Vikan


Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 5

Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 5
 Þótt verzlunarmenn færu í verkfall, voru samt margar verzlanir opnar, þar sem eigendur eða fjölskylidur þeirra sáu um afgreiðslu. Þessi mynd var tekin í Skóbúðinni, Laugavegi 1, þar sem tveir erfingjar að fyrirtækinu gengu rösklega fram í að afgreiða viðskiptavinina. Verzlunarmenn í verkfalli Ljósm.: KRISTJÁN MAGNÚSSON. Magnús Baldvinsson, úrsmið- ur, er víst ekki allsendis óvanur að afgreiða fólk, þótt ekki komi verkföll til. Enda er viðfeldið sölumannsbrosið hans. Kaupmanninum í skóbúðinni á horni Snorrabrautar og Laugavegs virðist ekki standa á sama um plaggið, sem hann heldur í höndunum, enda standa verkfalls- verðir yfir honum meðan hann les það. Búðin er full af fólki, sem er að kaupa skóplögg fyrir jólin. Það var líka haldið áfram að verzla í Markaðnum á Laugavegi, þótt afgreiðslufólkið felldi niður störf. Við fáum ekki betur séð, en Ragnari líki vel að standa í sölustörfunum. VIKAN 1. tbl. — g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.