Vikan - 27.02.1964, Síða 2
Dásamleg ilmefni, bundin í mildum smyrslum. Núið þeim létt á háls og
arma... umvefjið yður Ijúfasta ilmi, sem endist klukkustundum saman.
Um firnrri unaðstöfrandi ilmkremategundir að velja;... dýrðlegan Topaz
:. .ástljúfan Here is My Heart... æsandi Persian Wood ... hressilegan
Cotillion og seiðdulan To a Wild Rose.
★ KYNNIÐ YÐUR AÐRAR AVON VÖRUR: •
■'
VARALITI - MAKE-UP - PÚÐUR - NAGLALÖKK
KREM - SHAMPOO - HARLÖKK - SAPUR 0. fl.
cosmetics
MONTREAL
ninkaumboð: J. P. GUÐJÓNSSON H/F - P. 0. Box 1189. Sími 11740. Reykjavík.
í fullri alvöru:
Eflirlit með
Deirn
sextugu
Eitt það vandamál, sem
hvað harðast kreppir að okkur,
er vaxandi umferð og hvernig
ber að forða slysum og óþæg-
indum á götunum. I þættinum
um daginn og veginn i útvarp-,
inu, kom það fram, að útlend
hjón, sem viðreist voru talin,
kváðust sizt vilja aka bil á göt-
um Reykjavikur af öllum þeim
borgum sem þau höfðu heim-
sótt. Mig minnir að það væri
vegna þess, að þau töldu sig
ekki geta séð að ökumenn færu
neitt frekar eftir settum regl-
um.
Sjálfur er ég einn þeirra, sem
ek bil að staðaldri um götur
Reykjavíkur. Gestsaugað finnur
alltaf betur í hverju áfátt er,
en þó kemur það líklega fyrir
á hverjum degi, að ég undrast
ökumenningu okkar. Alltof stór
hluti ökumanna virðist ekki
vandanum vaxinn, ýmist fyrir
augsýnilegt kæruleysi eða þá
vegna skorts á hæfni. Ég hef
ekki komizt hjá þvi að taka
eftir því, að fullorðnir menn
eru allra ökumanna liættulegast-
ir. Þegar ég sé sextugan mann
eða þar um bil við stýri, þá
fer ég ósjálfrált varlega og reyni
að vera við öllu búinn. Þeir
liika ekki við að fara beint af
vinstri akrein og út af götunni
til hægri. Þeir gefa stefnuljós
eftir að beygjan hefur verið
tekin. Og það eru þeir, sem ekki
víkja um liársbreidd á þjóð-
vfcgunum. Ég veit ckki hvort
þetta er af seinni hugsun eða
venjulegum stirðbusahætti nema
hvorttveggja sé. Ég hef oft orðið
var við það, að menn halda
að þeir aki eins og englar, bara
ef þeir fara nógu hægt og var-
lega. Þá sé ekki svo nauið með
þessar reglur, akreinar, stefnu-
ljós og allt það. Þetta er ein-
mitt það allra hættulegasta; að
halda að maður sé einn í heim-
inum, fara sínu fram og sann-
færa svo sjálfan sig um að ekk-
ert geti komið fyrir, þegar að-
eins er ekið á 20 km. hraða.
Það er staðreynd að allir
Framhald á bls. 50.