Vikan - 21.03.1963, Blaðsíða 42
farið að útskýra ferðina fyrir áhöfn-
um yðar, þegar í kvöld, en gætið
þess, að ekkert berist út.“
Rétt fyrir hádegi lenti lítil flutn-
ingavél og stigu þeir út úr henni,
Wallis og Mutt Summers. Eftir litla
stund voru -þeir setztir inni hjá Guy
Gibson.
Gibson gat ekki tekið eftirlætið
Sambó með sér, en langaði þó til að
hann kæmi eitthvað við sögu þess-
arar árásar. Hann ákvað því, að
þegar þeir Iiefðu ■— eða ef þeir liefðu
— getað sprengt Möhnestífluna,
myndi hann tilkynna það heim loft-
leiðis, með dularorðinxi „Sambó“.
Rann heiður vildi hann gera hundi
sinum.
í foringjaklefum, herskálum og
flugskýlum gall skyndilega við há-
tíðleg tilkynning í gjallarliorninu:
„Flugmenn, loftsiglingafræðingar og
•sprengj uvarparar Flugsveitar C17.
Fundur í upplýsingasalnum!" Klulck-
an 15 voru um það bil sex tugir
manna samankomnir i þessari rúm-
góðu vistarveru. Allir sátu þögulir
og eftirvæntingarfullir, er stöðvar-
stjórinn, Gibson og Wallis komu
inn og gengu upp á ræðupallinn.
G'ibson sneri sér að þeim. Hann
stóð ofurlítið gleiður og hélt á reglu-
stiku í annarrí hendi.
„Nú biður ykkar tækifæri til að
gefa Þjóðverjum gífurlegri löðrung,
en þeir hafa nokkru sinni fengið
útilátinn af jafn fámennum liðstyrk.
Árásarstaður okkar og skotmark eru
stiflugarðarnir miklu í Vestur-
Þýzkalandi."
Hreyfing komst á viðstadda og
samræður í hálfum hljóðum rufu
þögn þá er rikt hafði fyrst eftir að
leyndarmálið hafði verið gert upp-
skátt. Gibson benti á landabréfið
með reglustikunni.
„Hérna eru þeir,“ hélt hann á-
fram. „Hér er Möhne, Eder hér, og
þarna er Sorpe. Eins og ]oið sjáið
hggja þeir allir rétt fyrir austan
Rulirhéraðið." Síðan hélt hann á-
fram að skýra fyrir þeim hvernig
árásin væri skipulögð og hverjir
skyldu ráðast á liverja stiflu.
og loks áttu aðrar fimm að leggja steyptan flugvöllinn og gelck tíu
af stað nokkru seinna og mynda sentimetra niður í jörð.
varalið. Ef fyrri hópunum tveim Skelfingaróp heyrðust hvaðan-
tækist ekki að eyðileggja Möhne, æva og Martin hrópaði: „Hæ, hel-
Eider og Sorpe stíflurnar, ætlaði vitis kvikindið er fallið niður!“
Gibson að láta varaflugvélarnar ;>pað hlýtur að vera eitthvað bog-
gera tilraun. En ef árásin heppnað- jg vjg leysivirana," mælti sprengju-
ist, skyldu aðstoðarvélarnar reyna varparinn íbygginn. Skyndilega þótt-
að sprengja upp fjóra minni stíflu- ist hann skilja hvaS, um væri aS
garða í sama héraði: Schvelm, Enn- vera; og hrópaði hásum rómi. >;En
erpe, Lister og Diemel. ef öryggið væri nú sprungið?“ Hann
henti sér út um trjónulúguna. „Burt
Martin stóð með hendur i vösum héðan. Hún getur sprungið á hverju
og liorfði á er hergagnafræðingar augnabliki!“ Segja mátti, að allir
bjuggu sig undir að lyfta einni af meðlimir áhafnarinnar fremur lient-
sprengjum Walliss upp í flugvél ust en gengju út um glugga og lúg-
hans. Hálfri stund siðar var liún ur. Martin stökk upp í jeppa og þaut
komin á sinn stað og þeir Martin af stað til birgðastöðvarinnar. Hann
stigu upp í vélina til að athuga steig bensingjöfina i botn, en sór
hvort allt væri í lagi. Nefndist flug- þess þó dýran eið, síðar meir, að
vélin „P fyrir Pétur“. Allt í einu ofsahræddur vélvirki hefðti farið
bilaði eitthvað í losunarkerfi fram úr honum á venjulegu reið-
sprengjunnar. Það opnaðist og hin hjóli. Hann stökk inn i skrifstofuna
risavaxna sprengja féll niður með með öndina í hálsinum og sagði
þungum dynk. Braut hún upp stein- hvernig komið var.
Eftir það tók Walis til máls, lýsti
fyrir þeim stíflugörðunum, hvernig
töfrasprengjan áetti að starfa og
Hergagnastjórinn tók þessu öllu hvCrnig allur liinn þýðingarmikil
með heimspekilegri ró: „Ef hún iönaður Ruhrhéraðsins myndi lam-
springur, ætti það að vera um garð ast.
gengið nú,“ svaraði hann. Gibson reis á fætur. „Nokkrar
Síðan ók hann þangað sem vélin fyrirspurnir?“
stóð, ein og yfirgefin. Náföl andlit „Hvernig loftvarnir eru kringum
gægðust fram úr djúpum loftvarna- stíflurnar?"
byrgjum í mörg hundruð metra fjar- „Að því er við bezt vitum, eru
lægð. Andartaki síðar heyrðist hann það aðeins léttar loftvarnabyssur,“
lirópa: „Öllu óhætt! Öryggið er í svaraði Gibson. „Ykkur verður sýnt,
lagi.“ hvernig þeim er komið fyrir.“ Ilann
hugsaðí með illum grun til hinna
HVER maður i flugsveitinni vissi ókennilegu mannvirkja á Möhne-
nú með kveljandi vissu, að brátt stíflunni.
leið að því, að látið yrði til skarar „Hvernig er með varnarbelgi?"
skríða. Vélarnar stóðu reiðubúnar „Síðast í gær voru aðeins fáeinir
og liðið hafði verið þjálfað til hins belgir umhverfis litla verksmiðju,
itrasta. Að morgni hins 15. mai var í eitthvað tíu kílómetra fjarlægð.
Ijóst að ienhver spenna lá í loftinu, Við gerum ekiki ráð fyrir að rekast
ekki slst er það vitnaðist, að yfir- á bclgi við sjálfa stíflugarðana.“
foringinn sjálfur var kominn i heim- Spurt var, hvort einlivers konar
sókn. Cochranc var orðfár og sneri net væru á vötnunum, og Gibson
sér þegar að efninu við Gibson: lýsti fyrir þeim tundurskeytanetun-
„Ef sæmilegt veður verður, leggið um framan við stíflugarðana. Einn
þér af stað annað kvöld. Þér getið loftsiglingafræðingurinn vildi fá að
£2 — VIKAN 12. tbl.