Vikan


Vikan - 29.06.1961, Síða 10

Vikan - 29.06.1961, Síða 10
Hún sá að hann grét. Stór tár runnu niður kinnar hans. sama veftvangi varð henni Ijóst hvers vegna hann gréf. Hann bað ekki fyrir sjálfum sér né henni, heldur barninu sem hún gekk með Hér með lýsi ég yfir því, aS þið hafið gengið i heilagt hjónaband. Litli, þriflegi mað- urinn leit vingjarnlega á ungu hjónin. Orð hans voru hjartnæm og áhrifamikil og báru því ekkert vitni, að hann hefði sagt Jietta sama dag eftir dag, svo að árum skipti. Það fór titringur um Önnu Lísu, og hún átti erf- itt með að leyna geðshræringu sinni. Á þess- ari stundu var hún fullkomlega hamingjusöm. Þessi nítján ára stúlka hafði ekki alltaf verið sólar inegin í lifinu, en nú hafði forsjónin verið henni hliðholl. Hún skotraði augunum til Karls. Hann stóð við hlið hennar, hár og beinvaxinn. Ljóst hrokkið hárið féll niður á ennið, og hann kipraði saman blá augun, eins og hann ætti lika fullt í fangi með að hafa taumhald á geðshræringu sinni. Hún elskaði hann svo heitt, — ekki vegna þess, að hann var greifi og átti hvítt og fallegt hús, þar sem hún átti að vera húsmóðir, — Jiað var hann sjálfur, sem hún var hug- fangin af. Stundum fannst henni, að þetta hlyti að vera draumur. Fyrir hálfu ári var hún fávís, kúguð sveitastúika, sem kom i fyrsta skipti til Kaupmannahafnar, og lifið hafði ekki brosað við henni fram að þessu. Athöfninni var lokið. Karl Bodenwald og hin unga kona hans tóku á móti hamingju- óskum vigsluvottanna. Siðan gengu þau út á henni ónæði, heldur tveir gráklæddir menn. Þeir buðu góðan dag, og annar þeirra sagði: — Ég heiti Iínud Jespersen og er leynilög- reglumaður. Afsakið ónæðið, ungfrú. — Frú, greip Anna-Lísa fram í — Frú? Samt sem áður biðst ég afsökunar. Við erum að leita að Flemming Berg. Megum við koma inn fyrir? Anna-Lisa hristi höfuðið. — Hér er enginn Flemming Berg. Maðurinn minn er Karl Boden- wald greifi, og við búum ein hérna i húsinu. Leynilögreglumaðurinn varð alvarlegur á svip. ■— Við þurfum nauðsynlega að tala við manninn yðar. — Maðurinn minn sefur ennþá. — Nei, ég sá hann rétt áðan, þar sem hann stóð við gluggann á neðri hæðinni. Okkur Jiykir þetta leiðinlegt, frú, en við verðum að tala við hann. Anna-Lísa horfði á þá undrandi og óttaslegin, en reyndi ekki að varna þeim inngöngu. Allt í einu vaknaði hjá henni hræðilegur grun- ur. sem var svo skelfilegur og óskiljanlegur, að hann gat varla staðizt. Hún mátti ekki láta ímyndunaraflið hlaupa með sig i gönur. — Karl, hrópaði hún ■—■ Karl! í sama bili kom Karl fram á stigapallinn. Hann var fáklæddur og úfinn. Hann sá ekki Önnu-Lísu. Mennirnir gengu fram hjá henni. ætti nokkur verðmæti. •—■ Það er mjög lítið, svaraði hún hnuggin. — Aðeins pokkrar þúsundir, sem ég erfði eftir stjúpa minn. Það er geymt í banka í sveitinni, þar sem ég bjó, Var Flemming Berg kunnugt um þetta? Hún hristi höfuðið. — Ég hef aldriei sagt honum frá þessum peningum. Ég bjóst ekki við því, að slík smáupphæð skipti hann nokkru máli. Lögreglumaðurinn horfði efablandinn á Önnu-Lísu. Þrátt fyrir það hefur Flemming Berg sennilega vitað þetta, sagði hann. — Þér eigið við ... að hann hafi gengið að eiga mig til að klófesta þessa peninga? — Já, einmitt, en það er þó bót í máli, að honum tókst það ekki. — En hvað ætKzt þér fyrir? -— Maður að nafni Charles Bach, sem um þessar mundir er búsettur í París, er eigandi hússins. Hann leyfði Flemming Berg að búa hérna gegn því, að hann hefði cftirlit með húsinu. Ég veit ekki hvað hann gerir i málinu, en ég býst við, að þér sækið um skilnað? Anna-Lísa kinkaði kolli. —- Já, svaraði hún þungbúin. Það verða auðvitað engin vand- kvæði á þvi. — Mig langar til að ítreka, hve mér þykir það leiðinlegt, að við gátum ekki handsamað €MÁCA9f\ EFTIÞ J. J MklSEN FALSGQEIFINk) hinar breiðu tröppur ráðhússins. Anna-Lisa leit á hann. — Karl, er þetta í raun og veru satt? Hann hló. — Já, það er engum vafa bundið. Nú ert þú orðin konan mín. — Bodenwald greifi, hún smjattaði svo- litið á orðinu, — en hún var sannfærð um, að það var eingöngu hann sjálfur, en ekki nafnbótin, ,sem hún var hrifin af. Þegar Anna-Lísa vaknaði morguninn eftir, var hún dálitla stund að átta sig á því, hvort jictta væri draumur eða veruleiki. Nei, — þetta var ekki draumur. Hún lá í breiðu rúmi í stóru, vistlegu svefnherbergi, og við htið hennar lá Karl, eiginmaður hennar, Karl Bodenwaid greifi. Hún þreyttist aldrei á að horfa á hann.vangasvip hans, reglulega and- litsdrætti, bjart, mjúkt hörundið, grannar, hendurnar, sem báru það með sér, að hann hafði aldrei unnið erfiðisvinnu. — Enda þótt hana langaði mest til að vekja hann, stóðst hún freistinguna, lá bara lireyfiugarlaus og virti liann lyrir sér. Hyrabjöilunni var hringt, en lúm ákvað að sinna Jivi ekki. Það var sjálísagt bara póstur- inn með eittlivað til hennar eða Karls, en hann gæti alveg eins komið seinna.'Bjöllunni var hnngt aftur og í þetta skipti injög ákveðið. Anna-Lísa fór fram úr rúminu, náði sér í morgunslopp og fór niður, Fyrst hún var komin á fætur, hvort sem var, ætlaði hún að útbúa svolítinn morgunverð til að færa Karli. — Hálfgröm opnaði hún útidyrnar, en það var ekki pósturinn, sem hafði gert Hún var sem steini lostin og gat hvorki hreyft legg né lið. Hún reyndi að hrópa á hjálp, en gat það ekki. Jespersen leynilögreglumaður stóð í dyrunum og lét menn sína flytja fang- ann út i bilinn, sem beið fyrir utan. Það var meðaumkunarsvipur á grófgerðu andlitinu. — Get ég gert nokkuð fyrir yður, frú? Þér þurfið ef til vill að senda skilaboð. Anna-Lísa hristi höfuðið. ■— Nú megið jiér ekki rasa um ráð fram, sagði liann í viðvörunartón. Þér getið komið með okkur, ef Jiér viljið, og við getum annazt yður fyrsta kastið. Það vil ég ekki. . . Jæja, ég kem aftur seinna í dag og út- skýri þetta betur fyrir yður, Ég vildi óska þess að ég liel'ði fundið Flemming Berg fyrir löngu. Það var ekki i'alleg saga, sem lcynilögreglumaðurinn sagði. Önnu-Lisu, — frásögn um ungan, festulausan mann, sem hafði ekki l'engið nógu strangt uppeldi. Hann hafði fengið mikinn arf, sem í fyrstu virtist óþrjótandi. En eyðslusemi Flemmings Bergs hafði samt verið meiri en arfurinn, og þegar peningarnir voru á þrotum, treysti hann sér ekki til að breyta líferni sinu eftir aðstæðum. Hann reyndi að fá lán undir lolsku yfirskini, hafði i frammi alls konar svik og pretti, sem vörðuðu við lög. Til þess að auðvelda þessi viðskipti tók hann sér greifanaínbót, og honum hafði tekizt að villa á sér heiinildir langtimum saman. — Leyni- lögreglumaðurinn spurði Önnu-Hsu, hvQrt hún Flemming Berg í tæka tið, og mér væri það sönn ánægja, ef ég gæti aðstoðað yður eitt- livað í þessum vandræðum. Anna-Lisa þakkaði honum fyrir. Hún fann að lögreglumaðurinn talaði af einlægni. Hann hafði nú þegar gert meira fyrir hana en skylda hans bauð. Knud Jespersen kvaddi og fór, og hún var alein i stóra, hvita hús- inu, ein með sorg sína og vonbrigði. Flemming Berg var dæmdur i 10 mánaða fangelsisvist. Hann var afundinn og fálátur, meðan á réttarhöldunum stóð, og þegar dóm- urinn var kveðinn upp, gerði hann ekki annað en kinka kolli. Ilann vildi ekkert tala um hjónaband sitt. Ilann hélt Jjví fram, að með því hefði hann ekki gerzt brotlegur við lög- in, og þegar hann var spurður um fjórhags- ástæður Önnu-Lísu, sagði liann, að þær væru sér með öllu ókunnar. Það var minnzt á þennan atburð i blöðun- ura, en Anna-Lisa, sem Jió var önnur aðal- persónan í þessum harmleik, var varla nefnd. llún var ein og yfirgefin i óhamingju sinni. Hún var alveg sinnulaus, hugsaði ekki einu sinni út í það, hvort henni væri leyfilegt að dveljast áfram í þessu stóra húsi, þar sem hún hafði verið hamingjusöm eina nótt. Dag nokkurn, skömmu eftir dómsúrskurð- inn, var aftur hringt á dyrabjölluna i stóra, hvita húsinu. Þegar Anna-Lisa opnaði, stóð hávaxinn, myndarlegur maður á tröppunum. Hann var rjóður i andliti og mjög vingjarn- legur. 10 VIKAN

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.