Vikan

Útgáva

Vikan - 25.11.1965, Síða 38

Vikan - 25.11.1965, Síða 38
BARA HREYFA EINN HNAPPoc HA14/%FULLMATIC SJÁLFVIRKA ÞVOTTAVÉLIN ÞVÆR, SÝÐUR, SKOLAR OG VINDUR ÞVOTTINN. M/%,»4y%FULLMATIC ÞVOTTAVÉLIN FER SIGURFÖR UM ALLA EVRÓPU. - HAKA GERIR ÞVOTTADAGINN AUÐVELDARI EN ÁÐUR ÞEKKTISV. SJÁLFSTÆÐ ÞVOTTAKERFI 1. Suðuþvottur 100* 2. Heitþvottur 90* 3. Bleijuþvottur 100* 4. Mislitur þvottur 60* 5. Viðkvæmur þvottur 60* 6. Viðkvæmur þvottur 40* 7. Stífþvottur/Þeytivinda 8. Uilarþvottur 9. Forþvottur 10. Non-lron 90* 11. Nylon Non-lron 60* 12. Gluggatjöld 40* * R-l>%K>%fULLMiKTIC AÐEINS HA«4AFULLiyiftTIC ER SVONA AUÐVELD í NOTKUN. - SNÚIÐ EINUM SNERLI OG HAKA SÉR ALGERLEGA UM ÞVOTTINN OG SKILAR HONUM ÞEYTIUNDNUM. - SJÁLPVIRKT HITASTIG OG VATNSMAGN, SEM HÆFIR HVERJU ÞVOTTAKERFI. - SJÁLFVIRKAR SKOLANIR. - TÆM- ING OG ÞEYTIVINDUÞURRKUN. - MEÐ 2 KERFUM AF 12 ER HÆGT AÐ SJÓÐA ÞVOTTINN SVO VÉL- IN SKILAR JAFNVEL ÓHREINASTA ÞVOTTI TANDURHREINUM. - ÞVOTTURINN KEMUR AÐEINS VIÐ GLANSSLÍPAÐ, SEGULVARIÐ, RYÐFRÍTT STÁL. ábyrgS KOMIÐ - SKOÐIÐ - SANNFÆRIST fugl. Það var tákn þess að við nálguðumst land. Pelle sat við stýrið alla nóttina. Hvasst. (Gamlir sjómenn í Las Palmas höfðu sagt okkur að þegar við sæjum fugl, væri þriggja daga sigling, þangað til við eygðum land. Það var ennþá hvasst, en Syrene gat tekið stýrisvaktir). 18. sólarhr: Við sjáum mikið af flugfiskum. Sitjum við stýrið til skiptis. Aðeins stórseglið uppi. Hvasst. Við erum mjög þreytt. Frekar lygnt um nóttina. 19. sólarhr: Dásamlegur dagur. Sáum mikið af hvölum. Pelle fór upp í mastrið til að laga víra. 20. sólarhr: Rigning, mikill öldugangur. Pelle sat við stýrið til klukkan fimm um morgun- inn. Nú er okkur farið að langa mikið til lands. Rudi alltaf jafn þægur. (Við höfðum haft karamellur með okkur að heiman og höfð- um sparað þær með því að borða bara eina á dag, en nú langaði okkur ofsalega í súkkulaði. Og við töluðum um buff. Við vorum grindhoruð og fyllingarnar voru famar að losna úr tönnunum af vítamínskorti). 21. sólarhr: Rigningarsuddi all- an daginn. Við fengum fínan sunnudagsmat, kjötbollur. Nótt- in var erfið, en við sáum bát. (Þetta var fyrsti dagurinn sem við gátum borðað vel tilbúinn mat). 22. sólarhr: Sólskin, en svolítið hvasst. Rigning um nóttina. Við höfðum vaktaskipti og reyndum að koma auga á báta. Kláruðum síðasta brauðbitann. (Rudi var orðinn leiður á öll- um leikföngunum. Hann var bú- inn að lita allar bækurnar, og þegar hann fór að skoða mynd- ir að heiman, fór hann að gráta, þegar hann sá myndina af hund- inum okkar. Það var í fyrsta sinn sem hann grét á leiðinni). 23. sólarhr: Rigning. Við reynd- um að sjá land. Kl. 2.15, — land framundan! Um morguninn vor- um við næstum strönduð á sand- rifi. Dásamlegt að vera komin yfir Atlantshafið. Eyjan var ekki sú rétta. Þetta var Nives! (Pelle sat við stýrið. Tunglið brauzt fram úr skýjunum og þá sáum við land. Það stækkaði, eins og stór skuggi. Pelle sagði eins rólega og hann gat: „Land framundan“. Syrene flýtti sér að ná í pakka af amerískum sígarett- um, sem hún hafði falið og geymt til þessa dags. 24. sólarhr: Nives er dásamleg eyja, full af pálmum og kokos- hnetum. Við felldum seglin, sváf- um og fórum svo í land. (Við blésum upp gúmbátinn og rerum í land. Jörðin gekk í bylgjum undir fótum okkar, við urðum að styðja hvort annað. En Rudi hljóp um allt, eins og óð- ur væri). Pech fjölskyldan sigldi yfir At- lantshafið á 23 sólarhringum. og VIKAN 47. tbl.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.