Vikan


Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 28

Vikan - 06.07.1961, Blaðsíða 28
27. Verðlaunakros?gáta Vikunnar. Vikan veitir eins og kunnugt er verSlaun fyrir rétta ráðningu á kross- gátunni. Alltaf berast margar lausnir. Sá sem vinninginn hefur hlotið fær verðlaunin, sem eru: 100 KRÓNUR. Veittur er þriggja vikna frestur' til að skila lausnum. Skulu lausnir send- ar I pósthólf 149, merkt „Krossgáta." Margar lausnir bárust á 22. kross- gátu Vikunnar og var dregið úr rétt- um ráðningum. ÞURlÐUR ÓLAFSDÓTTIR Ljósvallagötu 20 Rvík. hlaut verðlaunin, 100 krónur og má vitja þeirna á ritstjórnarskriístofu Vikunnar, Skipholti 33. Nafn Heimiisfang Lausn á 22. krossgátu er hér að neðan. + + + + H EI M S K U. N N U R + A D R B M D + f t í L A T + U R 1 E' X œ' + D 0 I I I R T A L M I D AI T 0 A R I A + B E R 'J A T A 'S.Y + R + A M U R + N H ö R ,H + K-E I S A' R. A M Ö R G Æ S + Ö + A R + Ö L + + U S A D + ' B 'I F 6 R K + K LÖKRK L M'E N U K K + S '+ IAL+.U L .+ I R A N' '1 A T I N A + AF R A M K I N D A L V R + fl'ftl + + A A + A. U R I 0 A + + F.A R G A D ö T R + K I S U B A’ R N I Ð + - Ö Ð A L + K R A'M P-I + A D A D D X N + ÁFENGI OG GEÐSJÚKDÓMAR Framhald af bls. 12. með öðrum orðum fljótvirkt meðal, og það getur verið heppilegt i þeim tiltölulegu fáu tilfellum, sem það er notað til lækninga. Það er dá- lítið athyglisvert, að alkoholið skuli alltaf brenna með sama hraða, þvi flest önnur efni brenna með meiri hraða, þeim mun meira sem er af þeim i blóðinu. Fullorðinn maður, sem vegur um það bil 70 kg, um- breytir sex alkoholgrömmum af sjö á einni klukkustund, svo eftir rúm- an klukkutima ættu öll áhrif af venjulegum bjór að vera horfin. Um „alkoholpromillið", það er að segja alkoholmagnið í blóðinu hefir mik- ið verið rætt undanfarin ár. Menn hefir greint á um það hvort blóð- sýnishornið hafi verið tekið við rétt skilyrði ... hvort hörundið og hnif- urinn liafi ef til vill verið hreinsað með alkoholi eða etar, og jafnvel haldið því fram að blóðrannsóknín væri alveg tilgangslaus, þar sem vei ga^ti komið til greina að þeir, sem væru óvanir áfengi yrðu kenndir, þó þeir hefðu aðeins einn fjórða promille í blóðinu, en aðrir, sem væru vanari áfenginu, gætu auð- veldlega ekið bil, þó áfengismagnið næmi einu og hálfu eða jafnvel tveim promille. HÆSTA PROMILLETALA, SEM SÖNNUÐ HEFIR VERIÐ. Réttlætiskennd venjulegra manna lýsir sér þannig að þeir hafa enga samúð með manni, sem ekur bíl und- ir áhrifum áfengis, þvi sá sem ekur bifreið, vörubil cða mótorhjóli þannig á sig lcominn er óvinur þjóð- félagsins, Þessu tii sönnunar eru iiin tiðu umferðarslys, sem vgrða á ári hverju, og mörg þeirra orsak- ast af misnotkun áfengis. Hér er mikið í húfi, og það er engum vafa bundið að áfengið er deyfilyf, sem getur valdið eitrun í iíkamanum, sé þess neytt i óhófi. Þetta eitijir líkist öðrum eiturefnum að þvi leyti að menn þola það misjafnlcga vcl. F;inn maður getur verið drukkinn, þó hann iiafi ef til vill ckki nema liálft promilie áfengismagn í blóð- inu, svo er ef til vill annar, sem virðist vera þvi sem næst alls gáður með tvö promille. Flestir, svona um það bil þrir fjórðu hlutar eru undir áhrifum, ef áfengismagnið i blóðinu er tæplega tvö promille, og fari þa? upp fyrir tvö og einn fjórða pro- mille er í rauninni clcki um neina undantekningu að ræða. Hæsta pro- milletalan, sem fundizt hefir á hinni lögskipuðu lyfjarannsóknarstofu, en þangað eru ailar blóðprufur sendar, var fjögur, og það má bæta þvi við að maðurinn var nær dauða en lífi. Hver ákveður, hvort menn eru undir áhrifum áfengis? Eins og sagt hefir verið frá fara áfengisáhrifin og promilletalan ekki alveg saman, fyrr en magnið i blóð- inu er orðið meira en tvö og einn fjórði promille. Lögskipað læknis- ráð felur lækni embættisins að rann- saka að hve miklu leyti viðkomandi maður er undir áhrifum..........og þessa rannsókn framkvæmir hann, án þess að vita um niðurstöður blóð- og þvagsýnishornanna. Læknirinn athugar heilsufar mannsins gaum- gæfilega. Hann tekur á slagæðinni, athugar augun, álirif ijóssins á augn- steinana, göngulagið, rithöndina, máifarið, eftirtektargáfu, viðbragðs- flýti og minni. Getur hann talið aftur á bak? Allt þetta verður lækn- irinn að taka tii greina áður hann gefui’ skýrslu sína um, að hve miklu leyti viðkomandi sé undir áhrifum áfengis, Dómur hins lögskipaða læknisráðs, eftir að það hefir feng- ið öll gögn í hendur, ræður úrslitum um það hvort ákæruvaldið hefur iögsókn, samkvæmt 24. grein um- ferðarlagnnna, þar scm segir, að elcki sé leyfilegt að aka bifreið eða öðr- um vélknúnum farartælcjum, ef menn séu ekki færir um að leysa það sómasamlega af hendi sökum áfengisneyzlu. Ungfrú Yndisfríð Merkið bréfin með x + Y Ungfrú Yndisfríð er kominn á dag- Dagbókin er é bls, ............ bókaraldurinn, og á hverjum degi skrifar hún nokkrar síður í dagbókina ........ .......................... um atburði dagsins. Hún hefur það Nafn. fyrir venju að geyma dagbókina sína í Vikunni, en hennt gengur mjðg illa ..................................... _ Heimilisfang að muna, hvar hun lét hana. Nú skor- ar hún á ykkur að hjálpa sér og segja sér blaðsiðutalið, þar uem dag- simi- bókin er. Ungfrú Yndisfrið veltir verð, laun og dregur úr réttum svörum Síðast er dregiö var úr rétfum lausn- um, hiaut verðiaunin: fimm vikum eftir, að þetta blað kem- ur út. Verðlaunin eru: . MARGRÉT SESSELlUSDÖTTIR Carabella undirföt. , , Skaftahlíð 29. ZB MJC5N

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.