Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 27
NOTT I VAXMYNDASAFNINU
,,þý hreylðir plg, bölvaður." ðskraði hann
eg sa bac."
Svo sat hann grafkyrr.. starantii beint frar
eies cg heifrosið i||,
Eftir fl, H, Burrage, Teiftn, Snorri Svelnn,
A meðan einkennisklæddir - maður nokkuð yfir meðal-
umsjónarmennirnir á Marrin- lag hvað gáfur snerti, en þó
er vaxmyndasafninu vísuðu eins og utanveltu í mannfélag-
síðbúnustu gestunum út um inu vegna skorts á sjálfstrausti.
stórar, tvöfaldar glerdyr safns- Forstjórinn hafði orðið.
ins. sat forstjórinn á skrifstofu „Beiðni yðar er okkur ekk-
snni og ræddi við Raymond ert nýnæmi. Við erum vanir að
Hewson. neita þessu um það bil þrisvar
Forstjórinn var unglegur mað- í vikU - og oftast eiga þá hlut
ur, feitlaginn, Ijóshærður og í að máli ungir æringjar í veð-
meðallagi hávaxinn. Öðru málshugleiðingum. Við höfum
gegndi um Hewson. Föt hans, ekkert að vinna en ýmsu að
sem höfðu verið góð, þegar þau tapa, ef við leyfum fólki að eyða
voru ný, voru vandlega burst- nótt í morðingjadeildinni. Ef ég
uð og pressuð, en báru þess nú leyfði það, og einhver aulinn
ótvírætt vitni, að eigandinn færi týndi svo glórunni, ja, þá væri
halloka í lífsbaráttunni. Hann ég illa settur. En fyrst þér eruð
var lágvaxinn, grannur og föl- blaðamaður horfir málið öðru-
leítur, hár hans slétt og ógreitt, vísi við."
og þótt hann gæti vel komið Hewson brosti.
fyrir sig orði og talaði jafnvel „Ég býzt við, að þér eigið við,
með áherzluþunga, var hann að blaðamenn hafi enga glóru
hálf vandræðalegur í fasi og til að glata.“
bar með sér, að hann var ekki „Nei, nei,“ sagði forstjórinn
óvanur að þurfa að láta í minni hlæjandi, „en maður gerir nú
pokann. Hann leit út fyrir að ráð fyrir að þeir séu ábyrgir
vera einmitt það, sem hann var menn. Auk þess höfum við í