Vikan


Vikan - 16.04.1964, Side 45

Vikan - 16.04.1964, Side 45
„Við þurfum ekki að fara aftur". „Hvað óttu við?" „Við þurfum ekki að vera þarna aðra nótt". „Það var eins gott, enda fær mig enginn til þess . . . óttu við að eitthvað hafi sézt ó film- unni „Já, það er nú líklega. Allt fullt af vofum. Þetta er stórkostleg filma. Dýrleg. Óyggiandi sönnun fyrir því að draugar séu þarna. Ég gæti trúað þvl að við yrðum frægir fyrir tiltækið". „Blessaður komdu með filmuna, og lofaðu mér að sjá hana". „Nei, ég er kominn með hana heim, og ætla að kara að kopíera. Þú færð myndirnar í fyrramálið". ÞAÐ ER SPARNAÐUR í AÐ KAUPA GÍNU Úskadraumurinn við heimasaum Ómissandi fyrir allar konur, sem sauma sjálfar. Stærðir við allra hæfi. Verð kr. 550.00 m/klæðningu kr. 700.00 Biðjið um ókeypis leiðarvísi Fæst í Reykjavik hjá: Dömii- & hermbDðinni Laugavegi 55 og Gíild Narteiflssyni Garðastræti 11, sími 20672 Og við það varð ég að sætta mig. Svo komu myndirnar snemma morguninn eftir, og hér birtum við þær beztu. Á mörgum þeirra — raunar flestum — sást hreint ekki neitt. Aðrar voru svo ógreinilegar, að ógerningur er að sjá eða þekkja neina hluti á þeim, svo þær teljast varla með „skemmtilegum" mynd- um. Þessar myndir eru hér birtar án nokkurra útskýringa um það, hvað það er, sem á þeim er. Það verða sérfræðingar að rannsaka nánar, ef þeir hafa áhuga á því, en myndirnar er að sjálfsögðu öll- um heimilt að sjá hérna á skrifstof- unni, og filman einnig ef óskað er. Við höfum gert ráðstafanir til að senda filmuna utan til B.S.S.R. (British Society of Spiritual Rese- arch), ásamt lýsingu á atvikum, svo að heimsþekktir sérfræðingar á þessu sviði geti rannsakað hana og e.t.v. komizt að einhverri niður- stöðu. Vafalaust er, að þeir munu senda hingað menn til nákvæmari rannsókna á þessu fyrirbrigði — að fengnu leyfi forráðamanna Nausts- ins, og mun VIKAN að sjálfsögðu gera sitt til að slíkt megi takast. Ég minni þó á ásetning minn við- víkjandi því að dvelja ekki aðra nótt þar innan dyra. Það geta aðrir gert mín vegna, og án minnar hjálp- ar. G. K. ERKIHERTOGINN OG HR. PIMM Framhald af hls. 25. enginn getað verið jafnyndisleg- ur við mig í kvöld og þú, þótt þú hafir farið með eins og krakka, og svo ertu búinn að fá þetta glóðarauga í þokkabót. Og ég ætlaði ekki að gera annað en að votta þér þakklæti mitt. — Er það svo slæmt? Julian sagði hálfönugur: — Nei, ætli það. Og síðan: — En þetta örlæti er svo takmarka- laust. — Ég ætla að vona að við þurf- um ekki að rífast út af þessu. — Það segi ég sama. — Ég skil þig ekki Soames. — Hvers vegna ertu að reyna það? Julian tók utan um axlir henni og þrýsti henni að sér. — Haltu þér nú fast, sagði hann, — því að nú förum við á fleygi- ferð alla leið heim. Þau buðu hvort öðru góða nótt í innkeyrslunni, og Julian lagði bílnum inn í bílskúrnum og fór upp í íbúð sína. Hann sparkaði á eftir sér hurðinni og lét fallast í stól, stóð síðan upp aftur, gekk út í baðherbergið og horfði á glóðaraugað í spegl- inum. Fyrir þetta einna glóðar- auga hefði hann getað fengið næstum því splunkunýjan bíl, hugsaði hann, svo að Eddie hefði GENERAL ELECTRIC Rafmagns HEIMILISTÆKI eru heimsþekkt fyrir gæði, end- ingu og smekklegt útlit. SJÁLFVIRK UPPÞVOTTAVÉL með hitaelimenti og þurrkara. ELECTRIC H.F. Túngötu 6, sími 15355 ÞVOTTAVÉLAR tvær gerðir með og ón tímarofa. ÚRGANGSKVÖRN sem tengja má við flesta eldhúsvaska. — Hún mlar úrgang. — Skolar út. VIKAN 16. tbl. —

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.