Vikan

Issue

Vikan - 25.11.1965, Page 11

Vikan - 25.11.1965, Page 11
Amalía Líndal, höfundur þeirrar greinar, sem hérbirtist, ergiftBaldri Líndal, verkfræðingi, og hefur verið íslenzkur ríkisborgari síðan 1948, þar af búsett hér í 16 ár. Hún er rithöfundur og hefur samið fjölda greina, sem birzt hafa í erlendum blöðum, en þessi grein mun vera ein sú fyrsta, sem eftir hana birtist í blöðum á íslandi. Smásögur hennar hafa einnig verið birtar í erlendum blöðum utan tvær, sem íslenzk blöð hafa flutt. Aðal hugðarefni hennar er skáldritun, og er töluvert kunn hér ein bóka hennar, Ripples in lceland. Hins vegar segisthún nú hafa snúiðsérað ritun greina til að komast í snertingu við daglegt líf. Amalía hefur B. S. próf í blaðamennsku frá Boston Uni- versity og var fréttaritari hér fyrir Christian Science Monitor frá 1949-51. — Þau Baldur eiga fimm börn, og mun það eiga sinn þátt í að Amalía réðst í að skrifa meðfylgjandi grein, þar sem hún ræðir vandann, sem rís af rysjóttri og óstöðugri veðráttu hérlendis og hvernig bregðast mætti við honum. VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.