Vikan


Vikan - 16.05.1963, Blaðsíða 28

Vikan - 16.05.1963, Blaðsíða 28
FRAMHALDSSAGA EFTIR FRANK G. SLAUGHTER 8. HLUTI Nú var það Saunders, sem tók inginn — við vitum óyggjandi, að snögglega til máls: „Við ætluðum þess háttar smygl hefur átt sér stað að spyrja yður, hvort þér viljið, að um New York um langan aldur. við segjum sannleikann. Ég á við, Einn góðan veðurdag komumst við: hvort við eigum að skýra blöðun- áreiðanlega til botns í þessu máli. um frá þvi, að maðurinn hafi and- Ef þér viljið hjálpa okkur, getur azt án þess að mæla orð. Það mundi þetta ef til vill tekizt nú þegar.“ að minnsta kosti hafa í för með sér, „Getið þér ekki útskýrt fyrir mér að sjúkrahúsið væri ekki lengur á öllu nánar, hvað kom fyrir vöru- hættusvæðinu." bílinn, sem þér voruð að tala um, Ash sat kyrr andartak, meðan áður en þér funduð hann?“ þýðing orða Saunders rann upp fyr- „Við gerum ráð fyrir, að leki hafi ir honum í allri skelfingu þeirra. komið að einum eða fleiri blýflösk- „Ég mundi meta það mikils, ef þér um með efninu meðan á flutning- segðuð mér allt af létta, áður en ég um stóð. Eða meðan menn unnu við tek ákvörðun míria,“ sagði hann losun. Ef innsigli á blýflösku hefur eftir stutta þögn. brotnað, til dæmis af höggi eða fyr- Hurlbut og Saunders litu spyrj- ir eitthvert annað óhapp, mundi það andi hvor á annan, og það var rík- á tæpri sekúndu drepa allt líf um- islögreglumaðurinn, sem yppti ör- hverfis sig eins og eldvarpa. Ef við lítið öxlum áður en hann ákvað að hugsum okkur, að bílstjórinn og að- leggja spilin á borðið. „Já, þér hafið stoðarmaður hans hafi stiknað lif- rétt til að vita, hvernig í öllu ligg- andi, meðan þeir voru að afferma ur, Ash. Fyrst og fremst verður að „varninginn", haldið þér þá, að við- geta þess, að stolið var sérstöku takandi hafi viljað kalla á lækni? efni úr Oak Ridge-kjarnorkustöð- Naumast! Það væri um að gera fyr- inni ...“ ir hann að losa sig við mennina tvo „Jæja, það var þá um slíkt efni — og bílinn líka.“ að ræða?“ „Og hvað þá um afganginn af „Já, en ég get ekki sagt yður, „varningnum“?“ hvaða efni það var — ég má jafn- „Þeirri spurningu get ég ekki vel ekki segja yður það,“ svaraði svarað enn. Ef til vill er hann þegar Saunders. „Ég get einungis skýrt á leið úr landi. Margt bendir nefni- yður frá því, að það er fljótandi, lega til þess, að viðtakandi hafi erfitt viðureignar — og geislavirkt. sjálfur séð um frekari flutninga — Og það er svo hættulegt, að það er og hann hafi haft starfsemi sína í alltaf flutt í blýumbúðum. Upp á grennd við sjúkrahúsið hér. Þess síðkastið hefur mörgum skömmtum vegna tel ég, að við höfum nú af því verið stolið. Þjófarnir hafa prýðilegt tækifæri til að ginna hann /"'// 'r' 4 1 I Æso, wm m iÉL J 'á Eiit i Lt : ' lím. ÍÍfÁÍ Tony kreppti hnefana til að reyna að sigrast á því, hvað hann var skjálfhendur. „Réttu mér vasaljósið,“ sagði hann svo rólegri röddu við hjúkrunarkonuna. „Ég ætla að aðgæta hörundslit hans.“ SÍCILDAR MEÐ ^MYNDUM bersýnilega flutt það til þessa hluta Manhattan-eyj ar á vörubifreiðum. Við fundum eina bifreiðina í nótt á botni hafnarinnar. Vörupallurinn var þannig útlits, að það var eins og honum hefði verið stungið inn í glóandi ofn og hann síðan tugginn af risaeðlu." „Þér eigið þá við, að það hafi verið efni, sem var orsök slyssins, og ekki hafi verið um sprengingu að ræða?“ „Já, mér er óhætt að skýra yður frá því.“ Ash horfðist í augu við Saunders hinn rólegasti. „Var þetta uranium hexafluorid?“ „Nei,“ anzaði Saunders þolinmóð- lega. „En eigum við ekki að hætta þessum spurningaleik? Ef til vill er- um við dálítið móðursjúkir, þegar við gerum okkur í hugarlund, að þetta efni sé hluti sprengju, sem verið sé að setja saman við nefið á okkur. En það er möguleiki, sem við verðum að taka með í reikn- FÁST í NÆSTU VERZLUN. fram úr fylgsni sínu — ef við get- um þá skotið honum skelk í bringu.“ Martin Ash stóð á fætur. „Ég þakka yður kærlega fyrir þessar upplýsingar. Ég skil nú í alla staði, hvaða hlutverk þér hafið ætlað mér.“ „Eigið þér við, að þér séuð enn fús til að láta svo, sem sjúklingur- inn geti farið að tala á hvaða stundu sem er?“ Ash gekk fram að glugganum og starði út yfir stórar sjúkrahúsbygg- ingarnar; hugleiðingin um, að bygg- ingar þessar kynnu ef til vill að verða lagðar í rústir, var honum næstum um megn. En Saunders hafði vitanlega á réttu að standa ... í rauninni hafði hann ekki um neitt að velja. Þeir urðu að komast aftan að fjandmanninum — hver svo sem hann var — og ráðast síðan á hann frá öllum hliðum. „Við munum veita yður allan þann stuðning, sem okkur er auð- ið,“ sagði hann með hægð. 28 — VIKAN 20. tbL

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.