Vikan


Vikan - 16.05.1963, Blaðsíða 18

Vikan - 16.05.1963, Blaðsíða 18
 ■: . . ■ llll ' - .. • Kjóll og buxnr Stærð: 1 (2) ára. Brjóstvídd: 54 (56), öll sídd 36 (40) cm. Ermalengd: 10 (11) cm. Buxur: Öll sídd 25 (27) cm. Efni: 300 gr af fjórþættu, mjúku ullargarni. Prjónar nr. 2 og 214. Fitjið upp 33 1. á prjóna nr. 214 og prjónið prufu með sléttu prjóni. Verði þvermál prufunnar 10 cm, má prjóna eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að fjcilga eða fækka lykkjum í hlutfalli við cm-fjöltía prufunnar. Eitt mynztur nær yfir 7 1. 1. umferð: Slétt. 2. umfcrð: 2 1. sl., 3 1. br., 2 1. sl. 3. umferð: 2 1. sl., bandinu brugðið um prjóninn, 1 1. tekin óprjón- uð fram af prjóninum, 2 1. sl. prjónaðar saman, steypið óprjónuðu lykkjunni yfir lykkjuna, sem myndaðist við að tvær 1. voru prjón- aðar saman, bandinu brugðið um prjóninn, 2 1. sl. 4. umferð: 2 1. sl., 3 1. br., 2 1. sl. Endurtakið nú þessar 4 umferðir, og myndið þannig mynztrið. KJÓLLINN. Bakstykki: Fitjið upp 186 (190) 1. á prjóna nr. 2% og prjónið garðaprjón 214 cm. (Garðaprjón prjónast bæði slétt frá réttu og röngu). Prjónið síðan mynztur, og byrjið frá réttu þannig: 2 1. garða- prjón, 10 (12) 1. sléttprjón, 7 1. mynztur, 24 1. sléttprj., 7 1. mynztur, 24 1. sléttprjón, 7 1. mynztur, 24 1. sléttprj., 7 1. mynztur, 24 1. slétt- prjón, 7 1. mynztur, 24 1. sléttprj., 7 1. mynztur, 10 (12) 1. sléttprj., 2 1. garðaprjón. Þegar stykkið frá uppfitjun mælist 8 (5) cm, er tekið úr 1 1. báðum megin við hverja mynzturrönd (12 1. falla úr í einni umferð). Takið þannig úr með 2ja (3ja) cm millibili, í allt 8 sinnum. Þegar stykkið mælist 22 (26) cm og 90 (94) 1. eru á prjóninum, er mynztrið látið enda með 4. umf., 4 1. teknar úr með jöfnu millibili, í 1. umf. og síðan prjónað sléttprjón. Þegar stykkið mælist 24 (28) cm, er fellt af fyrir handvegum, 4, 1, 1, 1 1. og þegar 34 (38) cm mælast (einnig frá uppfitjun), er fellt af fyrir öxlum, fyrst 5 (6) 1. og síðan 3 1. í byrjun hverrar umferðar þar til 32 (34) 1. eru á prjóninum. Fellið af. Framstykki: Fitjið upp og prjónið eins og bakstykkið þar til mynzturprjónið endar. Látið mynztrið einnig enda í 4. umf. Nú eru 90 (94) 1. á prjóninum. Skiptið lykkjunum í tvennt, og hafið 56 (58) 1. á hægri hlið, látið mynztur koma yfir 7 yztu lykkjurnar og sléttprjón yfir aðrar 1. Endalykkjurnar 2 prjónast með garða- prjóni eins og áður. Geymið 34 (36) 1. á vinstri hlið, og prjónið hægri hlið fyrst. Prjónið nú mynzturröndina fremst, eins og áður var sagt, og hafið 1 auka- lykkju fyrir utan. Takið úr 2 1. með jöfnu millibili í 1. umf. og síðan 1 1. fyrir innan 7 + 1 mynzturl. í 4. hv. umferð. Þegar stykkið mælist 24 (28) cm er fellt af fyrir handvegum 4, 1, 1, 1 1. Haldið áfram að taka úr 1 1. fyrir innan 7 + 1 1. í 4. hv. umf. (í allt 5 sinnum), og síðan í annarri hv. umf. 15 (16) sinnum. Þegar stykkið (frá uppfitj.) mælist 34 (38) cm, er fellt af fyrir öxlum, fyrst 5 (6) 1. og síðan 3 1. í hverri umferð frá röngu, 5 sinnum. Mynzturlykkj. 7 + 1 eru prjónaðar áfram með mynztri 8 (814) cm. Fellið af. Vinstra framstykki: Fitjið upp 23 1. á prj. nr. 214, og prjónið sl. að undanskyldum 7 + 1 1. fyrir mynztur, sem kemur að framan, gagnstætt hægra framstykki. Prjónið 4 umf. og prjónið þá þessar 23 1. við vinstra framstykki og prjónið það síðan eins og hægra framstykki, en á gagnstæðan hátt. 7 + 1 mynzturl. að framan eru felldar af með öxlinni. Ermi: Fitjið upp 52 (56) 1. á prjóna nr. 214, og prjónið garðaprjón 2 cm. Prjónið síðan sléttprjón, og aukið út 8 1. með jöfnu millibili yfir fyrstu umferð. Þegar ermin mælist 4 cm, eru felldar af 3, 2, 2 (4, 2, 2) 1. í byrjun prjóns báðum megin og síðan 1 1. einnig í byrjun prjóns báðum megin, þar til ermin mælist 8 (9) cm. Fellið þá af 2 1. í byrjun prjóns, þar til ermin mælist 10 (11) cm. Fellið af. Buxur — Afturstykki: Fitjið upp 23 1. á prj. nr. 214, og prjónið garðaprjón. Aukið út 1 1. báðum megin í hverri umferð, þar til 83 1. eru á prjóninum. Aukið þá út 1 1. báðum megin frá réttu, þar til 89 (93) 1. eru á prjóninum. Takið síðan úr 1 1. báðum megin með 2ja cm millibili, 4 sinnum. Þegar stykkið frá uppfitjun mælist 22 (24) cm, er mælt á, svo Framhald á bls. 50 18 VIKAN 20. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.