Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 21

Vikan - 25.11.1965, Blaðsíða 21
Bítlarnir hafa oftsinnis lýst því yfir, að eftirlætishliómsveit þeirra sé „The Searchers". LagiS ,,1 need you" eftir Georg Harri- son á hinni nýju, stóru hljómplötu Bítlanna minnir óneitanlega á The Searhers, bæði tónsmíðin siálf og söngstíllinn. Sagt er, að engin hljómsveit hafi betri söngkröftum á að skipa en The Searchers". í því sambandi nægir að nefna lagið "Good- bye, my love", sem þer kynntu á hljómleikum í Austurbæjar- bíói fyrir nokkrum mánuðum. Aðsókn að tónleikum þeirra var furðulega dræm, en ef til vill hefur þar ráðið nokkru hið óheyrilega háa verð aðgöngumiða. Fyrir skömmu sendu „The Searchers" frá sér nýja hljóm- plötu með lögunum „He's got no love" og „So far away". Bæði lögin hafa þeir samið Chris Curtis og Mike Pender. Inn- an skamms er svo von á nýrri, stórri hljómplötu frá þeim, nn hvort lag Gunnars Þórðarsonar, Bláu augun þín, verður þar með, vitum við ekki, en hitt vitum við, að Chris Curtis þótti mikið til þess lags koma og óskaði eindregið að fá að leika það inn á næstu stóru plötuna, sem var einmitt í undirbún- ingi, þegar þeir félagar voru í Reykjavík. Hafði hann áður en heimsókninni lauk samið enskan texta við lagið og raul- aði það við öll tækifæri. Piltarnir, sem skipa hljómsveitina The Searchers, eru allir í * * * X * * X X * 4 * x- X- X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X 4 X X X X X X X X X X X X X í X X X I X X X X X X X X 4 X X X X X 4 * * X X X X X 4 X X X X í Hvað veiztu um giiSMran'? hann kringum og myndarar spurðu: — Hvernig lítur Zak út? — Svona, sagði Ringó, og setti upp svipinn, sem myndin sýnir. Hann lét það fylgja með, að sá stutti hefði erft hið stóra nef föður sins og hin fögru augu móður sinn- ■ar. Ringó hefur þegar ákveðið, að .Zak eigi ekki að ganga í einka- ■ skóla heldur í almenningsskóla — ■á sama hátt og foreldrarnir. — Það, sem var nógu gott fyrir rokkur, er einnig nógu gott fyrir börnin okkar, sagði hann. Fyrstu fæðingargjöfina fékk son- ■ur Ringó frá hinum bitlunum þrem- ur — gullhring! þar í landi hefur jafnan kveðið naest að gítarspili, enda hentar gítarinn á- samt kastaníettunni (handskellunni) vel hinum fjörugu og galsafengnu söngvum og dönsum Spánverjanna, fandango og bolero. Sumir álíta, að gítarinn sé ekki ann- að en hljóðfæri í bítlahljómsveit eða til að leika undir við söng. En því fer fjarri. Nægir þar að benda á spánska gítarsnillinginn Segovia. Þess má geta, að óperan Othello eftir Verdi var í öndverðu samin fyrir sex mandolín og fjóra gítara -— ennfremur samdi Paga- nini 12 sónötur fyrir gítar og fiðlu. Tólf strengja gítarar eru miklð í tízku um þessar mundir. Á myndinni sjá- um við ástralska söngvarann og gít- arleikarann Peter Kinn stilla slíkan gítar, cn til þess þarf talsverða þolin- mæði! Gítarinn er merkilegt hljóð- færi, sem á sér langt sögu. Af egypzkum höggmyndum, 6 þús- und ára gömlum, má ráða, að hljóðfæri áþekk gítar voru til þar í landi um það leyti. Um 500 f.Kr. var hljóðfæri, sem „kithara“ nefndist, í háveg- um haft með Grikkjum. Róm- verjar þekktu líka þetta hljóð- færi en breyttu því á ýmsa lund og kölluðu það gítar. Með Róm- verjum barst svo gítarinn snemma á öldum til Spánar, en Á leið tll íslands Eflaust kannast margir við þessa heiðurs- menn: Brian Pooe & The Tremeloes. Myndin var tekin, þegar þeir voru að leggja af stað til íslands í september s.f. Þeir voru sann- færðir um að þeir mundu hitta fyrir eski- móa og ísbirni þarna nyrzt á hjara verald- ar og tóku því frarn kuldaúlpurnar, eins og myndin bcr með sér! fró Liverpool, og þeir hófu frægðarferii sinn í Carven klúbbn- um, fyrir þremur órum, eins og svo margar aðrar þekktar hljómsveitir. Þeir hafa sent frá sér kynstrin öll af hljómplötum, stórum og smáum. Þrisvar sinnum hafa plötur þeirra komizt í efsta sæti vnsældalistans. Fyrst var það lagið „Sweets for My Sweet" 10. ágúst 1963, síðan „Needles and pins" í febrúar 1964 og að lokum „Don't trow your love away" í maí sama ár. Þessi mynd af The Searchers var tekin í búningsherbergi þeirra í Austurbæjarbíói. Frá vinstri: Mike Pender, John Mc- Nally, Frank Allen og Chris Curtis. (Mynd: Sigurgeir). VIKAN 47. tbl. 2J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.