Vikan


Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 3

Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 3
Útgefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gísli Sigurðsson (ábm.). Auglýsingastjóri: Jóna Sigurjónsdóttir. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og Sigurður Hreiðar. Útlitsteikning: Snorri Friðriksson. Ritstjórn og auglýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í Jausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársfjórðungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- mót: Rafgraf h.í. í NÆSTA BLAÐI COItD KEMUR AFTUIt — EFTIIt 27 ÁR. Grein um einn eftirtektarverðasta bílinn, sem framleiddur hefur verið. ÁRNI OG ORÐABÓKIN. Grein um fyrstu íslenzku orðabókina og við- tal við ritstjóra hennar. ARABÍU-LAWRANCE: EIN DULARFYLLSTA PERSÓNA SÖGUNNAR. Stutt grein um Lawrance og myndir úr kvik- mynd um hann. ÞAÐ ER VANDI AÐ KAUPA TILBÚIN FÖT. Leiðbciningar einkum fyrir karlmenn. UNGU ST JÖRNURNAR í KVIKMYNDA- HEIMINUM. Myndir og textar. UNDIR FJÖGUR AUGU. Sitthvað' af léttara taginu eftir GK. LÓÐRÉTTI RIMLASTIGINN. Hugljúf smásaga. VETRARTÍZKAN f VERZLUNUM BORGAR- INNAR. VIKAN fer í búðir. KARLMENNSKURAUN. Spennandi smásaga. Framhaldssögurnar: TILHUGALÍF eftir Kr st mann, sögulok. HVAÐ KOM FYRIR BABY JANE? — Kvennaefni, krossgáta, stjörnu- spá og margt fleira. I ÞESSARI VIKU Hjá Páli í ísólfsskála. Páll ísólfsson er einn stórbrotnasti persónuleiki, sem við eigum. Að hann átti sjötugs afmæli í haust breytti því einu um hans fyrri vinsældir, að athyglin beindist meira að honum. VIKAN hefur heimsctt hr.nn í ísólfsskála og tekið myndir. Rúna Brynjólfs talar við tízkukónginn. Hún heitir reyndar Rúna B. 0‘Rourke núna, því hún er gift vestur í New York, en hún heldur áfram að vera með annan fótinn í heimi tízkunnar og fylgjast með hræringum hennar. Hún hefur orðið við þeirri beiðni VIKUNNAR, að skrifa eitthvað úr þessari veröld, og byrjar á viðtali við sjálfan Oleg Cassini, tízkukonung New York. IBENHOLTSREKKJAN Ilún var svört eins og suðræn nótt, og hafnaði öllum, sem ekki höfðu hæfileika til að elska. — Þetta er dálítið ævintýrakennd smásaga, en prýðisskemmtileg; það leiðist engum, meðan hann les hana. Cll DC ÍH A M KvöldsóMn skín innum stofugluggann í ísólfsskála I U 8l D 111 n ll °S slær roða á furuna í veggjunum. Fjær sést hvítur brimgarðurinn og niðurinn frá briminu heyrist greini- lega inn. Sigrún og Páll sitja þarna og njóta hússins og náttúrunnar í kring. Isólfsskáli er ef til vill eins nærri því að vera listaverk og nokkurt íslenzkt hús getur talizt. Við segjum frá því í málli og myndum í blaðinu. VIKAN 47. tbl. — 2

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.