Vikan

Tölublað

Vikan - 29.07.1965, Blaðsíða 9

Vikan - 29.07.1965, Blaðsíða 9
1 Þetta fer eftir áhrifum af um- hverfinu og margháttafSri reynzlu. Sama er afS segja um „leyndar" tilfinningar sem blunda i hverri sál, hæfSi telpna og drengja. Lítil og lagleg, veikhvggfS og hrsefSslugjörn hefir telpan rétt til að leita skjóls og umönnun- ar. Hún getur skrúfað frá tára- flóðinu, án þess a?S vekja athygli. Hún er sérfráefSingur i a<5 túlka tilfinningar annarra. Hún er ör- lynd og viökvæm og kennir i brjósti um þá sem eiga bágt. ÞafS sem henni er mefSfætt af þrjósku og frekju er ósjálfrátt barið nifSur. Telpa má ekki ráfS- ast á fólk, þótt hún reifSist, hún á bara afS gráta og bifSjast af- sökunar. Ákafann verfSur hún afS birgja niðri, mefi sjálfsásökun og nákvæmni, annars brýzt hann út sem undirferli og smeygir sér allsstaöar, eins og þyrnar og þistlar. Drengur sem er hræddur, kall- ast huglaus. Ef hann finnur til angistar og tilfinningasemi, verfS- ur hann afS dylja þafS. AufSvitafS tekur drengurinn minna eftir hugarástandi annarra. Hann glöggvar sig á fólki á ákvefSn- ari og einfaldari liátt, án þess að gera hlutina flókna. Drengir eru drengir. Foreldr- arnir umbera synina betur en dæturnar. ÞafS er jafnvel talafS um „strákapör", en sambærilegt orfS er ekki til um telpur, þær eru „gófSar og hlý<5nar“. Rann- sóknir hafa leitt í ljós afS telpur ávinna sér hegningu fyrir minni afbrot en drengir. HvafS telpum vifSkemur, er alifS á fóstru-hugmyndinni, mefS- aumkvun, viljanum til afS hjálpa og annast aöra. Þær líta frekar á manneskjur, en lagabókstaf og meginreglur. Hjá drengjum er yfirleitt reynt afS þroska sjálfsálit, vogun, og afS halda fast vifS sitt. Þeir verfSa afS læra afS vinna og tapa og afS sætta sig vifS reglur leikfélag- anna, yfirleitt afS sætta sig vifS lög og reglur um jafnrétti, temja sér afilögun og trúmennsku. JILUTLAUSAR TELPUR 'ATHAFNASAMIR DRENGIR HvafS er þafS i rauninni sem er athyglisvert vifS telpur? Útlit, klæfSnafSur og þokki, afskipta- leysi gagnvart öfirum. En hvafS skilgreinir þá drenri? Hæfni efSa gáfur. ráfSvendni, hugmyndaflug og athafnaþrá. Hetjuleg strálca- pör og framtakssemi, yfirleitt framkvæmdahæfileikar. Hjá telp- um er afSalatrifSifi a?S vera, hjá drengjum afS gera, inna eitthvafS af bendi. Tclpurnar alast raunar upp i jirengra umhverfi. Þær eru bundnari heimilinu.lijálpa meira til heima. ÞafS er ósjálfrátt .haft meira eftirlit mefS þeim. Þær upplifa ef til vill ekki eins margt og drengir, og jiær eru oftast meiri trúnafSarmenn foreldr- anna. Unglingabækur eru gefnar út sem telpubækur og drengjabæk- ur. Hver er mismunurinn á þess- um bókum? Telpubækurnar fjalla afSallega um sálarleg vanda- Eramhald á bls. 28. Það er erfitt að breyta þeim mismun á stöðu kynjanna, sem við erum alin upp við. En hvers- vegna skyldu ekki drengir leika sér með brúður og telpur að bílum? Ef við viljum stuðla að jafn- rétti kynjanna, eigum við ekki að gera upp á milli drengja og telpna, ekki einu sinni í leik ... Auðvitað alltaf PE 31 Er geysisterkt „Long-play" segul- band. Sérstaklega hentugt fyrir t.d. skóla, verzlanir og hótel. PE 41 Er „Double-Play" segulband fyrir öll 2ja og 4ra rósa segulbandstæki. PE 65 Triple Record. Er þunnt, en sterkt. Er þrefalt lengra en venjuleg segul- bönd. ÚTSÖLUSTAÐIR: TÝLI H.F. Austurstræti 20, RADIÓVER SkólavörBu- stíg 8, VÉLAR & VIÐTÆKI Laugaveg 92, GEORG ÁMUNDASON, viS- tækjaverzlun. Siefán Tteerarensen h.f. Heildverzlun — Laugaveg 16 — Sími 21484. VIKAN 30. tbl. g

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.