Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 105

Fréttablaðið - 12.12.2009, Blaðsíða 105
29 MENNING góða bók 1970-1978, Vilhjálmur Vilhjálmsson tónlistarmaður og söngvari. Vilhjálmur Vilhjálmsson skrár yfir hljómplötur og nafnaskrá til hjálpar. Einkar vel til fundið er að birta ljóð og lausamál Vilhjálms með. Takk fyrir bókina, Jón. KOLBEINN ÓTTARSSON PROPPÉ fleyguð margvíslegum samskiptum Ragnars, glefsum úr bréfum hans og annarra svo úr verða samtöl sem er djarfasti hluti sviðsetningar Jóns en klippitækni sem skilar fullkom- lega trúverðugum samskiptum á því sem Pétur Gunnarsson kallaði skiptiborði skoðana. Það hefur verið púsl en líkast til hefur Jón gaman af púsli. Þetta verk hefur verið lengi í smíðum og eins og fáein önnur verk sem út eru komin á þessum vetri er það ljóst að tíminn er úrslitaþáttur í gerð merkilegra bóka, tímaskort- urinn er að drepa íslenska sagnarit- un. Þá þakkar maður fyrir að ein- hver hafi aðstöðu og þolinmæði til að hanga lengi yfir flóknu verki og sigrast á viðfangsefninu á seiglunni eins manni sýnist Jón Karl gera. það er samkvæmisleikur að þvæla um réttmæti aðferðarinnar – réttlæt- ingin er falin í verkinu sem hefur skilað okkur læsilegri og sannfær- andi sögu af manni sem var ekki ein- hamur. Í leiðinni dregur Jón klæð- in af ýmsu: kátlegastur er draumur Sigurðar Nordal að Jóhannes sonur hans yrði menningarpáfi á eyjunni. Menn hafa háar hugmyndir um sig og sitt. Margt annað er athyglisvert eins og greining samsett úr bréfa- bútum Ragnars og Sigurðar um manngerðina HKL. Við erum enn að ræða menn sem fóru undir torfu fyrir áratugum til að skilja okkar tíma – hvernig rak okkur hingað? Nú er höfundurinn ekkert að draga dul á margt í fari Ragnars sem var miður geðfellt, nýlega birt samskipti hans við Elías Mar sýna að hann var þegar á sjötta áratugn- um búinn að missa sambandið við tímann. Þá er nokkuð ljóst að Ragn- ar Jónsson hefur alla tíð haft gaman af samneyti við konur. Þetta er ekki náttúrulaus bók – guði sé lof. En það er líka bara partur af þessu merki- lega samfélagi sem Jón lýsir, held- ur kyrrstæðu, smáu og fátæku sem hvirfill, hreyfill kemur á hreyfingu í sögum, ljóðum, litum og tónum. Það er mikill fengur af þessu smarta og skáldlega verki. PÁLL BALDVIN BALDVINSSON Nú er fjárlagafrumvarpið komið í aðra umræðu og eru kvikmyndagerðarmenn orðnir órólegir yfir að sá mikli niðurskurður sem boðaður var í frumvarpinu verði óbreyttur. Heimildir Menningar herma að þingmenn séu að heykjast og dregið verði úr högginu, sextíu prósent af fjárveitingu síðasta árs standi inni og sumir segja að hún komi öll til baka. Ef marka má birta styrki til leikinna kvikmynda í framleiðslu á næsta ári er höggið þegar komið fram en útlit er fyrir að aðeins þrjár myndir í fullri lengd fari í framleiðslu á næsta ári. Tilboðin gilda 12.–15. desember. Skeifan, Smáralind, Korputorg, Hafnarfjörður, Selfoss, Egilsstaðir og Akureyri. JÓLABÆKURNAR ERU ÓDÝRARI Í OFFICE 1 O 1 1.953 O 1 2.723 O 1 1.743 O 1 2.723 O 1 4.543 O 1 3.983 O 1 3.836 30% O 1 3.843 kr.kr.kr.kr. kr. kr. kr.kr. O 1 r 2.995 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.