Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 15

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 15
XYJAX BANKA G. Lúðvígssonar. Þeir, sem bera hitann og þungann af rekstri verzlana gera sér vonir um bjartari framtíð og meiri auraráð fyrir mátt þessa banka, og fyrir Pétur og Pál hefur útlitið líka batnað, þvi að mögu- leikinn til að fá víxil á þrengingatímum hefur aukizt um einn. Vikan birtir nokkrar myndir í tilefni þessa at'burðar sem sýna sjálfa sýnir fundinn, þegar verzlunarmenn samþykktu að leggja Verzlun- arsparisjóðinn niður og stofna Verzlunarbanka, aðrar sýna sjálfa flutningana og að lokum eru nokkrar myndir teknar í hófi, sem verzlunarmenn efndu til í Lido í tilefni þessa atburðar. > Tveir af gamla skólanum: Egill Guttormsson, stórkaup- maður og form. bankaráðs Verzlunarbankans t. v. og Kristjón Jóhann Kr'stjánsson í Kassagerðinni, form. banka- ráðs Iðnaðarbankans. Starfsfólki bankans var einnig boðið til hófsins. Hér eru, talið frá vinstri: Unnur líergsveinsdóttir, ritari í innheimtudeild, Bjarni Ólafsson, gjaldkeri, Erna Nielsen, ritari í sparisjóðsdeild, Unnur Jónsdóttir, ritari í víxladeild, Björn Eiríksson, fulltrúi í inn'- heimtudeild og bak við hann Halldór Júlíusson, fulltrúi í hlaupa- reikningsdeild. Þeir urðu fyrstir inn, þegar opnað var. Næstur á mynd- inni er Jónas Hallgrímsson, sá er á stærst frímerkjasafn hérlendra manna. <1 Þeir skrifa nöfn sín í sparisjóðsbækurnar. Höskuldur Ólafsson, banka- stjóri, t. v. og Lárus Lárusson, aðalbókari. Borgarstjórinn sanifagnar verzlunarmönnum. Frá vinstri: Höskuldur Ólafsson, bankastjóri Verzlunarbankans, Þorvaldur Guðmundsson f Síld og Fisk, Egill Guttormsson, stórkaupm., þá Geir Hallgrimsson, borgarstjóri og lengst til hægri Guðmundur Gíslason, stórkaupmaður. Þeir Björgúlfur Bachmann, aðal- gjaldkeri og Sigmundur Andrésson, gjaldkeri, flytja peningatalningavél bankans. <C > Það lítur út eins og illa heppnað bankarán, en því fer fjarri, að um nokkuð slíkt sé r.ð ræða. Iíér er Iíjörgúlfur Bachmann, aðaigjald- keri að flytja sjóðinn og hefur við það lögregluvernd. VIKAM 1S

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.