Vikan


Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 10

Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 10
.... HJÁ PÁLI I ÍSÓLFSSKÁLA IJOSM: KRISTJAN MAGNUSSON Þannij er ísólfsskáli séður frá suð-vestri. Mikiil straumur ferðafálks iiggur austur þangað, einkum á sunnudbgum. Stundum stanzar fólk í bílum framan við húsið og notar kíki til að sjá sem bezt inn. „Þ-'.ð finnst mér einum of mikið,“ sagði frú Sigrún. Hundaþúfan og hafið — og Páll. Hún stendur við veginn, beint framan við Xsólfsskála. „Þeir stórskemmdu hana eitt sinn mcð veghefli", sagði Páll. Aftur á móti hefur hún staðið sig vel f baráttunni við sjáift ofureflið, hafið. Hér er Páll á svölunurn, stjórnpailinum í ísólfsskála. „Spyrjið mig ekki um stærð hússins", sagði hann. „lexíkonan mín veit allt þess háttar". JQ — VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.