Vikan


Vikan - 21.03.1963, Page 41

Vikan - 21.03.1963, Page 41
1. Óskar Karlsson, sölustjóri í Blaðadreifingu, við komuna upp á völl. Sá sem er að heilsa honum er ís’enzkur, en gregnir þjónustu í bandaríska flotanum á íslandi. Hann heitir Guðmundur Óli Bjarnason, en hjá þeim stendur Chief Green. 2. Það var gaman að koma á þennan stað, sem alitaf er verið að rífast um, og félög hafa verið stofnuð til að þrátta um. 3. Guðmundur Óli fylgir börnunum um völlinn í pilsvíðu dátabuxunum sínum. 4. Slökkviliðið var eina iiðið, sem börnin fengu að sjá við störf sín, en það var líka gaman. 5. Það var líka gaman að skoða stóru Constellation eftirlitsfl'ugvélamar ... mmmmms ■ -'V;,:: V ! 5 6. ... og þá ekki síður þoturnar. 7. Sverrir Ólafsson, starfsmaður í sjónvarpsstöðinni á íslandi sýndi börnunum stöðina og — skemmtilega kvikmynd. 8. Svo var öllum gefið gott að borða, en síðan haldið heim á leið á ný. ÖU börnin voru ánægð með ferðina og staðráðin í að vera dugleg að selja Vikuna áfram, svo þau fengju að vera með í næstu ferð. 6 8

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.