Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 11

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 11
GLEemuMi s M Á S A G A og það kom Tove til að hugsa um elskendur, sem hittust og skildust. Þegar þær komu inn i herbergið, varð liún strax að fara að gluggan- um og lialla sér út. Alls staðar annars staðar hefði útsýnið verið þröng gata. Hér var það þröngur skurður, .... því að þetta voru Feneyjar. Fyrir neðan var gondóli á ieið fram hjá. — Ég veit nú ekki, sagði frú Mortensen fyrir aftan hana, — en mér finnst, að svona ghlutir veki ekki sérlega mikið traust. Tove hlustaði naumast á það. Hún hlustaði á ósýnilega tenórinn, sem barst henni til eyrna úr kaffi- húsinu á horninu: Venite allagile bardhette mie. Santa Lucial Santa Lucia 1 — Já, sagði frú Mortensen þurr- lega, — hér búa þeir til tenóra á færibandi. £ln nú skuium við taka upp úr töskunum og fá okkur eitthvað að borða. Ég legg til, að við förum snemma í háttinn i kvöld, þvi að við þurfum margt að gera á morgun: San Marco, Dogehöllina og glergerðina í Mur- ano þurfum við að skoða. Við þurf- um að fara snemma á fætur, því að við verðum ekki lengi hér i Feneyjum. Tove kinkaði ósjálfrátt kolli og kæfði um leið andvarp. Auðvitað áttu þær að skoða sig um á morgun, eins og sómdi sér á ferðalagi sið- prúðra kvenna. Og auðvitað áttu þær að fara áfram til annarra frægra borga. Ferðin var mjög vel skipulögð af frú Mortensen, .... og hún var alltaf á undan áætlun. Þær voru varla komnar til einnar borgar, er hún hóf að tala um þá næstu og allt það, sem þær ættu að skoða þar. Þær áttu gjarnan að geta komið heim og sagt, að þær hefðu haldið áfram og séð allt saman. Tove fannst aðeins, að það hefði verið svo yndislegt að láta tímann standa i stað, þann stutta tíma, sem var áætlaður fyrir Feneyjar. Og i kvöld yrðu gondól- arnir upplýstir, og loftið yrði fullt af tónlist og ást. En hún átti að fara snemma að hátta og safna kröftum fyrir rannsókn merkis- staðanna. Morguninn eftir gekk allt sam- kvæmt áætlun: Markúsarkirkjan og Palazzo Ducale. Því næst fóru þær og fengu sér kaffi í kaffihúsi hjá Piazzettunni. Frú Mortensen liélt því fram, að það hefði verið allt of dýrt. í kringum sig heyrðu þær raddir, sem töluðu ensku, þýzku, frönsku, sænsku og dönsku, — allt of mikla dönsku, fannst Tove. — Við skulum Ijúka úr bollunum, sagði frú Mortensen. -—- Við getum séð Della Salute fyrir hádegisverð. Loftið þar er málað af Tizian. Mig langar alls ckkert til þess að sjá þetta loft. hugsaði Tove, en liún beit á vörina. Mig langar miklu meira til þess að sigla á gondólum á kyrrlátum síkjum fram hjá höll- lim, sem ég þarf ekki að skoða. -— Þú ert vonandi ekki lasin? spurði ferðafélagi hennar og sendi henni rannsakandi augnaráð. — Það er betra að gæta sín hérna suður frá þrátt fyrir allar hólu- setningar. Maturinn er ekki eins og heima. Ég kenni jafnvel sjálf ógleði og höfuðverkjar. — Eigum við kannski að fara svolitið hægara i sakirnar, stakk Tove varlega upp á. — Já, það er rétt hjá þér. Við skulum fara heim og leggja okkur. Það er betra að eiga ekki neitt á hættu. Þær fóru heim i gislihúsið. Frú Mortensen tók inn nokkrar höl'uð- verkjatöfiur og háttaði. Það leið ekki á löngu, þangað til hún var solnuö. En .... Tove var alls ekkert syfjuð. Litli, órólegi fuglinn i hrjósti hennar hélt henni vak- andi. Hann viidi fara út. Og hún fór út með liann. Hún iét berast með straumnum gegnuin miðhorgina, en þar var urmull af þröngum, krókóttum göt- um og götustígum. Ef til vill fengi hún ákúrur fyrir það, en henni stóð á sama. Hún var ekki vitund hrædd, og hún talaði ágæta ensku, en alls staðar voru ierðamenn. Húu virti fyrir sér glæsilega búðar- giuggana með perlum, kristallsvör- um og Feneyja-knipplingum. Þvi næst ieitaði liún á brott frá mann- mergðinni og íann dálitinu stað, sem var kyrrlátur, og þaðan lá bogabrú yf'ir siki nokkurt. Hún gekk út á hrúna og leit i kringum sig. Hún kom auga á hvitan kött, sem lá á marmarakellu og sleikti sólskinið. Hún var viss um, að hann kunni að njóta Feneyja, og hún vildi gjarnan vera í hans spor- um og láta sólina baka sig. Reyndar hafði frú Mortensen sagt, að hún ætti að vara sig á siðdegissólinni á ítaliu.... á sama hátt og hún ætti að vara sig á ókunnum, nær- göngulum karlmönnum. Þetta sið- astnefnda hafði Catherine Hepburn reyndar alls ekki gert i kvikmynd- inni, og af því hafði spunnizt yndislegt ævintýri. Hún fór hinum megin á brúna. Nýtt útsýni! og jafntöfrandi! Og þarna niðri við breiðu steintröpp- urnar, en neðsta þrepið var undir vatnsborði síkisins, stóð ungur maður. Fyrir framan hann voru trönur með hálfunninni mynd. Ilún skildi vel, að hann hafði þörf fyrir að mála þessa fyrirmynd, af þvi að þetta var kjarni Feneyja. Hann var ungur og brúnn af suð- rænni sól. Skyndilega leit hann upp til lienar og brosti. — Góðan dag, signorina! sagði liann. Þótt undarlegt megi virðast, var hún ekki vilund feimin. Þetta virtist svo eðlilegt og sjálísagt. Það var uinhverfið, sem hreytti öllu. liún brosti til lians, og allar við- varanir fuku út i veður og vind. — Buon giorno! svaraði hún. •— Og svo hætti liún við: ■—■ Góðan dag! Það gat vel verið, að hann kynni ensku. Já, þaö var rétt. Hann hróp- aði tii hennar á ensku, sem að minnsta kosti var jafngóð hennar: — Eg sá yður i morgun ... Þér sátuð og drukkuð kai'fi á Piazzetta. — Hvað hafið þér verið hér lengi? — Við komum í gærkvöldi, og við förum aítur á morgun. — Hann hristi höfuðið bros- andi, og liúu gat sér til um, hvað Uann væn að hugsa: Allt of stuttur timi til þess að skoða Feneyjarl Hann tindi saman áliöld sin og tók i hönd hennar formálalaust. Hjartað Oarðist i brjósti hennar. I raun og veru var svona lagað víst alis ekki til, en hann brosti vingjarnlega til hennar, og þá hugs- aði hún með sjálfri sér: Já, en þetta er alls' ekki raunverulegt. Þetta er draumur. Ég hef haft svo litinn tima tii að láta mig dreyma. — Ég veit ekki einu sinni hvað þér lieitið. Henni fannst endilega, að hún þyrfti að spyrja. — Roberto, svaraði hann. — Roberto Garlozzi! Hún sagði til sin, og nú brostu þau óþvingað, og skömmu síðar röltu þau aí stað og leiddust. Þetta var allt saman leikur — yndislegur leikur. Þau borðuðu spaghetti á veitingahúsi við Ganale Grande, og á eftir settust þau inn i svalan slcugga gamallar kirkju. Og i búð við Rialto-brúna keypti hann dá- lítið handa henni, — litinn fugl úr lituðu gleri. Hún tók hann var- lega upp og varð hugsað til fugls- ins i sinu eigin brjósti. Hún skyldi gæta hans vel. Þegar hún kom heim á gisti- húsið, lá frú Mortensen enn þá i rúminu. — Hvernig liður þér, Anna? spurði Tove vingjarnlega. — Ekki vei, stúlka min! Ég held, að ég ætti að liggja áfram. Fékkstu hádegisverð niðri í veitingasaln- um? Gaztu bjargað þér? — Ég borðaði spaghetti niðri á Ganale Grande, sagði Tove. — Ilumm, — ég vona sannar- lega, að þú hafir verið mjög var- kár. Og spaghetti, ■— talaðu ekki um það! Tove flýtti sér að sýna henni glerfuglinn. Sérðu, er liann ekki indæll? — Jú, hann er íallegur, en hefð- ir þú ekki átt að kaupa eitthvað sterkara? Svona hlut getur þú ekki fiutt með þér heim, án þess að hann brotni í mola. Það var ótrúlegt, hvað margt gat orðið að dauðum hiutum í inunni frú Mortenseu — bæði gond- oiar og gierfugiar. Tove sneri ser undan, lokaði aug- unuin og þrýsti fuglinum variega ao brjósu sér. Já, .... liugsaði liun, nann er íallegur, vióitvæmur og brotbættur eins og draumur. En eg ætia að ílytja bann lieiin með mer óbrotinn. Hún vaiöi bann varlega mn i silKipappir og setti banu mður. Siöan battaði bun og bviidi sig ualiuð. Stundu siöai' sagói tru ivxortensen: — Þú verður að fá þér eittlivað að borða, Tove. Eg neyöist vist til að iiggja hér áfram. En vertu nú varkar. ivlundu að ég ber ábyrgð á þer. i guðs bænum íarðu ekiu að mia viö neina ókunnuga. — Þú getur verið afveg ólirædd, fullvissaði Tove hana, og hún iann ekki tii miunsta samvizkubits, því að Roberto Gaidozzi var ekki ó- kunnugur .... ekki lengur. — Mér þykir ieitt, að þú skulir ekki geta koirnð meö, bætti hún við og roðn- aði dáhtið. — Hugsaðu ekki um það. Ég verð áreiöaniega búin að jafna mig á morgun, svo að við getum haldið áfram íerðinni. Afram á morgun! hugsaði Tove. Afram ... áíram ... burt frá sikj- um og brúm og ... Roberto. En kvöldið var hennar, og Roberto ætlaði að liitta hana við San Marco. Henui lannst engin nauðsyn að segja íerðafélaga sinum frá þvi. Þetta var aðeins leikur, sem hún átti sjálf, ... og honum var lokið á morgun. Rella signorina! sagði hann, þeg- ar hún kom á móti honum í fal- legasta kjólnum, sem hún hafði með ser. Hana liafði fram að þessu ekki iangað til að fara i hann. — Að- eins sautján ára, — er það ekki? hætti hann spyrjandi við á ensku. — Nitján! svaraði hún. Hversu gamall skyldi hann vera? Tuttugu og þriggja, .... kannski tuttugu og fjögra? Áreiðanlega ekki meira. Hann tók hönd hennar í sina, og henni sýndist, að hún hlyti að eig'a þar heima. Þau gengu niður að Canale Grande, þar sem voru hlómum skreyttir gondólar með mislitum lömpum, og þaðan harst söngur og tónlist, sem ómaði um stjörnum prýddan, fjóluhláan himininn. — Bella, bella! hló hann og Framhaid á hls. 43. VIKAN 11

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.