Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 156

Fréttablaðið - 12.12.2009, Qupperneq 156
 12. desember 2009 LAUGARDAGUR100 08.00 Morgunstundin okkar Pálína, Skellibær, Sögustund með Mömmu Mars- ibil, Tóta trúður, Paddi og Steinn, Tóti og Patti, Ólivía, Úganda, Elías Knár, Paddi og Steinn, Kobbi gegn Kisa og Skúli skelfir. 10.15 Nýsköpun - Íslensk vísindi (e) 10.45 Leiðarljós (e) 11.25 Leiðarljós (e) 12.10 Kastljós (e) 12.50 Kiljan (e) 13.40 Til verndar lofthjúpi jarðar (e) 14.40 Leikar með tilgang (e) 15.10 Hundakúnstir (Life is Ruff) (e) 16.35 Lincolnshæðir 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Eldað með Jóhönnu Vigdísi (e) 18.00 Marteinn (6:8) (e) 18.30 Jóladagatalið - Klængur snið- ugi (e) 18.40 Jóladagatalið - Klængur sniðugi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Spaugstofan 20.10 Útsvar 21.20 Sögur frá Narníu - Ljónið, norn- in og fataskápurinn Bandarísk ævintýra- mynd frá 2005 byggð á þekktri sögu eftir C.S. Lewis. 23.40 Nautabaninn (The Matador) Bandarísk bíómynd frá 2005. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 10.35 Dynasty (23:29) (e) 11.25 Dynasty (24:29) (e) 12.15 What I Like About You (3:18) (e) 12.40 90210 (10:22) (e) 13.25 Melrose Place (10:18) (e) 14.10 Lipstick Jungle (8:13) (e) 15.00 Ungfrú Heimur 2009 Bein út- sending frá Jóhannesarborg í Suður-Afríku þar sem Ungfrú heimur 2009 verður krýnd. Fulltrúi Íslands í keppninni er Guðrún Dögg Rúnarsdóttir, 18 ára. 17.00 Top Gear (2:12) (e) 18.00 According to Jim (15:18) (e) 18.30 Yes Dear (14:15) Bandarísk gaman- sería um grallaraspóana Greg og Jimmy sem eru giftir systrunum Kim og Christine. Þeir halda að þeir ráði á sínum heimilum en að sjálfsögðu eru það eiginkonurnar sem eiga alltaf lokaorðið. 19.00 Game Tíví (13:14) (e) 19.30 Van Wilder Gamanmynd um Van Wilder sem er letingi af guðs náð og hefur eytt sex árum í menntaskóla án þess að útskrifast. Þegar faðir hans neitar að borga sjöunda skólaárið er aðeins tvennt í stöðinni, að útskrifast eða safna sjálfur fyrir skólagjöldunum. (e) 21.05 Ungfrú Heimur 2009 (e) 23.05 Nurse Jackie (8:12) (e) 23.35 Nýtt útlit (10:10) (e) 00.25 Spjallið með Sölva (12:13) (e) 01.15 World Cup of Pool 2008 (e) 02.05 The Jay Leno Show (e) 02.50 The Jay Leno Show ( e) 03.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.00 Algjör Sveppi 09.55 Latibær (2:18) 10.20 Maularinn 11.15 Glee (6:22) 12.00 Bold and the Beautiful 12.20 Bold and the Beautiful 12.40 Bold and the Beautiful 13.00 Bold and the Beautiful 13.30 Wipeout - Ísland 14.30 Sjálfstætt fólk Seinni hluti viðtals Jóns Ársæls við Ármann Þorvaldsson. 15.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (11:12) Tí- unda þáttaröðin með sjónvarpskokknum og bakarameistaranum Jóa Fel. 15.40 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 16.20 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmæl- endur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. 17.10 ET Weekend Allt það helsta sem gerðist í vikunni í heimi fína og fræga fólksins er tíundað á hressilegan hátt. 17.55 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Veður 19.10 Ísland í dag - helgarúrval 19.35 Shrek 2 Mynd fyrir alla fjölskylduna um Shrek og vini hans. 21.10 The Ex Rómantísk gamanmynd mann sem neyðist til að þiggja vinnu hjá tengdaföður sínum en þar bíður hans óvænt samkeppni frá fyrrverandi kærasta og besta vini kærustunnar. Aðalhlutverk: Jason Bateman, Amanda Peet og Zach Braff. 22.45 Gridiron Gang Dramatísk spennu- mynd með Dwayne (The Rock) Johnson í hlutverki þjálfara sem tekur að sér það von- litla en lofsverða verkefni að búa til fótbolta- lið sem eingöngu er skipað drengjum af vistheimili fyrir vandræðaunglinga. 00.50 So I Married an Axe Murderer 02.20 Idiocracy 03.45 Little Man 05.20 Sjáðu 05.50 Fréttir 08.40 Meistaradeild Evrópu Endur- sýndur leikur. 10.20 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 12.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 12.40 The Shark Shootout 15.40 Augusta Masters Official Film 16.35 Bestu leikirnir FH - Fram 25.06.03 17.10 Atvinnumennirnir okkar: Logi Geirsson 17.50 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur 18.20 La Liga Report 18.50 Barcelona - Espanyol Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 20.50 Valencia - Real Madrid Bein út- sending frá leik í spænska boltanum. 22.50 Vitali Klitschko - Kevin Johnson Bein útsending frá bardaga Vitali Klitschko og Kevin Johnson sem fram fer í Bern í Sviss. 01.10 UFC Unleashed 02.00 UFC 107 Countdown 03.00 UFC 107 Bein útsending frá UFC 107 en mættir eru til leiks margir af bestu bardagamönnum heims í dag. 08.00 Martian Child 10.00 Shopgirl 12.00 27 Dresses 14.00 Martian Child 16.00 Shopgirl 18.00 27 Dresses 20.00 Goldfinger Sean Connery fer með hlutverk James Bond. 22.00 When Will I Be Loved 00.00 Air Marshal 02.00 Across the Universe 04.10 When Will I Be Loved 06.00 Thunderball 09.00 Man. City - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 10.40 1001 Goals Bestu mörk úrvals- deildarinnar frá upphafi. 11.35 Premier League World 12.05 Premier League Preview 12.35 Stoke - Wigan Bein útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.45 Chelsea - Everton Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. Sport 3. Bolton - Man. City Sport 4. Birmingham - West Ham Sport 5. Tottenham - Wolves Sport 6. Sunderland - Portsmouth 17.15 Man. Utd - Aston Villa Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.30 Mörk dagsins Allir leikir dagsins í ensku úrvalsdeildinni skoðaðir. Öll bestu til- þrifin og mörkin á einum stað. 20.10 Leikur dagsins 21.55 Mörk dagsins 22.35 Mörk dagsins 23.15 Mörk dagsins 23.55 Mörk dagsins Ég ber snefil af virðingu fyrir leikaranum Charlie Sheen. Hann býr að góðum genum og lék aðalhlutverk í báðum Hot Shots-myndunum. Það er erfitt að líka mjög illa við mann sem hefur bæði gert grín að Tom Cruise og Sylvester Stallone og er þar að auki bróðir meistara Emilio Estevez. Það gefur augaleið. Erfitt segi ég, en greinilega ekki ómögulegt. Reyndin er nefni- lega sú að Charlie Sheen er líkast til versti leikari sem náð hefur í hæðir þær sem jafnan fylgir svokallaður stjörnustimpill og tilheyr- andi ljómi, allrahanda, bæði dýrðar- og kvenna-. Samt hefur Charlie á ótrúlegan hátt tekist að pota sínu hæfi- leikasnauða sjálfi í stór hlutverk í stórum verðlaunamyndum. Hann lék til dæmis hermann, plagaðan af sígildu hernaðarlegu hugar- angri, í Óskarsverðlaunamyndinni Platoon, fórst það illa úr hendi en mistókst að eyðileggja myndina. Ekki var hann síður stirður og líflaus í kvikmyndinni Wall Street, en þeir eiginleikar hentuðu reyndar prýðilega fyrir hlutverk ungs og siðblinds peningapúka svo úr varð temmilega sannfærandi frammistaða. En Sheen lét ekki þar við sitja, og hefur angrað kvikmyndaáhuga- fólk með tilvist sinni æ síðan (ef Hot Shots 1 og 2 eru frátaldar, sem áður segir). Nú síðast hefur hann ruðst óboðinn inn í líf heims- byggðarinnar með túlkun sinni á Charlie Harper, söguhetju hinna óskiljanlega langlífu þátta Two and a Half Men, sem virðast einhvern veginn alltaf vera í sjónvarpinu þegar á því er kveikt. Þættir þessir eru óbærilega leiðinlegir, of klúrir fyrir börn og of heimskulegir fyrir fullorðið fólk. Þegar feitlagið, uppivöðslusamt og óþolandi kotroskið barn er það besta sem sjónvarpsþáttur hefur upp á að bjóða ættu fram- leiðendur líklega að fara að hugsa sinn gang, en það er borin von. Sheen heldur nefnilega áfram að laða fólk að skjánum í slíkum mæli að hann fær meira greitt en nokkur önnur sjónvarps- stjarna; um hundrað milljón krónur á hvern þátt. Minna má það heldur ekki vera. LAUGARDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 VIÐ TÆKIÐ STÍGUR HELGASON SKILUR EKKI AF HVERJU CHARLIE SHEEN ER ENN TIL Varla heill né hálfur maður 17.00 Anna og útlitið 18.00 Hrafnaþing 19.00 Segðu mér frá bókinni 19.30 Anna og útlitið 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Tryggvi Þór á alþingi 22.00 Borgarlíf 22.30 Heim og saman 23.00 Frumkvöðlar 23.30 Björn Bjarna RAFSTILLANLEG HJÓNARÚM VERÐ FRÁ: 299 .900 50%–90% AFSLÁTTUR AF SÆNGURFÖTUM, HEILSUKODDUM OG HEILSUPÚÐUM. MEÐAN BIRGÐIR ENDAST ALLT AÐ 50% AFSLÁTTUR AF GEL / ETHANOL ARINELDSTÆÐUM. MIKIÐ ÚRVAL! HEILSUKO DDAR FYLGJA Ö LLUM RÚMUM SOLO ÚTSÖLUVERÐ: 49 .900 PARIS ÚTSÖLUVERÐ: 69 .900 HAFÐU ÞAÐ HUGGULEGT UM JÓLIN 50% AFSLÁTTUR50% AFSLÁTTUR > Zach Braff „Ég er afbrýðisamur út í mann- inn sem blöðin telja mig vera. Hann lifir alveg stórkostlegu lífi.“ Braff leikur eitt aðalhlutverk- anna í kvikmyndinni The Ex sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.10. 14.45 Chelsea – Everton, beint STÖÐ 2 SPORT 2 17.55 Sjáðu STÖÐ 2 19.30 Van Wilder SKJÁREINN 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 21.00 Wipeout - Ísland STÖÐ 2 EXTRA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.