Vikan


Vikan - 21.03.1963, Blaðsíða 41

Vikan - 21.03.1963, Blaðsíða 41
1. Óskar Karlsson, sölustjóri í Blaðadreifingu, við komuna upp á völl. Sá sem er að heilsa honum er ís’enzkur, en gregnir þjónustu í bandaríska flotanum á íslandi. Hann heitir Guðmundur Óli Bjarnason, en hjá þeim stendur Chief Green. 2. Það var gaman að koma á þennan stað, sem alitaf er verið að rífast um, og félög hafa verið stofnuð til að þrátta um. 3. Guðmundur Óli fylgir börnunum um völlinn í pilsvíðu dátabuxunum sínum. 4. Slökkviliðið var eina iiðið, sem börnin fengu að sjá við störf sín, en það var líka gaman. 5. Það var líka gaman að skoða stóru Constellation eftirlitsfl'ugvélamar ... mmmmms ■ -'V;,:: V ! 5 6. ... og þá ekki síður þoturnar. 7. Sverrir Ólafsson, starfsmaður í sjónvarpsstöðinni á íslandi sýndi börnunum stöðina og — skemmtilega kvikmynd. 8. Svo var öllum gefið gott að borða, en síðan haldið heim á leið á ný. ÖU börnin voru ánægð með ferðina og staðráðin í að vera dugleg að selja Vikuna áfram, svo þau fengju að vera með í næstu ferð. 6 8

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.