Vikan


Vikan - 16.04.1964, Page 22

Vikan - 16.04.1964, Page 22
Hver verður ungfrú íslend 1964? Fylgízt með fegurðarsamkeppn- innl í næstu blööum VIKUNNAR Af þeim sex stúikum, sem dómnefnd fegurð- arsamkeppninnar hef- ur valið til úrslita i ár, er Gígja Hermanns- dóttir hin þriðja { röð- inni. Gígja er 24 óra, fædd á Seyðisfirði en á nú heima í Reykja- vík. Foreldrar hennar eru Sigríður Gísladóttir og Hermann Hermanns- son, bryti. Gígja er gagnfræðingur, hefur numið teikningu við Handíðaskólann og er útskrifaður íþrótta- kennari frá jþrótta- kennaraskóla íslands á Laugarvatni. Hún talar ensku, þýzku og Norð- urlandamál, er víðreist og hefur m.a. ferðazt um Rússland. Gígja vinnur nú á skrifstofu hjá Globus h.f. Hæð 176 cm. Önnur mál: Brjóst: 96 cm, mitti: 64 cm og mjaðmir: 96 cm.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.