Vikan

Útgáva

Vikan - 25.11.1965, Síða 37

Vikan - 25.11.1965, Síða 37
Vig sigldum ... Framhald af bls. 23. sólarhringa við stýrið, það var of erfitt fyrir mig, ég réði ekki við sveifina. Ég reyndi að gera allt sem ég gat fyrir hann. Ég hitaði stanzlaust kaffi og talaði við hann, gerði allt sem ég gat til að halda honum vakandi. Rudi var dásamlegur. Hann kvartaði ekki, en fékk sér sjálfur corn- niður um morguninn. Við tókum stórseglið niður. Lágum í einn sólarhring án segla og veltumst á öldunum. Það var hræðilegt þegar öldurnar lömdu bátinn. (Getið þið hugsað ykkur hel- víti? Hvítfyssandi, ofboðslegar öldurnar. Við heyrðum hávað- ann í þeim löngu áður en þær brotnuðu á bátnum og komu æð- andi yfir þilfarið. Pelle batt sig fastan til þess að komast út til að pumpa og hann hafði ekki um tókst að festa vírana og á meðan reyndi Syrene á alla sína krafta, henni fannst höfuðið á sér ætla að springa. En guði sé lof, Pelle komst niður aftur. Hann sat og skalf í stýrissætinu í hálftíma á eftir. Það ískraði í öllum köðlum og Syrene tók stýrið, meðan Pelle skifti um kaðla og setti stálvíra, þar sem því varð komið við. Rudi svaf allan tímann. 14. sólarhr: Óróleg nótt. Við 15. sólarhr: Háar öldur £ dag. Lítil sól, svolítil rigning. Við sá- um 25 — 30 hvali. Óróleg nótt. (Hvalirnir komu alveg að bátn- um og við lofuðum Rudi að koma upp í stýrissætið til að horfa á þá. Þeir léku sér í kringum okk- ur og okkur fannst þeir vera að hlæja að okkur. Evo köfuðu þeir undir bátinn og syntu í kafi. Þeir voru grábrúnir og heldur ófélegir, greyin. 16. sólarhr: Háar öldur, hvasst. TIPP-TOPP rúmiS fæst úr teak og álmviði. TIPP-TOPP rúmið er með bólstruðum höfðagafli. TIPP-TOPP rúmið er breitt. TIPP-TOPP rúmið er ódýrt - aðeins kr. 14.790. HÚSGAGNAVERZLUN ARNA JÓNSSONAR Laugavegi 70 — Sími 16468. flakes og niðursoðna mjólk, þeg- ar ég gat ekki sinnt honum. 12. sólarhr: Hræðilegt veður allan daginn. Almenntaugaveikl- un. Himinháar öldur. (Antigua liggur á 17. breidd- argráðu, en eftir því sem okkur taldist til vorum við á fimmt- ándu. Við reyndum að breyta stefnunni og komazt sem næst þrettándu, ef ske kynni að við fengjum eitthvað betra veður. Pelle var orðinn taugaveiklaður og þreyttur. Hann var búinn að sitja við stýrið á fjórða sólar- hring. Ef ég spurði hann hvort hann langaði í eitthvað sérstakt, svaraði hann með bölvi og ragni. Það eina sem hann vildi borða var rúgbrauð með lauk, pipar og salti. 13. BÓlarhr: Framseglið datt undan, því að alltaf komu nýjar og nýjar öldur yfir bátinn. Um morguninn slitnaði stálvírinn í framsiglunni. Pelle varð að fara upp, annars vorum við í bráðri hættu. í fjóra klukkutíma undir- bjó hann þessa hættuferð, tók til verkfæri og yfirfór allt, því ekk- ert mátti bregðast. Hann gat ekki haldizt þar uppi nema tvær sek- úndur. Hann tuggði þetta allt upp fyrir Syrenu, því að hún varð að hjálpa til. Hann sagði við hana: — Segðu já, ef þú treystir þér til þess að gera þetta, en nei, ef þú treystir þér ekki til þess. Það er allt undir þér kom- ið. Það eru aðeins tíu sekúndur milli lífs og dauða. — Ég er reiðubúin, sagði Syrena. Hún vissi að ef hún missti taks, var allt búið. Pelle fór upp og hon- sáum spýtu í sjónum. Stagið fauk. Pelle varð að fara upp í mastrið aftur. (Pelle festi framseglið í stað- inn fyrir stagið. Bóman fauk og við sáum ekki urmul af henni. Allt virtist vonlaust. Syrene sagði: — Eigum við ekki að reyna að biðja til guðs, Pelle? En Pelle heyrði ekki einu sinni til hennar, hann sat bundinn í stýrissætinu, lamdi hnefunum í þilfarið, öskraði og bölvaði. Þau voru einna líkust draug- um, stokkbólgin í framan og hendurnar svo bólgnar að þau gátu ekki haldið á sígarettu. Þau töluðu ekkert saman. Það eina sem þau hugsuðu um, var Rudi. Loksins gat Pelle komið romm- snaps í Syrenu, svo hún gæti kannske sofnað um stund. en samt öðruvísi en áður. Storm- hviður um nóttina. (Syrene segir: — Ég hlýt að hafa verið orðin eitthvað undar- leg. Mér fannst öldurnar vera eins og jarðföst fjöll. Það var eins og einhver væri að horfa á okkur aftanfrá. Svo sá ég allt i einu þrjár vofur, labbandi á öld- unum, við hliðina á bátnum. Tvær stórar og eina litla, á milli þeirra. Ég passaði mig á því að tala ekkert um þessar sýnir við Pelle. Við vorum búin að glata öllum virðuleik. Það var óbragð í munnum okkar af spönsku síg- arettunum, en við höfðum ekki einu sinni rænu á að bursta tenn- urnar. Það eina sem við gátum hugsað um, var að halda bátnum í horfinu. 17. sólarhr: Pelle sá hvítan VIKAN 47. tbl. gy

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.