Vikan


Vikan - 18.07.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 18.07.1963, Blaðsíða 3
 Útffefandi Hilmir h. f. Ritstjóri: j Gísli Sigiirðsson (ábm.). Auglýsingast jóri: jóna Sigurjónsdóttir. Blnðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Simar: 35320, 35321, 35322, 35323. • Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 20. Áskriítarverð er 250 kr. ársþriðjungslega, greiðist íyrirfram. Prentun Hilmir h. f. Mynda- mót: Rafgraf h. f. fflr í NÆSTA BLAÐI HVERT ER LIFSKJARAMARK ÍS- LENDINGA? Grein um lífskjör ís- lendinga nú til dags — það er að segja þau kjör, sem alliv telja sjálfsagt að búa við. HVER f SÍNU BÚRI. Smásaga eftir Unni Eiríksdóttur um einstaklings- bundin viðhorf til lífsins. ÞAU HITTUST í RÓM. Skemmtileg smásaga um ástir og veðmál. 100 VARADEKK — OG METIÐ SKAL FJÚKA. Það er Donald Champbell, scm ætlar að hnekkja núgildandi hraðameti í Bláfugli II. LIFIR FYRIR SIGLINGAR OG SÖNG. Hann slasaðist og hætti að vera á tog- ara. Nú er hann framarlega í hús- gagnateikningu og gerð innréttinga. Grein og myndir. HEIMSFRIÐURINN Á ERFITT UPP- DRÁTTAR. Þrátt fyrir hjal nútímans um hátt menningarstig og jafnrétti, er ofbeldi enn beitt í stórum stíl. Þetta er athyglisverð grein um villidýrseðlið í manninum. Framhaldssögurnar: HNAPPURINN — ÚTLAGARNIR. Kvennaefni — Síðan síðast, krossgáta, stjömuspá og margt fleira. I ÞESSARI VIKO Vegur fyrir Enni undir vernd Kerlingar. Þeir eru að leggja veg fyrir Ólafsvíkurcnni, en aðstaðan til þeirrar vegarlagningar cr mjög slæm. Við skruppum þangað vestur nm daginn, litum á vcrkið og hlustuðum á nokkrar sögur og munnmæli undan Ólafsvíkurcnni. Krítarhringurinn í Augsburg. Smásaga eftir hið fræga leikrita- skáld og leikhúsmann Bert Brecht. Sagan fjallar nm innrásina í Augsburg og baráttu konu fyrir lífi og limum ungs barns, sem henni var í rauninni óviðkomandi. Sterkar hendur. Við getum margt lært af Bandaríkja- mönnum í byggingalist. Þeir skipuleggja fallegustu íbúðarhverfi, sem sjást á byggðu bóli, byggja „bungalowa" og leggja áherziu á notkun ómengaðs náttúruviðar. Vikan fitjar upp á þeirri nýjung að flytja lesendum sinum heila sögu í einu lagi í miðju blaðinu. Þessi saga er cftir Lconard Wibberlcy og fjallar um baráttu íbúa lítillar eyjar við höfuð- skcpnurnar. Þctta cr saga, sem óhætt er að mæla með. Bandarískir byggingarhættir. CÍIDCI £| A Al Já, það er rétt. Þetta er Savannah-tríó. Þessir piltar | U 8l Ö I U §\ ll hafa starfað saman að því að skemmta íslendingum síðan um síðustu áramót, og hafa aflað sér mikilla vinsælda á þeim tíma. Kristján Magnússon tók þessa forsíðumynd, og hann tók líka myndirnar, sem við birtum af Savannah-tríóinu inni í blaðinu. VIKAN 29. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.