Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 78
12. desember 2009 LAUGARDAGUR4
Nánari upplýsingar veitir:
Þórir Þorvarðarson,
thorir@hagvangur.is
Umsóknarfrestur er til og með
20. desember nk.
Umsóknir óskast fylltar út á
www.hagvangur.is
SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700
www.hagvangur.is
Innnes er ein stærsta og öflugasta matvöruheildsala landsins og eru flest
vörumerki fyrirtækisins neytendum vel þekkt. Innnes á ekki síst velgengni
vörumerkja sinna að þakka góðu og samhentu starfsfólki sem starfað hefur hjá
fyrirtækinu síðan það var stofnað árið 1987. Markmið Innnes er að vera ávallt í
fararbroddi á sínu sviði hvað varðar vöru og þjónustu til viðskiptavina sinna og
markaðssetningu á þeim.
Starfsstöð Innnes er að Fossaleyni í Grafarvogi, þar sem starfsmönnum er
boðið upp á góða starfsaðstöðu og gott mötuneyti. Innnes er eigandi Selecta
fyrirtækjaþjónustu sem sérhæfir sig í drykkjavörulausnum fyrir fyrirtæki og stofn-
anir. Hjá Innnes starfar samhent liðsheild 98 starfsmanna, þar af 3 á Akureyri.
www.innnes.is
Starfssvið:
• Ábyrgð á sölu og markaðssetningu á vörum
og þjónustu Innnes til fyrirtækja og stofnana.
• Umbætur á skipulagi og ferlum sem tengjast
fyrirtækjasviði.
• Áætlanagerð og eftirfylgni gagnvart
starfsmönnum sviðsins.
• Dagleg stjórnun og starfsmannahald.
Menntun og hæfniskröfur:
• Viðskiptamenntun og/eða þekking og reynsla af
störfum í sambærilegu umhverfi.
• Reynsla af stjórnun og mannaforráðum.
• Þekking og reynsla af stefnumótunarvinnu
og áætlunargerð.
• Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum.
Framkvæmdastjóri
Heildverslunin Innnes ehf. óskar eftir að ráða drífandi og metnaðarfullan
einstakling í nýtt starf framkvæmdastjóra fyrirtækjasviðs.
Borgartúni 26 · www.mp.is
MP banki stendur fyrir fagleg og vönduð vinnu-
brögð í bankaþjónustu. Við gerum einnig kröfur til
starfsmanna um frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð
og metnað til að ná árangri.
Viðskiptastjóri
Starfið felst í að veita faglega og trausta ráðgjöf til
viðskiptavina í útibúi MP banka. Afla nýrra viðskiptavina
og sinna langtímaviðskiptasambandi við þá. Hafa
eftirfylgni með nýjum viðskiptavinum og flutningi
viðskipta þeirra frá öðrum banka eða sparisjóði.
Hæfni og þekking
• BS próf í viðskiptafræði eða sambærilegt
• Reynsla af bankastörfum skilyrði
• Mikilvægt að viðkomandi sé talnaglöggur
og nákvæmur í vinnubrögðum
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Gjaldkeri
Starfið felst í að veita viðskiptavinum faglega, trausta og
snögga þjónustu í útibúi MP banka. Ýmis önnur verkefni
svo sem uppgjör gjaldeyris og sjóða.
Hæfni og þekking
• Stúdentspróf eða sambærilegt
• Reynsla af bankastörfum skilyrði
• Mikilvægt að viðkomandi sé talnaglöggur
og nákvæmur í vinnubrögðum
• Framúrskarandi samskiptahæfileikar
Nánari upplýsingar um störfin veitir Hildur Þórisdóttir, starfs-
mannastjóri (hildur@mp.is). Umsóknarfrestur er til og með
21. desember. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að
sækja um starfið á www.mp.is/starfsumsókn eða senda
umsóknir á starf@mp.is.
Vegna aukinna umsvifa og opnunar nýs útibús að Ármúla 13a leitum við að öflugu
fólki til starfa á viðskiptabankasviði og rekstrarsviði. Í boði eru fjölbreytt og krefjandi
störf hjá traustu fyrirtæki.
Sérfræðingur á sviði upplýsingatækni
Starfið felst í virkri þátttöku í uppbyggingu gagnagrunna
bankans með samþættingu gagna úr ýmsum kerfum.
Starfsmaðurinn þarf að setja sig inn í gagna- og ferla-
skipulag einstakra kerfa til þess að vinna úr þeim gögn
til notkunar utan kerfanna. Starfið felur jafnframt í sér
tilfallandi vinnu við gerð minni notendakerfa og gagna-
söfnun fyrir skýrslugerð og greiningu.
Hæfni og þekking
• Háskólamenntun á sviði upplýsingatækni
• Þekking og reynsla á sviði forritunar
• Þekking og reynsla af gagnaúrvinnslu
og gagnagrunnum
• Áhugi á fjármálum og bankastarfsemi
• Reynsla af starfi í banka eða fjármálastofnun
er mikill kostur
Erlend viðskipti
Starfið felst í daglegri bakvinnslu á sviði erlendra viðskipta,
umsjón með erlendum greiðslum, afstemmingum og
skýrslugerð. Starfið felur einnig í sér mikil samskipti við
erlendar bankastofnanir.
Hæfni og þekking
• Reynsla af sambærilegum störfum nauðsynleg
• Haldgóð þekking og reynsla af Swift greiðslum
• Mikilvægt að viðkomandi sé talnaglöggur og
nákvæmur í vinnubrögðum
• Mjög góð enskukunnátta
Erum að bæta við okkur
viðskiptavinum.
Þurfum líka að bæta við
okkur starfsfólki.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A