Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 17
LAUGARDAGUR 12. desember 2009 17 JÓLALESTIN KEMUR Í DAG Klukkan 16:00 í dag leggur Jólalest Coca-Cola af stað í hina árlegu ferð sína um Höfuðborgarsvæðið. Stræti og torg verða þrædd með tilheyrandi ljósadýrð og jólatónum og víða verður komið við. Gera má ráð fyrir á Jólalestin verði á Laugaveginum um kl. 17:00 og svo mun lestin staldra við í Smáralind um kl. 18:00. Allar frekari upplýsingar um leið Jólalestarinnar má finna á www.coke.is. Jólalest Coca-Cola verður að sjálfsögðu í beinni útsendingu á Bylgjunni FM 98,9. Fylgist með þar og fáið að vita hvenær lestin kemur í hverfið ykkar. Akralind 9 201 Kópavogur Sími 553 7100 www.linan.is [ Ný sending ] Ryksugur - fyrsta flokks. Stór orð sem reynslan réttlætir. Hátúni 6a . 105 Reykjavík Sími 552 4420 . www.fonix.is LöGReGLUmáL Kona brenndist á höndum í eldsvoða í fjölbýlishúsi í Borgarnesi á fimmtudagskvöld. Eldur kom upp í íbúð konunn- ar en hún komst ásamt barni sínu út úr íbúðinni áður en slökkvi- lið kom á staðinn. Öllum íbúum hússins var gert að yfirgefa það og var opnuð neyðarmóttaka á vegum Rauða Kross Íslands í grunnskóla Borgarness á meðan slökkvistarfið stóð yfir. Vel tókst að ráða niðurlög- um eldsins en íbúðin er mikið skemmd. Þá komst reykur inn í nærliggjandi íbúðir og þurfti því að reykræsta allt húsið. - þeb Eldsvoði í Borgarnesi: Kona og barn sluppu úr eldi SAmféLAGSmáL Kortafyrirtækið Valitor styrkti í gær Hjálparstarf kirkjunnar og Mæðrastyrks- nefnd um samtals þrjár milljón- ir króna. Í tilkynningu frá Valitor segir að með þessu vilji fyrirtækið styrkja það góða og öfluga starf sem fram fari hjá báðum þessum samtökum. Hjálparstarf beggja hafi lengi gegnt mikilvægu hlut- verki í íslensku samfélagi, en þörfin fyrir aðstoð þeirra sé sér- staklega brýn um þessar mundir. Hvor hjálparsamtök fengu 1,5 milljónir króna í styrk frá fyrir- tækinu. - bj Tvenn hjálparsamtök styrkt: Þörfin brýn um þessar mundir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.