Vikan

Ataaseq assigiiaat ilaat

Vikan - 27.02.1964, Qupperneq 46

Vikan - 27.02.1964, Qupperneq 46
Þá skýrði hún mér frá því, að hún vœri aftur komin til Rómar og ætti að taka vígslu í klaustur Karmelsystra eftir þrjá daga. „Ég tók þessa ákvörðun í Róm fyrir tveim árum, og það hefur kostað mikla baráttu að koma henni í framkvæmd. En nú er ég svo innilega þakklát og ham- ingjusöm. — Eftir þrjá daga heiti ég systir Helena og ég skal ávallt biðja fyrir yður“. Systir Helena! Ég sá fyrir mér atvikið á Péturstorgi, þegar við komum út úr kirkjunni og nú fyrst skildi ég til hlítar alvöru þeirrar stundar. FLÓTTINN FRÁ COLDITZ FRAMHALD AF BLS. 25. sannfærðir um, að þeir væru á leið til frelsisins. En allt mundi verða vitlaust við nafnakall. Við vorum í vand- ræðum með hugmyndir um, hvernig við ættum að leyna því, hversu marga menn vantaði. Við höfðum prófað að skilja eftir auð rúm í röðunum, sem smávaxnir menn laumuðust svo í, þegar á þyrfti að halda, svo að þeir væru taldir tvívegis. Þetta bragð hafði gætu svo komið fram, þegar næst yrði efnt til flótta. Þjóðverjar þekktu þessa hugmynd að nokkru, en við ætluðum samt að gera tilraun með hana. Nafnakall fór fram, og tilkynnt var að tíu fanga væri saknað. Skotið var á fundi í skyndi og foringjar þutu milli kastalans og skrifstofu fangabúðastjórans. Við vorum taldir hvað eftir annað. Þjóðverjar héldu, að við værum að gabba þá. Verðirnir vissu, að allt hafði verið kyrrt um nótt- ina, þótt Priem hefði eitthvað verið að leita um eitt skeið. Þjóðverjar héldu okkur í kast- alagarðinum og leitarsveitir voru sendar um allt. Eftir klukku- stundar leit fundust tvær af aft- urgöngunum okkar. Það sann- færði þá um, að við værum að gabbast að þeim. Þeir fóru að hafa í hótunum við okkur og hófu síðan nákvæma skoðun á hverjum manni, meðan leit var haldið áfram að kappi. Loks funduzt hinar tvær afturgöng- urnar einnig. Þegar fleiri höfðu ekki fundizt klukkan ellefu ár- degis, komust þeir að þeirri nið- urstöðu, að ef til vill hefðu sex menn strokið þrátt fyrir allt. Urðu menn þá enn taugaóstyrk- ari og leitarflokkar voru send- ir í allar áttir frá kastalanum. september 1942. Enn höfðu tveir menn komizt yfir landamærin. Það var ástæðulaust fyrir okkur að skammast okkar yfir fram- lagi okkar! VONLAUST FYRIRTÆKI Farið var að líða mjög á sept- ember, þegar Dick Howe gaf sig á tal við mig einn daginn. „Ég hefi nýtt hlutverk handa þér, Pat“, sagði hann. „Ronnie Littledale og Billie Stephens eru að hugsa um að strjúka saman. Hugmynd þeirra er engan veg- inn nýstárleg, en þeir virðast staðráðnir í að fara“, bætti hann við. Hann sagði mér síðan í stuttu máli frá fyrirætlunum þeirra félaga. Mér leizt svo á, að hug- myndin væri ekki vænlegri til árangurs en tilraun til að troða úlfalda gegnum nálarauga. „Ég hélt, að menn mundu ekki hugsa um slíka vitleysu", sagði ég, „fyrri en allar leiðir hafa verið reyndar og allt er vonlaust.“ „Svo langt erum við ekki leiddir“, svaraði Dick, „en ég vil gjarnan leyfa þeim að reyna, og ég vil, að þú fylgist með þeim til að sjá svo um, að ekkert komi fyrir þá“. „Ágætt! Örlög mín virðast ráðin. Ég geri mér þetta til var hugmyndin, eins langt og hún náði! Við yrðum eftir sem áður á landssvæði fjandmannanna, og ég fékk ekki séð, hvernig unnt mundi verða að komast lengra. Ég ræddi ráðagerðina við alla viðkomandi, Dick, Ronnie og Bille, og stakk upp á því, að ekkert gerði til þótt einum manni vræi bætt við. Ég stakk upp á Hank Warden, flugmanni, sem var hinn vaskasti maður. Síðan hófst undirbúningur, sem framkvæmdur var af kappi og stóð fram í október. Undir- bjuggum við þá ekki aðeins flóttaleiðina innan fangabúð- anna, heldur gengum við frá öll- um búnaði okkar og ræddum, hvaða leiðir við ættum að fara, þegar komið væri út fyrir fanga- búðirnar. Framhald í næsta blaði. ERKIHERTOGINN OG HR. PIMM FRAMHALD AF BLS. 21. — Þeim lízt alveg skínandi vel á þig líka. Ertu ánægður með þetta? — Væri það nokkuð undar- legt? NYJUNG FYRIR SVEFNLAUSA Ef trúa skal Rússum, hafa þeir nú fundið upp svefnvél, sem hefur raunverulegt gildi. Þessi vél er litið, auðflutt apparat, sem vegur aðeins 13 kíló, og áfast við það er augngrima. Þegar gríman er lögð yfir augun, sendir apparatið veikan og algerlega hættu- lausan rafstraum gegn um heilann. Hinn syf jaði finnur engan sársauka, en sofn- ar fljótt og þægilega. Vöðvarnir slappast, lijartaslögin verða hægari, andar- drátturinn rórri og blóðþrýstingurinn minnkar. Og það hezta við apparatið er, að tveggja tíma svefn með aðstoð þess, svar- ar til átta tíma svefns á venjulegan hátt. Fólk með tauga- og geðsjúkdóma hefur verið meðhöndlað með þessu tæki þarna í Sovjet og fengið talsverða bót. Tækið hefur einnig verið reynt i Banda- ríkjunum. heppnazt nokkrum sinnum. Við höfðum líka reynt að gefa upp ranga tölu yfir sjúka menn. Brúður Hollendinga voru ekki lengur til hjálpar. En nú vorum við orðnir alveg hugmyndalausir. Við gátum með herkjum leynt því, að einn mann vantaði, en alls ekki sex. Við gerðum þá það, sem virtist eðli- legast. Við létum fjóra menn fela sig hingað og þangað í kast- alanum. Þá mundi vanta alls tíu. Ef til vill gætu þeir fjórir, sem við leyndum, komið fram sem „afturgöngur" Þeir áttu ekki að vera viðstaddir nafnakall, en Við vorum harla ánægðir með að hafa getað lengt frest stroku- mannanna um þrjár stundir. Síð- ar komust Þjóðverjar að því, að flóttinn hafði hafizt undir skrif- borði Gephards, og gátu sumir fangavarðanna þá ekki varizt hlátri. En við urðum samt fyrir vonbrigðum, því að fyrir kvöld var búið að taka Lulu Lawton og félaga hans og daginn eftir voru enn tveir fluttir aftur til kastalans. En heppnin var með Fowler og van Doorninck. Þeir smugu gegnum leitarnetið og komust til Sviss á sex dögum. Þetta var í skemmtunar, en þetta er geðbil- un og árangurinn verður áreið- anlega aðeins mánuður í einangr- un“, sagði ég. Hugmyndin var að fara út um einn af eldhúsgluggunum, og fara síðan eftir þökum útbygg- inga, unz komið væri að garðin- um fyrir framan byggingu fanga- búðastjórnarinnar. Þar yrði svo að laumast fram hjá varðmanni, er hann sneri baki við, og skríða síðan yfir hálfdimmt, opið svæð- ið fyrir framan bygginguna, unz komið væri að lítilli gryfju í öðrum enda svæðisins, sem sjá mátti úr gluggum okkar. Þetta Danielle lauk úr glasi sínu og stóð á fætur. — Komdu þá yfir að bílnum. Hina langar svo til að kynnast þér Julian hugsaði sem svo, að hann hefði engu að tapa og auk þess brann hann í skinninu af forvitni. Hann gat varla beðið eftir því að komast yfir að bíln- um. En ef þau hefðu staðið upp frá borðinu bæði í einu hefði hann orðið að borga fyrir þetta glas hennar, hvað kostaði þessi fjári — 400 franka var það ekki, eða 450? Danielle sá hann stara á tómt glasið. Það hlakkaði í henni og — VIKAN 9. tbl.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.