Vikan

Tölublað

Vikan - 28.01.1965, Blaðsíða 26

Vikan - 28.01.1965, Blaðsíða 26
 ::::::::::::::::::::::::::::: Tiörnin er ekki lengur tiörn, ekki einu sinni ís, heldur aðeins snævi þak- in slétta. Og ekkert er eins hrylli- lega kuldalegt og vökin hjá Iðnó, þar sem andaveslingarnir hír- ast, unz aftur þiðnar ís og sniór. Þessi mynd er af tveim gömlum og virðulegum trjám, sem standa þarna hjá tjörninni og í baksýn sést hlióm- skálinn. Hver skyldi trúa því að óreyndu, að þetta vetrarlandslag væri innan úr miðri borg, en svona er það nú samt. Það eru stórir flákar óbyggð- ir enn og margir ætla að fá lóðir í hlíðinni þarna við Borgar- siúkrahúsið að þvi að sagt er. En næst á myndinni er einn, sem þegar er búinn að fá lóð og hefur reist á henni þessa glæsilegu skúra, sem eru sjálfsagður hlutur allt í kring- um borgina. Og hann býr vel þessi: Hann á hey úti. 26 VIKAN 4. tbl. En niðri á Austurvelli stóð styttan af Jóni Sigurðssyni eins og ekkert væri sjálfsagðara og kveinkaði sér ekki hót í kuldanum. Jóni hefði siálfum ekki blöskrað fannfergið. Á manndómsárum hans var nokkuð harðindasamt á Islandi og miklu snjóþyngra en á þessari öld. illi Í#fi|p

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.