Vikan


Vikan - 20.02.1964, Side 3

Vikan - 20.02.1964, Side 3
I ÞESSARI VIKU: Ótgrefandi Hilmir h.f. Ritstjóri: Gisli Sisurðsson (ábm.). Auglýsingasíjóri: Gunnar Steindórsson. Blaðamenn: Guðmundur Karlsson og SijnurSur HreiSar. ÚUitsteikning: Snorri Friffriksson. Ritstjórn og augiýsingar: Skipholt 33. Símar: 35320, 35321, 35322, 35323. Pósthólf 149. Afgreiðsla og dreifing: Blaðadreifing, Laugavegi 133, sími 36720. Dreifingarstjóri Óskar Karlsson. Verð í lausasölu kr. 25. Áskriftarverð er 300 kr. ársþriðjungslega, greiðist fyrirfram. Prentun Hilmir h.f. Mynda- mót: Rafgraf h.f. VIKAi Dyggð hófseminnar á rangri undirstöðu Ráðhúsið er á dagskrá. Innlegg VIKUNNAR í málið er grein eftir ritstjórann. Hann skrifar um arkitektúr hússins og hófsemina í byggingarlagi þess, sem virðist standa í verulegri mótstöðu við verð staðarins. Iris - á morgun klukkan níu Fræðimaðurinn var satt að segja dálítið undrandi þegar þjónninn kom, bláókunnugur maðurinn, og bauð honum þjónustu sína. Þau hlaut eitthvað að búa á bak við það, en samt grunaði hann ekki neitt, þegar þjónninn fór að tala utan að því að veika kynið væri nauðsynlegt svona fræði- mönnum ef þeir ættu að halda vöku sinni — já, bauðst meira að segja til að vera hjálplegur. í NÆSTA BLAÐI Á RÉTTRI HILLU? VIKAN hefur spurt ellefu menn, hvaða stöðu þjóðfélagsins þeir mundu helzt velja sér, ef þeir ættu frjálzt val — og hverja sízt. SYSTIR HELENA. — Endurminning frá Róm. Sr. Sigurður Einarsson í Holti skrifar um unga stúlku frá Brasillu, sem hann kynntist í Róm. Ný framhaldssaga: ERKIHERTOGINN OG HR. PIMM. Þetta er bráðskemmtileg saga í fjörugum stíl, skemmtilestur fyrir unga sem gamla. SKAUTABRÉFASKÓLI VIKUNNAR. Húmor eftir G.K. SAGNFRÆÐIBÆKUR í STAÐ BLÓMA OG KONFEKTS. Fimmta grcin Ásmundar Ein- arssonar, biaðamanns, um uppruna og ævi John F. Kennedys. MYND AF KONU MEÐ GULAN HATT. Smá- saga. ALLIR FUNDU ÞEIR AMERÍKU. Úrdráttur úr bók um þá átján landkönnuði, sem tald- ir eru hafa fundið Ameríku á undan Colum- busi. Þar á meðal cru margir mcnn af ís- lenzkum uppruna. „Það drepur þig enginn í nótt“ Sigurður Magnússon heldur áfram dagbók sinni frá Afríku. Hann ferðast meðal Bantu-manna og ræðir hæði við þá og hina hvítu. Þar kemur margt athyglisvert í ljós. Þetta er veröld svo óra- fjarri okkur, þar sem framandi öfl ráða lögum og lofum. - J Einu sinni var einkaritari . . . Forstjórinn auglýsir eftir einkaritara og tvær sækja um. Þær eru ólíkar eins og dagur og nótt. Hvað gat hann gert annað en að ráða þær háðar. Þetta er ýmislegt efni um einkaritara, sumt í alvöru og sumt af léttara taginu, en GK hefur tekið það saman. 1 EilDCiDAII — Látum okkur sjá . . . Johnson & Smith, Ltd.. já, |* U K Ö I tl II Ltd., nei, fyrst auðvitaff Reykjavík komma 20. febrú- ar komma 1963 nei 64 auðvitaff punktur og svo meff stórum staf. Dír sörs stafaff Dear sirs og' komma . . . Þaff er sem sagt for- stjórinn, sem er aff lesa einkaritaranum fyrir þýðingarmikiö verzlunarbréf og þess vegna er andrúmsloftiff í skrifstofunni mjög virffulegt og einkaritarinn leggur sig allan fram. Þaff er reyndar svolítiff meira um einkaritara hér í blaðinu. VIKAN 8. tbl. — 0

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.