Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 20.02.1964, Qupperneq 20

Vikan - 20.02.1964, Qupperneq 20
Einhverju sinni, þegar múrar- ar voru við viðgerðir í kastalan- um, tókst honum að sníkja hjá þeim talsvert af gibsi. Þessi myndhöggvari í tómstundum gerði síðan tvö brjóstlíkön í fullri stærð og málaði þau að því búnu af mikilli list, svo að mynd- irnar voru eins raunsannar og nokkrar myndir í vaxmynda- safni Madame Tussaud. Vandy skírði myndir þessar Max og Moritz. Neðan í hverju brjóstlík- ani voru tveir járnhringir, svo að hægt var að hengja myndirnar á handlegg manns og sneri höf- uðið þá niður. Að endingu voru brjóstmyndirnar búnar skyrtum og hálsbindum og á axlirnar voru lagðir síðir, hollenzkir her- mannafrakkar. Þegar myndin var ekki í notk- un, hélt einhver Hollendinganna á henni á handleggnum og faldi undirbúning strokutilrauna. Fyr- ir minnstu yfirsjón var hægt að beita ægilegustu þvingunum gegn fjölskyldum þeirra heima í Póllandi, því að Þjóðverjar höfðu vitanlega öll ráð þeirra í hendi sér. í janúar 1942 fengu þeir fyrirvaralaust skipun um að taka saman pjönkur sínar, því að þeir yrðu fluttir í aðrar fangabúðir. Aðeins fáeinir Pólverjanna urðu eftir. Iiinir voru sendir til fangabúða í grennd við Posen, og voru þær búðir að nokkru grafnar í jörð. Fáeinum þeirra tókst að komast undan vestur á bóginn, en Niki var ekki meðal þeirra, því að berklar urðu honum að bana. Frönsku fangarnir höfðu einnig verið athafnalitlir um nokkurt skeið. Þeir virtust láta sér nægja frægðina af flótta Le- litið var á venjulegan viðbragðs- flýti Þjóðverja. Jafnframt drógu Þjóðverjar þeim mun meira úr athugunum sínum sem fjær dró yfirborði jarðar. Frönsku göngin voru stór- kostlegt fyrirtæki, en það er bezt að hverfa frá sögunni um skeið. Við fengum frekari sannanir fyrir hugvitssemi Frakka skömmu eftir að þeir hófu gangagerðina. Síðdegis á vori gekk sveit Frakka, Hollendinga og Englendinga gegnum þriðja hlið og stefndi í áttina til íþrótta- vallarins eða garðsins, eins og hann var oftast kallaður. Flest- ir höfðu einmitt sveigt til hægri niður hallandi veg, þegar glæsi- leg, þýzk stúlka gekk fram hjá. Hún virti fangana ekki viðlits, en trítlaði í áttina til hins þýzka hluta kastalans. Um leið og hún pataði út í allar áttir eins og óður maður um leið og hann sagði við varðmann, sem var rétt hjá. „Das Fráulein hat ihre Uhr verloren. Ja — Uhr — verloren“, og hélt þessum litla grip upp til sýnis. „Ach so! Danke“, svaraði varð- maðurinn, sem skildi nú, hvað um var að vera. Hann þreif úrið að Paddon og kallaði til varð- mannsins í kastalagarðinum að stöðva stúlkuna. Stúlkan var einmitt að trítla út um aðalhliðið út úr búðun- um, þegar varðmaðurinn stöðv- aði hana og fór að stíga í væng- inn við hana, en hún leit kulda- lega á hann. Varðmaðurinn leit aftur á hana og tók víst eftir einhverju — ef til vill var ljóst hárið eitthvað skakkt. Honum nægði að virða hana heldur bet- ur fyrir sér á metra færi. Þegar varðmaðurinn okkar kom móður FIOITINN FRA COIDIIZ 9. hluti - Eftir Ratrick Reicf Teiknings Baltasar hana í fellingum kápunnar. Virt- ist maðurinn þá aðeins vera með aukafrakka á handleggnum. Þeg- ar blásið var til nafnakalls, skip- uðu fangarnir sér í þrjár raðir. Mauðrinn með „hjálparmanninn“ tók sér stöðu í miðröðinni, og brá upp myndinni, en aðrir menn voru viðbúnir með húfu, til að setja á höfuð hennar, eða skó, sem látnir voru á jörðina við frakkann. Myndinni var haldið í axlarhæð og menn stóðu í þéttum röðum, til þess að erfið- ara væri að átta sig á gabbinu. Með þessu móti tókst hvað eftir annað að blekkja Þjóðverja, þegar mikið lá við, og þótt Þjóð- verjum tækist um síðir að finna Max og Moritz, sáu þeir ekki annað en tvær „naktar“ gibs- myndir, svo að Vandy gerði sér vcnir um að geta haft gagn af þessu sama bragði síðar. EÍNARJÓMFRÚIN. Eftir síðustu tilraun Nikis til að flýja yfir þak varðbygging- arinnar og tvær tilraunir Justs foringja til að strjúka úr tveim sjúkrahúsum — hann komst að svissnesku landamærunum en ekki yfir þau — virtust Pólverj- ar hafa haft hljótt um sig um nokkurt skeið. Það háði þeim vitanlega, að svikarar voru meðal þeirra, svo að þeir gátu ekki beitt sér sem skyldi við bruns, sem getið hefir verið. Eg var þess vegna bæði glaður og dálítið kvíðinn, þegar ég frétti, að Frakkar væru byrjaðir að grafa göng. Opið var efst í klukkuturninum, 30 metra yfir jörðu, og að mínum dómi var gott að hafa gangaop þar. Svo mörg göng höfðu verið byrjuð þannig, að opið var niðri við jörð, að það var næstum sóun á tíma að byrja göng á slíkum stað í Colditz. Ef einhverjum kom í hug að gera göng, athug- uðum við kvistherbergin fyrst, 'en ætlaði einhver að strjúka í svifflugu (ekki hlæja — svif- fluga var raunar smíðuð í Cold- itz, og er, eftir því sem ég veit bezt, enn í fylgsni sínu einhvers staðar í kastalanum), var byrjað neðanjarðar! Öll göng, sem byrj- að var á í jarðhæð eða neðar, fundust fljótlega, svo að menn hækkuðu sig smám saman, unz komið var á 3ju hæð, eins og fyrr segir, en Frakkar hrundu nú öllum metum með því að byrja á sínum göngum í 30 metra hæð yfir jörðu. En við allar tilraunir til að grafa jarðgöng í Colditz stafaði mönnum mest hætta af hlustun- artækjum, sem sett höfðu verið upp á ýmsum stöðum í kastal- anum. Leifturatlaga Priems á snjógöngin og göng Hollendinga hafði komið furðu fljótt, þegar gekk fram hjá okkur, missti hún armbandsúrið sitt rétt við fæt- urna á Paddon majór, sem gekk næst á undan mér. Paddon var þekktur fyrir, að eitthvað var alltaf að gerast í grennd við hann, af því að hann flækti sér alltaf í allan fjandann. Rínar- jómfrúin hafði ekki tekið eftir neinu, en af því að Paddon var kurteis maður, tók hann úrið upp og kallaði til hennar: „Hæ, ungfrú! Þér misstuð úr- ið yðar!“ En Rínarjómfrúin var þegar horfin úr augsýn, svo að Paddon og másandi með úrið, stóð Rín- arjómfrúin rúin slæðu sinni ásamt hárkollu og vorhatti — og reyndist vera Bouley, liðsforingi úr Alpasveitum Frakka. Það varð honum til falls í þessu, að hann hvorki taiaði né skildi stakt orð í þýzku. Þessi flóttatilraun var ávöxtur margra mánaða þolinmæðis- starfs og hafði verið undirbúin með aðstoð margra franskra liðs- foringjafrúa. Frakkar höfðu heimild til að fá pinkla beint frá ættingjum sínum, og gerði það aðstoðina mögulega. Bouley komst yfir fullkomið safn kven- ÞaS, sem fyrir hafði komið, var að Hollendingurinn stóri hafði setið ofan á litlum landa sínum, sem hafði verið næstum alveg falinn undir hermanna- frakka hans, og tók sjálfum sér gröf. L MgZ*? 20 ~ VIKAN 8. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.