Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 37
sagffi hún, ,,heldur skipta. Ég
vil skipta á Floru fgrir iben-
holtsrúmið þitt.“
,,En það er forngripnr hróp-
aði ég, „fjölskylduerf ðagripur.
Það er aðeins til eitt þannig
rúm í öllum heiminum. Það
er ómetanlegt.“
,,Það er Flora lika. Við skiilum
segja, að hvorugt þeirra sé hægt
að meta tit fjár.“
„Það getur verið satt, en ég
get ekki skilið af hverju þú vilt
fá rúmið."
„Ég safna forngripum," sagði
hún.
„Og hefur byrjað með Henry.“
„Allt í tagi. Við skulum hætta
þessu hnútukasti. Ég skal segja
þér allan sannleikann og gerðu
það fyrir mig, að reyna að skitja
þetta. Ég er næstum viss um að
Henry og ég verðum hamingju-
söm í lijónabandinu. Við verð-
um ekki fátæk. Við ólumst upp
saman. Allt virðist benda til
þess. En ég vil að hjónaband
mitt haldist. Ég er svo eigin-
gjörn, að ég hei'mta fulla vissu.
Er nokkuð athugavert við það?“
„Auðvitað ekki, Melanie“ sagði
ég og var nú í fyrsta skipti ein-
lægur.
,,Á leiðinni hingað austur frá
Vegas sagði Edivard frændi
þinn mér frá ibenholtsrúminu.
fíann sagði cð það færði öllum
sem það ættu það fullkomna
hamingjn, án jiess að nokkru
sinni kæmi til sundurþykkju —
það yrðu nokkurs konar eilifir
hveitibrauðsdagar. Það væri ást-
argyðja — —"
„Mu-mn-a-pn-a,“ sagði ég.
„Það er rétt. Hún höfðaði
til lilfinningar minnar fyrir því
leyndardómsfnlla. Það getur
vcrið að hún tákni ekkert sér-
stakt, en ef Justice fjölskyldan
hefur trúað á mátt hennar, eins
og Edward frændi þinn segir,
hefur þeim orðið að trú sinni.
Eitthvað hefnr verið að verki.
Við getum kallað það jxirf fyrir
trú, eða austurlenzkt voodoo,
einhvérja yfirnáttúrlega töfra,
eða bara venjulega ameríska líf-
tryggingu. En hvað um það, ég
vil að ást mín endist. Þess vegna
vil ég fá rúmið."
Ég vildi líka að ást mín ent-
ist, og það var Melanie, sem ég
vildi fá. Hún var eins og gerð
fyrir ibenholtsrúmið mitt. „Þú
færð ósk þina uppfyllta," sagði
ég. „En eftir á að hyggja, hefurðu
talað um þessi skipti við
Henry?“
„Nei. Ég hcf hugsað mér að
nefna það við hann, þegar hann
kemur hingað.“
Það vildi svo vel til að ég
leit upp einmiit á þeirri stundu,
og þar var Henry á leið til okk-
ar. Hennar veika hlið.
„Melaine, bíiðu þig undir það.
Hann er kominn."
,,Hvar?“ Svo sá hún hann.
„En hvernig — — ?“
„Henry“ sagði ég og hristi
hönd hans. „Gamli, góði Henry.
Það er orðið æði langt siðan
við sáumst, gamli vinur.“
,,Justice, hvað ert þú að gera
hér?“
„Melanie skýrir það út fyrir
þér.“ Melanie uppfyllti öll skyl-
yrði. Hún var falleg, meira að
segja með munninn galopinn.
„Eigið jiér við að þið þekk-
izt?“ spurði hún.
„Því miður, já,“ sagði Henry.
,,Ég hef aldrei getað skilið,
hvers vegna honum var hleypt
inn í Yale.“
„Ég vil ómögulega láta það
lita þannig út, að við höfum
verið nánir vinir," sagði ég við
Melanie. „Hann var alltaf með
þeim efstu í bekknum, meðan
ég rétt skreið upp.“
,,Þjónn, komið með stól!“
kallaði Henry. „Elskan, hvað
er um að vera?“
„Það er rúmið hans,“ sagði
hún og röddin hennar varð lág
og vesæhlarleg. „Ég á við, það
er eiginlega út af Flóru. Þú
vildir að ég losjaði mig við
Floru, og John vill kaupa hana,
en ég vil bara ekki selja hana.
Ég ætla að skipta á henni og
rúmi, sem hann á.“
„Þú getur ekki verið með réttu
ráði,“ sagði Henry. „Hundur-
inn er að minnsta kosti 9000$
virði, ég var einmitt að kynna
mér það.“
„Rúmið mitt er erfðagripur“
sagði ég, móðgaður fyrir rúms-
ins hönd. „Pabbi neitaði 9000$
boði fyrir það, og það var fyrir
kreppuna. IJann sagði að það
væri eini hluturinn, sem hann
ætti, sem ekki væri hægt að
meta til fjár.“ Þetta hafði mikil
áhrif á Henry.
„Ef þetta er rétt, vina mín,
gæti hugsazt að þetta væri ekki
óhagstæð verzlun fyrir okkur.“
Það var engu likara en að hann
væri að ávarpa fjölmennan fnnd.
Melanie kastaði nú lit tromp-
inu og sagði honum frá trúnni
á þ>að sem tryggingu fyrir var-
anlegri ást. Þiið var einmitt
þetta, sem hafði brætt hjarta
mitt, en á Henry verkaði það
sem sprengja. fíann varð eld-
rauður í framan og sagði ákveð-
inn. „Justice, ert þú samþykkur
þessum skiptum?" Honum var
mikið niðri fyrir.
,,Já,“ sagði ég.
,,0g þú, Meianie, ert þú líka
samþykk þeim?“
„Já,“ sngði hún skýrt.
Þetta var alvarlegt augnablik
fyrir bæði okkar, næstum eins
og síðasta æfing fyrir brúðkaup.
„Það er aðeins eitt,“ sagði
ég. „Ég hef séð Floru og veit
hvað hún getur. Það er ekki
réttlátt gagnvart ykkur, því að
þið hafið ekki séð rúmið. En
þið getið bætt úr því. Það er til
máltæki á þá leið, að enginn
eigi að kaupa köttinn í sekkn-
um.“
„Ég ætlaði einmitt að fara
að leggja þetta til,“ sagði Henry
kuldalega, ergilegur yfir að ég
skyldi verða fyrri til. „Ekki á
morgun, heldur liinn, klukkan
tvö, held ég ræðu hjá I.C.A.B.
hér í New York. Við höfum
þannig — hann leit á armbands-
úrið — við skulum sjá, þrjátíu
og átta klukkustundir til þess
að fara og skoða það. Hvar et
þetta ævintýralega rúm þitt?“
„í Porcupine, Maine,“ sagði
ég. „Ilvað cr annars þetta I.C.
A.B.?“
Hann þuldi upp langt nafn á
viðskiptasamböndum og ég lét
mér það nægja.
Við fórum flugleiðis til Maine
næsta morgun, svo að það var
rétt nasasjón, sem ég fékk af
vorinu í New York, en með
Melanie mér við hlið og Ilenry
alvcg upptekinn af að undirbúa
ræðnna, fannst mér það ekki
gera svo mikið til.
„Því miður, John,“ sagði Mela-
nie vingjarnlega, þegar við vor-
um komin upp í 10,000 feta'
hæð. „Þú getur alveg eins hætt
strax að liugsa á þá leið, sem
svipur þinn gefur til kynna.
Ég er harðtrúlofuð."
Henry hélt áfram að tuldra
uppkastið að ræðunni.
Ég hafði hringt og tilkynnt
komu okkar, og Tom Brannum
tók á móti okkur á flugvellinum.
Þegar við ókum um frjósöm
héruð Maine, gat ég séð á hrifn-
ingársvipnum á Melanie, að
henni líkaði vel við Maine.
Ilenry sat þegjandalegur þangað
til viif nálguðumst hús'ið og
þegar við komum inn, lifnaði
hann allur við.
„Sjónvarp i litum“ tautaði
hann „hér úti i sveitinni."
„Framfarirnar hafa ckki al-
veg farið framhjá okkur hér,
Hcnry.“
,.0g persnesk teppi. Það má
nú segja."
„Satt að segja erfði ég fimm
persnesk tcppi."
IJann var hrifinn af fílstönn-
inni og verndargripnum, en þeg-
ar ég opnaði glerhulstrið af kin-
verska jaðisteininum, ætlnðu
augun út. úr höfðinu á honum.
„Ilvað vilt þú fá fyrir hann
John?“
Jæja ég hét þá orðið John.
Við virtnmst vera orðnir jafn-
ingjar allt i einu. Ég sagði hon-
nm að græni liturinn væri svo
sterkur, að ég gæti ekki séð
litinn á peningunum hans.
Melanie þaut fram og aftur
um altt cins og fiðrildi, skoðaði
allt og snerti framandi viðar-
tegundirnar. Hún virtist æst og
hrifin.
„Þetta er stórkostlegt, John. Ég
hef aldrei séð og varla getað
imyndað mér annað eins hús.“
Ég hafði reiknað með að hrifn-
Langar yður að breyta um hárgreiðslu?
Hringið og pantið tíma, og við greiðum
yður eftir nýjustu haust- og vetrartízku.
TJARNARSTOFAN - Tjarnargötu^lO - Sfmi 14662 HS
VIKAN 47. tbl. — 37