Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 30
NÓTT í YAXMYNDA-
SAFNINU
FEAMHALD AF BLS. 28.
drápsnautn og ávallt á sama
hátt — með rakhníf. Eftir síð-
asta glæp sinn skildi hann eftir
sig verksummerki, sem komu
lögreglunni á spor hans. Sann-
anir komu smátt og smátt i ljós,
og lirátt varð lögreglunni Ijóst,
a'ð liér var um eins konar Jack
Ripper Parísar að ræða, og hún
fékk næg sönnunargögn til að
senda hann undir fallöxina eða
á vitskertraliæli fyrir margar
dauðasakir. En þá reyndist vin-
ur okkar jæim snjallari. Þegar
lionum varð tjóst, að böndin
tóku að herast að honum, tivarf
liann á duiarfullan hátt, og allt
frá því er lögregla allra inenn-
ingarlanda á hnotskógum eftir
hoiium. Vafalaust hefur lionum
tekizt að fyrirfara sér og á ein-
hvern hátt komið i veg fyrir
að líkið fyndist. Nokkrir glæp-
ir, likir þeim, sem liann framdi,
hafa verið framdir síðan hann
livarf, en það er talið ótvírætt,
að hann sé dauður, og sérfræð-
ingarnir álíta, að þessir síð-
ustu glæþir séu framdir af ein-
hverjum, sein stælir hann. Er
það annars ekki undarlegt, rð
alltaf skuli einhverjir verða til
þess að reyna að apa illræmd-
ustu glæpamennina?“
Það fór hrollur um Hewson
og liann tvisté.
„Ekki lízt mér á hann,“ viður-
kenndi hann. ,,Uff, hvílíkt augna-
ráð.“
„Já, þessi stytta er meistara-
verk. Yður finnst augnaráðið
nhtandi? Svo var það einmitt
í veruleikanum, því Bourdette
lagði stund á dáleiðslu, og talið
er, að hann hafi dáleitt fórnar-
lömb sin áður en hann gerði
útaf við þau. Reyndar hlýtur
svo að hafa verið, því ella liefði
svona smávaxinn maður ekki
getað unnið öll þessi illvirki.
Það fundust aldrei nein merki
þess, að honum hefði verið veitt
mótspyrna.“
„Mér fannst ég sjá liann hreyfa
sig,“ sagði Hewson með öndina
í hálsinum.
Forstjórinn brosti.
„Ég býzt við, að ]iér eigið
eftir að sjá fleiri en eina mis-
sýn áður en nóttin er úti. Þér
verðið ekki læstur inni. Þér
getið lcomið upp, þegar þér haf-
ið fengið nóg. Það eru vaktmenn
i húsinu, svo að þér getið leitað
yður félagsskapar. Látið yður
ekki bregða,ef bér heyrið ])á
ganga um. Mér þykir leitt að
geta ekki látið yður liafa betra
ljós, en það er nú kveikt á öll-
um þeim, sein hér eru. Af skilj-
anlegum ásíæðum höfum við
þennan stað eins draugalegan
og okkur er unnt. Og nú held
ég, að þér ættuð að koma með
mér upp á skrifstofuna aftur
með hægindastólinn fyrir Hew-
son, var spaugsamur.
Næturvörðurinn, sem koin
með liægindastólinn fyrir IIcw-
son, var spaugsamur.
„Hvar viljið þér hafa hann?“
sagði hann glottandi. „Eigum
við að segja liér, svo að þér
getið spjallað við Crippen,
þegar yður tekur að leiðast set-
an? Eða ]iá þarna hjá henni
Dyer gömlu með glampann i
augunum og á svipinn cins og
hún sé til í tuskið? Segið bara
til, herra minn!“
Hewson brosti. Hann hafði
gaman af glettni mannsins, þó
ekki væri nema vegna þess, að
hún bar svip hversdagsins, og
það líkaði honum.
„Ég skal koma honum fyrir
sjálfur. En fyrst þarf ég að
athuga, hvaðan dragsúgurinn
kemur.“
„Hér niðri er enginn drag-
súgur. Jæja, góða nótt, herra
minn. Ég verð uppi, ef þér
þarfnizt einhvers. Og Játið ]iá
nú ekki læðast aftan að yður og
leggja kaldar, þvalar lúkurnar
á háls yðer. Og gætið yðar á
frú Dyer gömlu. Ég lield henni
sé farið að Þtast á yður!“
Hewson hló og hauð mann-
inum góða nótt. Það reyndist
auðveldara en lumn hafði gert
ráð fyrir. Hann ýtti bæginda-
stólnum, sem var með flos-
áklæði og þungur, spölkorn eft-
ir miðganginum, og af ásettu
ráði lét liann bakið snúa að
styttu dr. Bourdette. Af ein-
hverri óljósri ástæðu var hon-
um mun verr við dr. Bourdette.
heldur en félaga hans. Meðan
hann var að koma stólnum fyrir,
var hann næsta glaður i bragði,
en þegar fótatak vaktmanns-
ins dó út og djúp þögnin fyllti
salinn, varð honum Ijóst, að
bann átti mikla þolraun fyrir
höndum.
Dauft, grafkyrrt liósið varp-
aði skini á stvtturnar, sem vorn
svo óhugnanlega líkar lifandi
mannverum. að þögnin og
kyrrðin virtist óeðlileg og jafn-
vel draugaleg. Hann saknaði
randerdráttar, þrusks í fötum
og yfirleitt allra þeirra hljóða,
sem greina má hjá liópi lil'andi
manna, sem þó eru bögulir.
En liér var andrúmsloftið graf-
k-'ri-t rins og vntn á botni stöðu-
rolls. Enginn súgur bærði tjöld-
in, lét skrjáfa í áklæðum eða
kom skuggunum á hreyfingu.
Skuggi hans sjálfs, sem hreyfð-
ist eftir hans eigin hreyfingum,
var hið eina, sem bærði á sér.
Augun sáu aðeins hreyfingar-
leysi og eyrun greyndu þögn-
ina eina. „Svona hlvtur ]iað að
vcra á hafsbotni,“ hugsaði hann.
og velti fyrir sér, hvernig hann
gæli kornið þessari setningu
fyrir í sögu sinni daginn efíir.
Hann var nógu djarfur gagn-
vart drungalegum mannsmynd-
unum. Þær voru nú lieidur ekki
annað en vaxstyttur. Hann var
viss um, að meðan sú hugsun
yfirgnæfði aðrar færi allt vel.
Hún íorðaði honum þó ekki frá
óþægindunum, sem voru þvi
samfara að vita af stirðnuðu
•augnaráði dr. Bourdette hvila
á baki sér. Hugsunin um augu
litla Fransmannsins lét hann
ekki i friði, og olli honum svo
mildum hugarkvölum, að hann
fékk óbærilega löngun til að
líta á hann.
„Svona nú,“ hugsaði hann,
„taugarnar eru þegar farnar að
segja til sín. Ef ég lit við á
þessa uppdubbuðu brúðu, þá
er það viðurkenning um kjark-
leysi.“
Og þá talaði önnur rödd í
huga hans.
„Það er al' þvi að þú ert
liræddur, að þú villt ekki líta
á hann.“
Raddirnar tvær þráttuðu i
hljóði stundarkorn, og að lokum
sneri Hewson slól sinum svo-
Jítið og leit við.
Af ölíum styttunum í stirðum,
óeðlilegum stellingum sinum,
virtist annarleg mynd læknis-
ins litla einna mest áberandi,
e. t. v. vegna þess, að á hana
féll stöðugur geisli af daufu
Ijósi. Það fór kuldahrollur um
llewson andspænis þessari ýktu
ímynd meinleysisins, sem ein-
hverjum furðulagnum listamanni
hafði tekizt að móta í vax.
Hann mætti augnaráðinu eitt
hræðilegt andartalc og leit svo
við aftur.
„Hann er ekki annað en vax-
mynd eins og þið liin,“ muldr-
aði Hewson þrjóskulega. „Þið
eruð öll vaxmyndir."
Vaxmyndir, að vísu, en vax-
myndir hreyfa sig ekki! Reynd-
ar hafði bann nú ekki séð neina
hreyfingu, en honum fannst ó-
ljóst, að á meðan hann hafði
liorft um öxl, hefði orðið ein-
liver ógreinileg brcyting á af-
stöðu styttanna fyrir framan
hann. Crippen t. d. virtist hafa
snúið sér örlitið til vinstri.
Kannske stafaði þessi missýn
af því, að liann hafði ekki sett
stólinn i nákvæmlcga sömu stell-
ingu og áður, hugsaði Hewson.
Og Field og Grey líka! Annar
þeirra hafði áreiðanlega hreyft
hendurnar. Hewson hélt niðri
í sér andanum stundarkorn, og
það kostaði hann geysiáreynslu
að telja í sig kjark á ný. Hann
minntist orða ritstjóranna og
bro,sti biturt að sjálfum sér.
„Og svo segja þeir, að ég sé
sneyddur öllu imyndunarafli!“
muldraði hann.
Hann tók minnisbók úr vasa
sinum og skrifaði liratt:
„Til minnis. — Dauðaþögn
og yfirnáttúruleg kyrrð. Eins
og á hafsbotni. Dáleiðandi
augnaráð dr. Bourdette. Eins
og stytturnar hreyfist, þegar
litið er af þeim.“
Ilann lokaði bókinni skyndi-