Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 45

Fréttablaðið - 18.12.2009, Side 45
Jólahlaðborð Perlunnar Gjafabréf PerlunnarGefðu einstaka kvöldstund í jólagjöf! Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Kökurnar, sem eru bæði falleg- ar og góðar, eru líka mjög óhollar sem er nú allt í lagi svona rétt fyrir jól,“ segir Stefanía og brosir breitt. Þær hafa gengið á milli vinkvenna í stórum vinkonuhópi og eru alls stað- ar jafn vinsælar. „Ég er tiltölulega nýbúin að gera tvöfalda uppskrift og á lítið eftir.“ Stefanía á ekki langt að sækja myndarskapinn í eldhúsinu en hún er heimilisfræðikennari að mennt. „Ég tók áhugasviðspróf í mennta- skóla og út úr því kom að ég ætti annað hvort að verða kennari eða kokkur. Heimilisfræðikennari lá því beint við. Hárgreiðslan hefur þó alltaf heillað mig og þó að ég hafi upphaflega ætlað mér að læra hana í ellinni þá ákvað ég að slá til og klára núna í vor. Það má því segja að ég sé heimilisfræðimenntaður hár- greiðslunemi.“ Þó að Stefanía hafi áhuga á matar gerð viðurkennir hún að á námsárum með lítil börn þurfi „gourmet“-matargerð oft að víkja fyrir einhverju fljótlegra, auk þess Kökur sem klárast strax Stefanía Ragnarsdóttir lumar á uppskrift að súkkulaðiskreyttum hafrasmákökum sem gufa yfirleitt upp um leið og þær hafa verið bakaðar. Til tilbreytingar notar hún appelsínusúkkulaði til skrauts. 200 g lint smjör 2 dl sykur 2 dl púðursykur 2 egg Hræra fyrst smjör, sykur og púðursyk- ur saman. Eggjum bætt út í blönduna þegar smjörið og sykurinn hafa blandast vel saman. Á meðan er þurr- efnum blandað saman í aðra skál. 4 dl hveiti ½ tsk. salt 1 tsk. matarsódi 2 tsk. vanillusykur 4 dl kornflex 4 dl haframjöl (tæplega) 2 dl kókosmjöl (gott að hafa það gróft) Öllu blandað saman. Kökurnar hefast mjög mikið í ofninum svo það er betra að hafa gott pláss á milli þeirra og hafa þær í smærri kantinum. Bakið við 180°C í um 8 mínútur (ekki of lengi til að þær haldist mjúkar). Þegar kökurnar eru nýkomnar úr ofninum er súkkul- aðidropum (dökkum) stungið ofan í miðja kökuna. Eins er hægt að saxa suðusúkkulaði niður í smáa bita og nota í staðinn eða bræða suðusúkkulaði og pensla því ofan á kökurnar. Til að fá tilbreytingu er líka hægt að nota suðusúkkulaði með appelsínubragði. JÓLASMÁKÖKUR MEÐ HAFRAMJÖLI OG KORNFLEXI sem fjárhagurinn leyfi ekki stór- ar veislur nema á tyllidögum. „Ég reyni þó að nostra við matargerð- ina þegar ég býð í mat. Ég reyni líka að gera að minnsta kosti þrjár smákökusortir. Stefanía segist ekki taka uppskriftir allt of hátíðlega og reynir oft að nýta það sem er til í skápunum. „Núna síðast átti ég til dæmis ekki nógu mikið haframjöl í kökurnar og notaði þá múslí á móti. Eins sker ég stundum suðusúkkulaði í bita ef ég á ekki súkkulaðidropa til skrauts. vera@frettabladid.is FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I Stefanía reynir oft að nýta það sem er til í skápunum og nú síðast notaði hún múslí á móti haframjöli í kökurnar. Hér er hún ásamt yngri syni sínum Ásgrími Rúnarssyni. JÓLATÓNLEIKAR SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR ÍSLANDS verða haldnir í dag og á morgun. Leikið verður fallega ævintýrið um snjókarlinn með tónlist eftir Howard Blake. Páll Óskar Hjálmtýsson mun bæði segja söguna og syngja auk þess sem tveir ungir fiðluleikar- ar leika þátt úr konsert eftir Bach og Graduale-kórinn syngur jólalög. Verð 7.890 kr. b d b19. nóvem er - 30. esem er Hið óviðjafnanlega jólahlaðborð Perlunnar hefst 19. nóvember. Það borgar sig að panta borðið strax – enda eitt vinsælasta jólahlaðborð á landinu! Fyrir mat er gestum boðið að bragða á sérvöldum eðalvínum frá Chile og Argentínu. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is Perlan er lokuð 2.-8. janúar 2010 vegna breytinga. 23. des. Skötu- og jólahlaðborð í hádeginu 1. jan. Nýárskvöldverður Perlunnar 9. jan. Allt í steik!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.