Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 16

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 16
ENGINN CD FULLKOM- INN fll. HLUTI veit, hve mörgum sinnum. Satt að segja er hún að verða dálítið óánægð með mig.“ Jerry gat vel skilið það, en Osgood hélt áfram að ganga á eft- ir honum. Á meðan var framkvæmdastjóri hljómsveitar- innar, Bienstock, uppi á lofti að kvarta. Einhver hafði stolið töskunni hans með fötunum og gler- augunum í. Sem betur fór, var Bienstock ekkert fyrir það að synda. Ef hann hefði verið það, hefði hann svo sem hálftíma seinna séð eftirlætisjakkann sinn, buxurnar og gleraugun á háum, dökkhærð- um og laglegum ungum manni. Þetta var óþokkabragð, — en Joe hafði líka oft lýst yfir því, að hann væri hálfgerður óþokki. Þar að auki langaði Sugar til að hitta ungan milljónara með gleraugu, — og Joe langaði I Sugar. Svo einfalt var dæmið. Meðan Sugar, Jerry og hinar stúlkurnar vein- uðu og busluðu I sjónum, beið Joe rólegur. Seinna stakk Jerry upp á því, að farið yrði i boltaleik. Og þar kom, að boltinn rann að fót- um Joe. Þegar Sugar hljóp til að ná í hann, rakst Joe á hana og feVldi hana. Með hrokafullri rödd með enskum hreim afsakaði hann sig. Þessi yfirstéttar- mikilmennska verkaði eins og segulstál á Sugar. „Meidduð þér yður?“ endurtók hann. „Ég óska þess. að þér vilduð ganga úr skugga um það. Þegar fólk uppgötvar, hver ég er, fær það sér venjulega hjólastól og lögfræðing og krefur mig um tæpa milljón dollara.*1 upp að pallinum með stórkostlega blómakörfu. Það var örlítil gjöf frá Osgood til Jerry. Joe, sem hafði enga tilfinningu fyrir eignar- réttinum, fékk hana „lánaða“ og sendi hana til Sugar, svo að lítið bar á. Miðinn, sem hann festi við hana, var vingjarnlegur og hógvær. Sugar var þar boðið til kvöldverðar um borð i snekkj- una. Á meðan hljóp Joe upp og fór I skyndi úr Josephine-fötunum og í milljónaragervið. Hann varð rétt á undan Sugar niður á bryggjuna. Ef tekið er tillit til þess, að Joe hafði aldrei komið um borð í skemmtisnekkju Osgoods, bá lék hann hlutverk gestgjafans mjög vel. Að vísu þurftu þau að fara um borð í snekkjuna aftan- verða, því að Joe gat ekki vel stýrt bátnum. En þegar hann var kominn um borð, hafði hann allt i hendi sinni. Sugar var ekki nein venjuleg stúlka. Það þurfti sérstaka tækni við að biðla til hennar. Þetta hafði mikil áhrif á Sugar. Hún dreypti á kampavíninu og byrjaði að skjálfa. Joe hafði beðið 'eftir þessu. „Veiztu það, ég hef aldrei verið alein með karl- manni áður, svona á miðri nóttu," hvíslaði hún, ,,og bað svona úti á miðju hafi." ,,Ó, þetta er alveg öruggt," fullvissaði Joe hana um. „Skipið er í fyrsta flokks standi, og lífvörð- urinn lofaði að láta mig vita, ef nokkrir ísjakar væru á ferð.“ ,.Það eru nú ekki ísjakarnir, sem ég óttast," sagði Sugar. „Eh sumir menn mundu kannski notfæra sér aðstöðuna." Efnisyfirlit: Joe og Jerry eru atvinnulausir hljómlistarmenn, sem eru að flýja Spats Colombo, vegna þess að þeir sáu hann og fé- laga hans myrða nokkra menn. Þeir látast vera stúlkur og spila með hljómsveit Sweet. Sue í nokkrar vikur í Mia-^i. Þeir verða béðir ástfangnir af Sugar, söngkonunni með hljóm- sveitinni. en það er Joe. sem leggur á ráð um að ná i hana, — þrátt fvrir það að fyrir allra augum eru þeir „stúlkur". Sugar hafði rétt fyrir sér. Miami lét rætast allar þær óskir, sem stúlkur gátu átt. Þarna á svölum gistihússins sátu milliónararnir f röðum. Þegar Sugar, Jerry og Joe, — þ. e. a. s. Daphne og Josephine og allar hinar stúlkurnar streymdu út úr bílnum, fylgdu þeim mörg roskin augu, sum þeirra eins og þau sæju í gegnum fötin. Einn kvikur iðjuleysingi í pokabuxum reyndi sig við .Terry. ET hann hefði verið svo sem tutt- ugu árum yngri, hefði kannski verið hægt i myrkri að taka hann fvrir kvennagull. ..Ég heiti Osgood Fielding briðii.“ sagði hann. En Jerry var ekki uppnuminn. „Ég heiti ösku- buska önnur." sagði hann. En þessi hroki gerði Osor-od aðeins ákafari. „Eg skal segia yður, ég hef alltaf haft svo gaman af öllu listafólki," hevrðist í Osgood und- an kont.rabassanum. sem hann hafði endilega vili- að bera. ..Og ef ég á að segia alveg eins og er. þá hefur bað kostað fjölskyldu mína hreint ekki svn lítla peninga." Orðið peningar vakti áhuga .Terrys. — „Leggið bár peninga í sýningar?" ..Súningarstúlkur." sagði Osgood. „Eg hef verið kvæntur sjö eða átta sinnum, eða hún mamma MILLJÓNARINN. Augun ætluðu út úr Sugar. Þegar hún hafði heyrt að hann væri erfingi að risastóru oliufyrir- tæki og ætti skemmtisnekkju þarna úti á flóan- um, en væri orðinn leiður á fína fólkinu, varð hún yfir sig ástfangin. En begar .Terry kom hlaupandi til að ná í bolt- ann. bi'rfti hann ekki að Hta nema einu sinni á betta kvennagull með gleraueun t.il þess að vera rétt búinn að glevma því. að hann var stúlka. . Mér var sögð svo sorgleg saga um st.úlku, sem kom upp um herbergisfélaga sinn og fannst VvrVt skö-rmu síðar í slnum eigin brióst.ahaldara," savði milliðnarinn. .Terry skildi sneiðina. Sugar var í sjöunda himni. Hún hafð' hitt millj- ónara þegar á fyrsta degi. Jerrv var lika æstur Óbokkinn hann Joe var að reyna að ná í Sugar, þó að hann hefði bannað .Terry að hugsa eins oe karlmaður. Þeo-ar Osgood bauð .Terrv nð borða kvöldverð um borð f skemmtisnekkjunni, heimtaði Joe, að bo*;?j g'lti fvrir sig og Sugar. Hvar á Osgood að vera?" spurði Jerry rugl- aður. „Hnnn á að vera í landi með bér." „Með mér? Æ-nei, ekki í kvöld. Josephine," veinaði Jerry. Meðan hliómsveitin snilaði um kvöldið. var .Terrv að rífast. í hljóði við Joe á milli hess. sem hann brocti hlíðlega til Osgoods sem sat þar fram- arleea við borð. „Hvernig á ég að halda néunganum i landi?" „Segðu honum, að þú verðir sjóveikur um borð í skipi." KVÖLDVERÐUR A S.TÓNTTM. Nú rogaðist, litill og væskilslegur sendisveinn Þá sló Joe út trompinu. Nei, Sugar Þurfti alls ekki að vera hrædd. „Stúlkur hafa engin áhrif á mig." „Áttu við, að þú getir ekki orðið ástfanginn?" Það færðist áhyggjusvipur á litla andlitið. „Eg var einu sinni ástfanginn. — en ég vildi helzt ekki þurfa að tala um það," andvarpaði Joe. „Má bjóða þér dálítið af köldum fasana?" Joe lét dekstra sig til að segja sorgarsöguna um, hvernig hann missti áhuga á stúlkum. Hún hét Nellie. Hún var lika með gleraugu. Við vorum í sumarleyfi við Grand Canyon. Við stóðum á hæstu brúninni og horfðum á sólarlagið, begar allt 5 einu . . . „Æ-nei!" hrópaði Sugar. „Jú “ kjökraði Joe. „Átta stundum seinna komu þeir unn með hana á múlasna. En hað var of so'nt. Síðan hafa konur ekki haft áhrif á mig.“ „Vesalings. vesalings pilturinn." TPifilskvida mjn gerði allt. sem i hennar valdi ctfið r>nð var ráðin gullfallep frönsk vinnukona í hús’ð 'bað var fenginn sérsmkur kennari til að bsq fvrir mig allar bækur, sem bánnaðar vom í Boston." Toe leít í iaumi á Sugar. — Þett.a hreif. „Hef- urðu nokkurn tíma reynt bandarískar stúlkur?" sn'mði Sugar. Þo.ð, sem eftir var kvölds, var Sugar miskunn- samur engill Einhver varð að hjálpa þessum ai'rbingja dreng. Það var skylda hennar að gera tilraun t«l hess. Og að því verki gekk hún af m'kilii gnfugmennsku. Smám saman fór blíða hennar að bera árang- ur. I hvert sinn. sem hún kyssti Joe, jókst, áhugi hans töluvert. Þegar móða fór að færast yfir gleraugun, taldi hún, að allir erfiðleikar væru ';runnir. Framhald á bls. 39. MeSan Sugar, Jerry og hinar stúlkurnar veinuðu og busluðu f sjónum, beið Joe rólegur. Smám saman fór blíða hennar að hera árangur. f hvert sinn, sem hún kvssti Jne. iókst nhngi hans tölnvert.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.