Vikan


Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 15

Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 15
ttx 5 .• S ■:• w r „* * *' < s. Ég neytti síðustu krafta minna til að neita þessu. Ég hafði fundið byssuna bak við tré hjá götunni. að neita þessú. Ég hafði fundið byss- una á bak við tré hjá götunni. Þessi útskýring var í sjálfu sér sennileg, eins og ástandið var nú í landinu. Og ég bætti því við, að ég hefði ætlað að skila henni til lög- reglunnar, þegar mér gæfist timi til. — Við komumst nú að raun um það á morgiin, sagði Szabo, og mér varð ekki um sel. Það átti Þá að halda yfirheyrslunum áfram daginn eftir! Ég var dauðþreytt og vonleysið ætlaði að yfirbuga mig. — Ekkert getur bjargað okkur nema kraftaverk, hugsaði ég örvílnuð. EN KRAFTAVERKIÐ gerðist. Það nefndist Wallenberg. Um miðnætti var ég flutt upp í Framliald á bls. 34. Þessi stúlka hlaut gullmerki á Ólýmpíuleik- unum í Helsingfors árið 1952. En undir nafn- inu Katalína Szöke — ékki Homonnai, því að það nafn var ckki vinsælt. Hiiui ungi sænski stjómarerindreki Raoul Wallenberg bjargaði nærri f jórðungi raillj- óriar ungverskra Gyðinga frá bráðum bana í útrýmingarstarfsemi Adolfs Eich- manns. Höfundur þessa greinaflokks og unnusti hennar, Gabor Alapy kapteinn, voru í tölu hinna allra nánustu samstarfs- manna Wallenbergs. I síðustu grein hafði hinum ungversku nazistum, örvakross- mönnunum, tekizt að handsama þau, og mátti nú búast við hinu versta. Bela Imredi, var sjalfur af Gyðingaættum, en þo harð- vítugur andstæðingur þeirra. Hann heimsótti Rómaborg árið 1938 og tóku þeir Mússólini og Ciano innilega á móti honum. Það var skortur á flutningatækjum í Búdapest. Hér eru fimm fangar að draga kerru, undir eftirliti tveggja örvakrossmanna. Á þessari mynd er „handtakið“ kaldara. Hér er verið að handjárna Szalasi við komuna til Búdapest, eftir handtöku hans — í okt 1945. Með eins árs millibili! Hér sést leiðtogi örvalurossmanna, Ferenc Szalasi, þakka einum liðsforingja sinna eftir valdatökuna, — í okt. 1944. Ég var fengin í hendur þremur feitum kerlingum, sem áttu að rannsaka mig. WKAt4#5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.