Vikan


Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 34

Vikan - 21.11.1963, Blaðsíða 34
allraDRAUMUR Tvær nýjungar KVENNA JOMI professionel 500 til heimilis- notkunar - 3 HRAÐA. NÝJA HÁRÞURRKAN er af nýrrl gerð úr óbrjótandi plasti. Neðri hlutinn er gagnsær. Neðri kantur er heygður inn, þannig að heitur loftstraumurinn snýr við upp í hjálminn. RAUFAR innan í hjálminum tryggja jafnan hita um allt hárið. Á minna en \'2 tíma er hár yðar alveg þurrt niður á háls. 3 HITASTILLINGAR eru á þurrkunni og þér getið skift um hita með einu handtaki. ÞURRKAN getur bæði staðið á gólfi eða hangið á vegg. frá JOA/1/ r/OMZ Hita- nuddpúðinn . hefur þrjár stillingar: 1. NUDD ÁN HITA. 2. HITA. 3. NUDD MEÐ HITA. JOMI nuddar með titringi þannig að áhrifa gætir inn í vöðva og vefi, einnig gegnum fötin. Ef þér notið JOMI regiulega getið þér haldið yður grönnum. Látið JOMI nudda meðan þér hvílist. Eigum einnig fyrirliggjandi JOMI fegurðar og nuddtækið góða. SUMCO BOÐARKASSAR eru langódýrustu búðarkassarnir á markaðinum. Eru fallegir og þægilegir í vinnu. * Hafa þaS framyfir aðra kassa í þessum verSflokki, aS sýna til viSskiptavina, í glugga þaS sem stimplaS er inn. * Stimplar inn kr. 9.999.99. * Tekur í útkomu kr. 999.999.99. # Leggur saman, dregur frá, hefur credid saldó. # Tckur milli summu á aukaslagi. * Hefur fjóra lykla fyrir afgreiSslumenn. # Merkir viS greiSslu úr kassa. # Tekur tótal eftir hverja afgreiSslu, eSa heildardagsölu aS kveldi. # Gcfur nótu til viSskiptavina ef óskaS er eftir. Borgarfell h.f. I.AUGAVEGI 18. — SIMI 11372. ÍBENHOLTS- REKKJAN. Framhald af bls. 13. rifja upp fyrir mér eftirlætis- kctflonn minn úr biblíunni.“ „Ætti ég aö geta? Var það úr Salomonsljóffum?“ ,.Ó, konungsdóttir“ sagði ég. „Lesiff þér alltaf svona auff- veldlega hugsanir?“ „Ekki hugsanir — en ég kann- ast við þessa aðferð." Svo brosti hún allt í einu vingjarnlega. Þaff veitti mér hugrekki til aff svgrju hana, hvort fuðir hennar væri heima. „Nei, það er hann ekki.“ „En bróðir yðar?“ „Ég á engan bróffur.“ ,,Jæja þá,“ tautaði ég, „vinur yðar, Mr. Wittier, er hann við?“ „Kærastinn rninn,, sagffi hún kuldalega „er Henry Rawlings frá Athens í Georgiu, og hann er á leið hingaff norffur eftir til fundar við mig. Þaff er eng- inn Mr Wittier hér.“ Þá var ekki eftir nema ein skýring. „Segiff mér, Miss Witt- ier, spilið þér poker vel?“ „Svo hefur mér verið sagt“ sagffi hún og hló kristalstærum hlátri. „Og þér eigiff hund, sem heit- ir Flora?" „Þaff geri ég og nú veit ég hver þér eruð. Þér eruð John Justice.“ Ég andaði djúpt. „Ég sá hana einu sinni í Abington og í ann- að skipti i Dover. Hún hefur allt, sem hund má prýða. Viljið þér selja mér hana?“ „Það er undir því komið, hvaff þér viljiff gefa fyrir hana.“ Ég var enn úti á ganginum. Hún stóð í dyragættinni. „Heyrffu“ sagði ég „honey —“ ,,Nafn mitt er ekki Honey. Ég heiti Melanie." „Mér fellur Melanie ágætlega," sagði ég og kærffi mig kollótt- ann hvernig hún tæki jiessu. „Það sem ég ætlaffi aff segja, var þaff, hvort viff þyrftum að tala um þetta hér fram á gangi?“ „Heldurðu aff ég geti treyst þér nógu vel, til þess að bjóða þér inn?“ En svo náðum viff samkomu- lagi. Tuttugu mínútum seinna vorum viff stödd niðri i Orkt- deusalnum og sátum þar saman viff borff. „Fyrir þér og Henry“ sagði ég og lyfti glasinu „og yfirskegg- inu hans Henrys." „Þaff er ágætis yfirskegg,“ sagffi hún og vildi ekki lasta Henry. En um leið og hún setti frá sér glasiff átlaði hún sig. „Hvernig fórstu aff því aff vita um skeggið?" „Það get ég ekki skýrt," sagffi ég. „Viff skulum halda áfram að tala um Floru. Ilve gömul er hún?“ „Hún varð fimm ára í gpríl." „Hefuröu ættartöluna henn- ar?“ „Auðvitað.“ „Ég er ekki aff reyna aff þreyta þig á þessum viðskiptaspurning- um. Þaff sem vakir fyrir mér er aff reyna aff halda kunnings- skapnum á verzlunarsviði, svona vegna Ilenrys. Ef þú sætir hér eins og ég, á móti sjálfri þér, mundirðu skilja hve erfitt þaff er. Þess vegna ætla ég aff biffja ])ig afí vera mér hjálpleg." „Ég skal reyna." Það var eins og hcnni væri skemmt. Var Flora veik? Nei. Ilún þnrfli heldur ekki á peningum að halda. „Þaff tiggur þá í aug- um uppi,“ sagði ég „aff eina ástæffan til þess, aff þú vilt losna viff hana, er Henry." „Þau cru ofnæm hvort fyrir öfíru,“ sagði hún og roffnaffi. „Hann fær útbrot um sig allan, þegar hún er nærri honum, „Hvers vegna sleppirðu ekki Henry? stakk ég upp á. „Þú hlýtur að gera þér Ijóst, aff mcff honum verffurðu aff lifa hund- lausu lífi.“ „Ég get ekki séð neitt skemmti- legt viff þetta.“ „Ég mundi gefa þér hunda- lif og elska þig, meff effa án kímnigáfu.“ „Þetta var nú langt frá því að vera fyndið." „Þá skulum við gera eitthvað skemmtilegt. Eigum við að dansa?“ Viff vorum stórkostleg á dans- gólfinu saman. „Hvernig dans- ar Henry rúmbu?" spurði ég. „Þú ert ekki sanngjarn. Þaff er margt mikilvægara en dans. Til dæmis viðskipti." „Þaff er satt,“ sagði ég. „Við skulum halda okkur við viff- skiptin, Iívaða verff hefurffu á- kveffiff á drottninguna Floru?“ „Ég verð að vera viss um að hún fái gott heimili." „Éf þú hefur áhyggjnr af því, mun ég leyfa þér aff koma í heimsókn." Hún ætlaffi að fara aff segja eitthvað, en þá hætti hljómsveit- in aff spila og viff gengum aft- ur aff borffinu. „/ alvöru talaff,“ sagffi ég, „þá fœr hún meiri möguleika til veiffa á einu ári en hún hef- ur haft öll árin hingað til. Hvern- ig væri aff nefna verffið? Ég er meff ávisanaheftiff hér á mér." , „Engar ávísanir. Ég mundi ekki selja hana fyrir peninga." „En mcr skildist —• þaff er aff segja, Edward frændi sagffi — —- Hvernig sem þaff nú er, þá þigg ég liana ekki aff gjöf.“ „Ég ætla ekki aff gefa liana," 34 VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.