Vikan


Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 15.06.1961, Blaðsíða 28
24. Verðlaunakrossgáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verðlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðiaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar í pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 19. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ELLEN GUÐMUNDSTTIR, Tunguvegi 48. Rvík. hlaut verðlaunin, 100 krónu: og má vitja þeirrfa á ritstjórnarskrii:, •. .íu Vikunnar, Skipholt' 33. Heirm Lausn á 19. kros.-e i c-r hér að neðan. .■...HÍISSJODStllLVe. KjmiS.OllUOí.l.EHf ÍU.ÖGNl-LA.O.FAUTl.EL K G ' + N 1 + - - ö L Y M L I II M E fí K I D + BL:aNKUR + ElURRR + FUH' ÐA mauk + anissula + amuro + e ERN+IR1S + TKEGT+AR + + TU YNUISLEG+GED + JOK + VERS REIÐA+FÍAR + AKA + REILIK + + FAGUR+FISKUR + I + SJ CA + + + RAKAMAÐUR + AFL + KAUN TZV660 PÖATSK BOHÐ 3K«ÍMC ||| 1 í/A'ó- I//&V l/££ZUJ£ ímvíK SL/ Á STUNDUB TALA IgM Hl/S- WM * MÓT■ srj&A — HÚ€> FOS r'n V) - r , TÓnn 5 T A F u K S'flK Tónn AFfíi/CU ÞJÓÐ STJÖBTJ- ivjs s K 3 A L F A 0 A R U SÍP- AS7UR 'A KoNU- tfUNN/ BLÓm- L£G - sm'aorð BÆ-R BlÓm 5 Ö N G Sr/flOW d£/W F 0 R- F Ö Ð U £ OJÖfíO SfltM- AFLE/Ð- SLU ENDJNG TALA\ N N s/ o L $ £VDD ’ KÆ/V i H/LL- ing ak 6WNAIt 6£gDlN gang FLÓTUR LOGJÐ 4 F/NS SAM- HLJ. örlAtue NOT6UJJ SÓL VÆA/fl FiyóT 'A SP'ANl TRUMTFN/ MEÐ- fÆTT ý- NAÐUZ VILpGIK s p _ s NAUTNA- LYF tÍma - Bjl S T 0 AF- s/d/eDOf. TALA LI6NUM 6 0 Ð S U SLAfZK Æ5TA STOFNOU tala TónN 'AFTAL FLflNA £/NS UA/AR- A1ENA/ VorA 5 Ö 6 N ÓVJNA/U- FÚS/ FL-ÍK SAMST c r i ■v —\ —► fc Ð h Ungfrú Yndisfríð Ungfrú Yndisfríð er komin á dagbókarald- urinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkr- ar siður í dagbókina um atburði dagsins. Hún hefur það fyrir venju að geyma dag- bókina sína í Vikunni, en henni gengur mjög illa að muna, hvar hún lét hana. Nú skorar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsíðutalið, þar sem dagbókin er. Ung- frú Yndisfríð veitir verðlaun og dregur úr réttum svörum fimm vikum eftir, að þetta blað kemur út. Verðlaunin eru: Carabella undirföt. Dagbókin er á bls.......... Nafn Heimilisfang Sími .......... Síðast er dregið var úr réttum lausnum, hlaut verðlaunin: GUÐRÚN GlSLADÓTTIR. Presthúsabraut 31. Akranesi DRAUMAR. Framhald af bls. 20. öðrum, en ekkert persónulega. Mér finnst hann alltaf eitthvað þurfa að tala við mig en aldrei koma sér almennilega að því og alltaf er eitt- hvað sem veldur því að hann kemst ekki að með það, sem hann vill með réttu fá að tala eða gera. Heldurðu að ég eigi eitthvað saman að sælda við þennan mann. Ég bið þig að svara mér sem allra fyrst. Maddý sídreymandi. Svar til Maddýjar sídreymandi. Það er ekki sjaldan, að svipaðir draumar endurtaka sig. í þessu tilfelli álít ég að innra með þér búi þrá til að hitta þennan mann. Þetta þarf ekki endilega að standa í sam- bandi við að þú sért hrifin af honum en gæti verið tengt einhverjum atburði, sem hefur gerzt í nærveru ykkar beggja. Einu sinni heyrði ég sögu af konu, sem dreymdi alltaf jarðarför frænku sinnar, sem hún hafði ver- ið viðstödd við. Hún fór til sálfræðings og hann komst að því eftir langt samtal að við þessa jarðarför hafði konan séð mann sem hana langaði til að sjá aftur, sakir einhverr- ar hrifningar. En svona undarlegir geta draumarnir verið og margbreytilegir. Þinn draumur gæti til dæmis verið eitthvað skyld- ur þessu, en tilefnið kann ég ekki að segja þér þar eð ég er ókunnugur málavöxtum. Kæra Vika, Mig langar til að biðja þig að ráða fyrir mig draum, sem mig dreymdi í fyrrinótt: Mér fannst ég vera stödd á Akureyri, en þar er ég mjög oft og þá fannst mér að mig langaði mjög til að skreppa hingað heim i einhverjum erindum. Svo spurði ég fólkið, sem ég dvaldi hjá, hvort það væri allt í lagi, þó að ég skryppi heim yfir eina helgi. Það var allt i lagi og meira að segja ætlaði húsbóndinn að borga ferðirnar. Þá datt mér i hug, að ég mætti kannski ekki fara norður aftur, svo ég var að hugsa um að hringja suður og spyrja foreldra mina, hvort ég mætti örugglega ekki fara aftur. Svo var draumurinn ekki lengri en ég vona að þú getir ráðið hann fyrir mig, þótt hann sé ekki merkilegur. Með fyrirfram þakklæti. L. G. H. Svar til L. G. H. Allir draumar eru merkilegir í mínum aug- um og vel þess verðir að hugsa um þá. Draum- ur þessi er draumur unglings, sem er upp á aðra kominn. f honum kemur fram heim- þrá en þó um leið ótti við að komast ekki að heiman. Hér kemur hin harða barátta hins daglega lífs fram, sem mótsagnir í draumn- um. Merking draumsins er sú að þú munir öðlast hlut, sem þig hefur lengi langað í en vilt svo ólm losna við hann, þegar þú vissir að hann var ekki það, sem hann sýnd'- ist Hr. draumspekingur. í fyrrinótt dreymdi mig að ég hefði unnið kr. 400.000 í happdrætti. Þegar ég hafði fengið þá vitneskju, fór ég að ná í vinninginn, en fékk þá kr. 2000.00 i erlendum gjaldeyri, en þar var doilarinn silfurpeningur en pund var í laginu eins og hyrna, sbr. mjólkurhyrna, og var silf- urlitað. Þá fór ég að hugsa um það hvað ég ætti að gera við peningana og ákvað þá að láta kr. 200.000,00 í banka, lána pabba kr. 50.000,00 og þá fannst mér einhverju létt af hjarta mínu og fór ég þá að hugsa um systur mina, hvað ég gæti gert fyrir hana. Þá var ég farin að hugsa um það hvenær pabbi myndi borga lánið aftur. Ég man að númerið var með 4 stöfum og var 13 í endanum. Merkir þetta eitthvað? Með fyrirfram þökk. Lina. Svar til Línu. Það er ekki talið neitt happatákn að dreyma vinning í happdrætti. Yfirleitt er samfara vinningum eða einhverju láni deilur, því venjulega eru margir, sem sækja í ágóðann. Þannig að draumur eins og þessi er tákn um deilur innan fjölskyldunnar, þá sérstaklega við föðurinn og eitthvað í minna mæli við systurina. 28 VIKAN

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.