Vikan


Vikan - 27.02.1964, Page 51

Vikan - 27.02.1964, Page 51
við komur norrænna til Am- eríku. Frumbyggjar gististaða þeirra héldu hann guðmenni og gáfu honum guðleg nöfn. Hann var fyrst tekinn í guða tölu þar sem nú er Vera Cruz í Mexíkó. SKAUTABRÉFA- SKÓLI VIKUNNAR Framhald af bls. 19. græn af öfund af að sjá þetta. Stúlkan, sem ihorfir á — horfir á. (mynd 3 og 4). Lexda C. Þegar þú ert nú loksins búinn að læra að standa og detta, bera joð á sárin og panta sjúkrabíl, — ja, þá geturðu farið að standa óstuddur, og jafnvel ýta iþér var- lega áfram. Þá skaltu kaupa þér fina skauta og fallega skó (Bréfa- skólinn útvegar þá gjarnan fyrir helmingi hærra verð en þeir fást á nokkurs staðar annars staðar). Þá muntu sjá, að aðdáendur þín- ir dást að þér á alla vogu. Stúlkan i röndóttu peysunni í fallegu skautaskónum, hefur einmitt lokið við lexíu C. og aðdáend- urnir dást að henni. Það er samt öruggara •— þér að segja, eins og P.H.S. segir í æviminningum sínum eftir Stefán fréttamann — að vera ekkert að basla við að standa, heldur bara liggja á hnjánum, eins og hockey- leikarinn á hinni myndinni. Hann hefur „Safety first“ regluna í há- vegum. (Mynd 5 og C). Lexía MC. Nú ertu fullnuma, nemandi góð- ur, og ég get ekki kennt þér meira. Nú er aðeins eftir að taka lokapróf, og ef þú stendur það, þá færðu skrautritað skírteini upp á það, að þú kunnir á skaut- um. Það getur komið sér vel síð- ar í lífinu, þegar þú ferð að segja krökkunum þínum lygasögur af sjálfum þér. Ég þekki það af reynslunni. Prófspurningarnar fara hér á eftir: 1) Myndin sýnir stúlku, útlærða í Skautabréfaskóla Vikunnar. A) Af hverju hefur hún ekki reimað skóna betur? B) Ilve margir teningar eru í peysunni? C) Hvað heitir hún? 2) Myndin sýnir pilt, útlærðan í Skautaskóla Vikunnar. A) Hve hratt fer liann (Mtr. pr mín.). B) Ilvað er fremst í vettlingi hægri handar? C) Ilvað heitir rakarinnhans? (Mynd 7 og 8). Eftirmáli. Og svo, að lokum, aðeins nokk- ur heilræði. Ef þú ert svo vitlaus, að hafa ekki lært á skautum eftir þriggja ára nám í Skautabréfaskóla Vik- unnar, þá skaltu bara fara að A) cins og ungu piltarnir á mynd- inni, og láta þér nægja sleða og reiðhjól, eða B) bara labba. (Mynd í) og 10). G. K. Bréffaskipti Við pilta og stúlkur á Lauga- skóla: M. Hera Helgadóttir, Aðal- stræti 47 og Kristín Andrésdótt- ir, Aðalstræti 51, Patreksfirði. Við stúlkur 16—19 ára: Þórar- inn Sveinsson og Davíð Herberts- son, Bændaskólanum Hvanneyri, Borgarfirði. uHgfrú yndisfríð býður yður hið landsþekkta konfekt frá N Ó A. HVAR J>aV er alltaf saml lelkurlnn i hcnnl Ynd- IsfriS okkar. Hún hefur faliS örklna hans Nóa einhvers str.Sar i hlaSlnu og heitlr góSum verSlaunum handa þelm, sem getur íundlS örkina. VcrSlaunin cru stór kon- fektkassl, fullur af hezta konfektl, og framlelSandlnn er au.SvltaS SœlgíctisgerB- ln Néi. Nafn Helmlil Örkln er & bl*. — sA 2M SfSast er dreglS var hlaut verSIaunln: GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR, IJjarffarbóli, Aðaldai, S-Þing. Vinningánna má. vitja i skrlfstofu Vikuhnar. Nýtt útlit Ný tækni LÆKJARGÖTU, HAFNARFIRÐI. — SÍMl 50022 VIKAN 9. tbl. —

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.