uppskerir þú nein laun, fyrr en siðar. Margir munu verða ástfangnir í þessari viku, en hætt er við. að bessar ástir h'aldist ekki lengi. — látið samt ekki hugfallast og munið, að ástin er hverful Á iaugardaginn munt þú fá bréf eða upphringingu, sem mun færa þér góðar fréttir af góðum vini, sem þú hefur ekki séð lengi. Meyjarmerkiö (24. ágúst.—23. sept.): I þessari viku munu skiptast á skin og skúrir og það er ekki rétt p.f bér að vanrækja leiðinleg skyldustörf, þótt ýmsir kunni að hvetja þig til þess. Seinna mun árangurinn áreiðanlega koma í ljós. og þá muntu ekki sjá eftir skvldurækni þinni. Vikulokin munu reynast. st.órkost.legJ mörg heimboð og ýmsar skemmtanir. Þeir, sem fæddir eru 27. eða 29. ágúst, munu nú lifa eina ánægjurikustu heigi ársins. VoparmerkiÖ (24. sept—23 okt.R'Þessa viku skaltu forðast að revna of mikið á þig. Þú munt fá ýmis ný og miög erfið verkefni í hender og nokknr hætta er á, sð þau kunni að revnast þér ofviða. Þess veena skaltaj fara að öllu með gát og umfrarn allt — gera engar skyssur. því að þær kunna að revnast þér dýrar, þótt seinna verði. Einhver f jölskyldumeðlimur mun valda þér. á- hyggjum, og þú skalt hianda þér I málefni hans. Drekamerkiö (24. okt.—22. nóv.): Þú munt finna til andúðar vinnufélaga þinna á bér. og revndu um- fram allt að hæta ráð þitt. því að hú veizt vel. af hverju Þessi andúð be>rra stafar. Mundu. að þú, verður að gagnrýna sjálfan þig rétt eins og bú gagn- rýnir aðra. I fjármálum skaltu gæta bín og leggja ekki út í neina vitleysu — bú ert déh'tið fljót,fær Ástin mnn sækja þig heim, og reyndin verður líklega sú. að hún endist BogamaÖurinn (23. nóv—21 des.): Mundu, að einnig harf að leysa litlu vandamálin. en Þú munt væntan- lega fá nóg af slíkn í þessari viku. T sambandi við atvinnu bína mun lítið gerast og skaitu þess vegna revna eftir föngum að hvíla þig vel og njóta sam- vista v!ð fiölskvldu þína. Þú mátt ekki alltaf hlaupa út, bót.t virnir þínir kalli á þig. .aprtnrmerkiÖ (22. des.—20. jan.): Þú munt fá nokkuð erfitt verkefni í hendur í víkunni og leggðu big nú allan fram — nú færðu ágætt tækifæri til að skapa þér gott álit Eitthvert kvöldið muntu fá konu í heimsókn, sem færir þér óvæntar gleðifréttir. sem. munu hafa mikil áhrif á líf þitt framvegis, ef að líkum lætur. Þú ert dálítið kærulaus, ______ Vatnsberinn (21. jan.—19. febr.): Reyndu að vekja áhuga fjölskyldu þinnar á starfi þínu. Þú ættir að gefa fjölskyldunni meira tækifæri til að taka þátt í gleði þinni og sorgum. Gleðin verður meiri og sorg- irnar bærilegri, ef þú gefur fleirum færi á að taka þátt í þeim með þér. Nú er rétti tíminn fyrir ungt fólk að taka ákvarðanir um framtíðina Fiskamerkiö (20. febr.—20. marz): Þessi vika er einkar hagstæð þeim, er fæddir eru undir Fiska- merkinu. Einkum skyldi unga fólkið notfæra sér hinn hagstæða byr til hvers konar framkvæmda. Amor skýtur örvum sínum óspart í þessari viku og margt mun verða ákveðið í ástamálum, sem reynast mun vel um alla framtíð, ef að líkum lætur.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.