Vikan

Útgáva

Vikan - 29.07.1965, Síða 46

Vikan - 29.07.1965, Síða 46
StærSir: 38 (40) 42 (44). Mál: Brjóstvídd 96 (100) 104 (108) sm. Baksídd 52 (53) 54 (55) sm. Ermasaumslengd 29 sm. Efni: Um 500 (500) 550 (550) gr. af mjúku, léttu fremur fín- gerðu ullargarni. Heklunál nr. 314 (INOX). Heklið það þétt að 23 stuðlar heklaðir með heklunál nr. 3% mæli 10 sm. á breidd og 13 uinf. mæli 10 sm. á hæð. Heklið fremur þétt svo jakkinn togni ckki. Standist þessi hlutföll má hekla eftir uppskriftinni óbreyttri, annars verður að breyta nála eða garngrófleika þar til rétt hlut- föll nást. Skýringar við munstur. Loftlykkja: Búið til færanlega lykkju og dragið garnið í gegn um hana með nálinni, við það myndast 1 1. Fastahekl: 1 1. á nálinni, dragið garnið upp, bregðið garninu um nálina og dragið það í gegn um báðar lykkjurnar í einu. Þá hefur myndazt 1 fastalykkja. Stuðlahekl: 1 1. á nálinni, bregðið garninu um nálina, drag- ið garnið upp, bregðið þá garninu um nálina, dragið það í gegn um 2 1., bregðið því aftur um nálina og dragið það aftur í gegn um 2 1. Þá hefur myndast 1 stuðull. Keðjuhekl: 1 1. á nálinni, dragið garnið upp og dragið það áfram í gegn um lykkjuna á nálinni. Þegar tekið er úr á stuðlahekli, er bezt að ljúka stuðli að hálfu, liekla næsta stuðul á sama hátt og draga þá garnið í gegn um allar 3 lykkjurnar í einu. Við það myndast 1 lykkjubogi úr tveimur stuðlum. Framhald á bls. 50. Töskurnar eiga núna aö vera lokaðar með læsingu eins og skjalatöskur. Teikn- aða taskan t. h. hefur líka form og hlutföll skjalatösku, aðeins miklu minni, svo að hún uppfyllir allar kröfur tízkunnar. Taskan, sem stúlk- an er með á myndinni, er kannski aðeins of há, en að öðru leyti mjög falleg. Þess- ar litlu skjala-eða skólatösk- ur eru gerðar úr öllum hugs- anlegum skinntegundum, allt frá rúskinni upp í krókódíla- skinn. Slétt og ekki of mjúkt leður er mikið notað. Þegar Mómiii eru ein Iieiina I suinaa'fríÍBBn. Æskilegt er að geta gengið þannig frá stofublómunum, að hægt sé að fara frá þeim í eina til tvær vikur, án þess að fá einhvern til að vökva þau. Fyrsta skilyrðið er auðvitað að ekki skíni á þau sterk sól í fjarverunni og áður en farið er af stað, má vökva þau vel, þó ekki þannig að vatnið fljóti á undirskálinni Sé stór krukka sett nokkuð hærra en blómin, má leiða úr henni vatn í hvern einstak- an blómsturpott. Lampa^kveikir ættu að vera góðir til þess, og eiga endar hans að ná niöur í botn á krukkunni og síðan nokkra cm niður í moldina í pottunum. Sé plasti vafið um kveikina, leiða þeir enn bctur vatnið. Plönturn- ar „drekka“ svo úr leiðslunum eftir þörfum.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.