Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 44

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 44
ÍVIKOLWlN — Vilduð þér gera svo vel að hafa augun opin. — Nei, en gaman, mamma er að koma að heilsa upp á okkur. — Ég aðvara yður, vekið ekki í mér villidýrið! — Og þér ætlið að vera svo vin- gjarnlegur að hringja til mín, þeg- ar gleraugun erp tilbúin. HVERS VEGNA ER VOLKSWAGEN EFTIRSOTTASTI BÍLLINN 9 VEGNA ÞESS.. . að Volkswagen gefur rétt svar við hinum fjóru mik- ilvægu spurningum sem hver maður spyr um áður en hann kaupir bíl ... © Hvað kostar hann? Er hann ódýr í rekstri? Hvernig er með varahluti og viðgerðaþ j ónustu ? Fæ ég gott verð fyrir hann ef ég þarf að selja? Verðið er sanngjarnt: Hann kostar í dag, gegn gjaldeyris- og innflutningsleyf- um ca. 106.000 krónur og gegn innflutningsleyfum ca. 117.000 krónur. Gerið samanburð og þér munið sann- færast. Hanner ódýr í rekstri: Hann er sparneytinn á benzín, en það er staðreynd, sem Volkswagen-eigenclur geta sannað. Hún er góð: Fullkomin varahluta- og viðgerðaþjónusta. Þú færð hátt verð: Það er alltaf verið að endurbæta Volkswagen tæknilega, en hið heimsfræga útli't er alltaf eins og endursölumögu- leikar eru meiri en á nokkrum öðrum bíl. Þú færð því alltaf sannvirði fyrir Volkswagen. Heildverxluntn HíKU h.f. HVERFISGÖTU 103. — SÍMI 11275

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.