Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 73

Fréttablaðið - 12.12.2009, Síða 73
LAUGARDAGUR 12. desember 2009 Sextíu munir, ólíkir að efni og formi, eru á jólasýningu Handverks og hönnunar þetta árið. „Þetta er bara eins og á málverkasýningu,“ segir Sunneva þegar spurt er um sölufyrirkomulag. „Munirnir eru merktir með rauðum punkti ef þeir seljast og viðtakendur geta fengið þá afhenta á Þorláksmessu. Við bendum líka sýningargestum á hvar hægt er að nálgast hlutina í verslunum eða í galleríum lista- mannanna sjálfra. Erum með lista hér og hvetjum fólk til að kaupa íslenskt fyrir þessi jól. Það þarf reyndar ekki hvatningu til, það er geysilegur áhugi á íslenskum hlut- um enda gróskan mikil í íslensku handverki.“ Að sögn Sunnevu sóttu fimmtíu manns um að sýna þetta árið en valnefnd valdi muni frá þrjátíu og tveimur. „Handverk og hönnun er sjálfseignastofnun,“ útskýrir hún. „Eitt af hennar hlutverkum er að reyna að auka gæði í handverki, þess vegna eru nefndir sem velja það besta úr á hvern viðburð. Þær vita ekki hver á hvað, horfa bara á munina. Öllum er frjálst að taka þátt í sýningum og mörkuðum og alltaf er nýliðun í hópnum. Val á svona samsýningu lýtur þeim lög- málum að hlutirnir verða að falla vel saman. Því er enginn áfellis- dómur þótt einhver hlutur komist ekki inn, hann passar kannski bara ekki við heildina.“ Önnur sýning Handverks og hönnunar heitir Einu sinni er. Hún verður opnuð í dag í Norræna húsinu en er búin að vera á ferðalagi um landið frá því í apríl í vor. Byrjaði í Safna- safninu í Eyja- firði, fór þaðan á Í s a fj ö r ð , Egilsstaði, Sauðár- krók, í Hveragerði og endar hér í Reykja- vík. „Við völdum tólf listamenn og hver þeirra valdi sér annan einstakling til að búa til nytjahlut með sér,“ lýsir Sunneva. „Þetta er falleg sýning.“ gun@frettabladid.is Kökudiskur á fæti eftir Ingi- björgu Gunnlaugs- dóttur. Íslenskt upp á pallborðið Allir fá þá eitthvað fallegt er heiti jólasýningar Handverks og hönnunar sem haldin er í tíunda skipti í ár. Sýningin er í Aðalstræti 10 og Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri er þar í forsvari. Jólapokar tónlistar- mannsins eftir Mar- gréti Guðnadóttur. „Þetta er bara eins og á málverkasýningu,“ segir Sunneva, ánægð með undirtektir gesta við íslensku hönnuninni. Laugavegi 59, 2. hæð | 101 Reykjavík | Sími 551 8258 storkurinn@storkurinn.is | www.storkurinn.is Jólagjafi r prjónakonunnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.