Vikan - 02.01.1964, Blaðsíða 6
f
VðRUHAPPDR/ETTI S.Í.B.S.
1964
Verð miðans í 1. flokki
og við endurnýjun
aðeins
50 krónur.
Aðeins
heilmiðar
útgefnir.
Happdrætti S.Í.B.S.
er við allra hæfi,
þeirra sem spila vilja
um stóra vinninga
og hinna, sem kjósa
heldur að vinningarnir
séu sem flestir.
Kynnið yður
vinningaskrána
hjá umboðsmönnum
Happdrættisins.
1 6250
VINNINGAR
HÆSTU VINNINGAR
1/2 MILLJÖN KRÓNUR
LÆGSTU VSNNINGAR
ÞÚSUND KRÓNUR
þar á milli vinningar á 200
þús., 100 þús., 50 þús., 10
þús. og 5 þúsund.
SAMANLÖGÐ FJÁRHÆÐ
VINNINGA
kr. 23.400.000.oo
FJÓRÐI HVER MIÐI
VINNUR
AÐ MEÐALTALI
AÐ MEÐALTALI ERU
ÚTDREGNIR
1354 VINNINGAR
Á HVERJUM MÁNUÐI
„Samtök berklasjúklinga hafa
gefið allri þjóðinni örfandi for-
dæmi. Þau hafa ekki aðeins unn-
ið frábært verk til lausnar á
/
stóru félagslegu vandamáli. Þau
hafa jafnframt vakið alþjóð
nýja meðvitund um það, hversu
góðvildin fær orkað, ef hún er
dálítið úrræðasöm, hverju sam-
úðin getur til vegar komið, ef
höfðað er til hennar af útsjón-
arsömum drengskap og henni
rudd braut til virkra áhrifa.
Samúðin er eitt dýrmætasta
aflið, sem blundar í mannssál-
inni. Ekkert tæknilegt afrek,
^engin orkuvæðing jafnast á við
það að vekja það afl og virkja
það“.
Úr tímaritsgrein eftir herra Sigur-
björn Einarsson, biskup yfir fslandi.
6 — VIKAN 1. tbl.