Vikan


Vikan - 16.04.1964, Page 28

Vikan - 16.04.1964, Page 28
Myndin á hægri síðunni: í friði og ró með fjölskyldunni, Birgitta, frú Tove og Jón. Gulldropann vantar á myndina. Sín hvorum megin við dyrnar hanga original myndir eftir Picasso. Konumyndin fyrir ofan Birgittu er eftir Jón sjálfan. ;) [) Svona Borgundarhólmsklukkur liggja ekki á lausu nú orðið enda hafa þær óhemju mikinn persónuleika; sumir segja að Jiær hafi sál. Þessi klukka skipar virðulegan sess í stofunni hjá Tove og Jóni. Hér eru J>ær mæðgur framan við kostagripinn. Klukkan hefur verið í ætt Tove síðan 1735. |) Gunnar á Hiíðarenda hjó svo títt með sverði, að þrjú þóttu á lofti sjást, en Jón Engilberts heggur með pensli og hefur heilan sal, fullan af myndum, undir í einu. Til hægri er gömui mynd, sem Jón var að hressa upp á fyrir kunningja sinn, en til vinstri er ein splunkuný, nýskroppin úr höfði málarans. O lega í jiað“, sagði Jón og sannaði málið með bylmingshöggi. Borðið er kjör- gripur síðan um 1400 og stólarnir með. Gulldropinn með móður sinni, Birgittu, dóttur Jóns. Þær eru að skoða eitt af nýjustu verkum þeirrar litlu. Hún málar með afa sínum. O 28 VIKAN 16. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.