Vikan

Útgáva

Vikan - 25.11.1965, Síða 40

Vikan - 25.11.1965, Síða 40
Viljir þú vandaö sjónvarp r ÞA VELUR ÞU Auxan. SÆNSKU LUXOR SJÓNVARPSTÆKIN ERU VIÐURKENND FYRIR GÆÐI. Skýr mynd Góður tónn Hvíldarljós fyrir augun Fullkomnustu myndlampar með öryggisgleri. VÉLAR OG VIÐTÆKI Laugavegi 92. — Sími 22600. HÚSGAGNAVERZLUNIN BÚSLÓÐ ViS Nóatún. — Sími 18520. VIÐGERÐARÞJÓNUSTA: RADIOVERKSTÆÐIÐ S.F. RadioverksUaðið s.f. — Sími 23311. Stjörnuspáin gildir frá fimintudegi til fimmtudags. Hrútsmerkið (21. marz — 20. apríl): Verk, sem þú leggur mikið kapp á að koma frá þér, er nú senn á enda sökum óvæntrar og drengilegrar aðstoðar félaga þíns. Þú hefur vel efni á því núna að taka þér nokkra hvíld og gera þér dagamun. Nautsmerkið 21. apríl — 21. maí): Þú verður að gæta þess að halda fast fram mál- stað þínum 1 ákveðnu máli. hvernig svo sem aðrir reyna að telja um fyrir þér. Leggðu allt kapp á að leysa verkefni þín sem bezt af hendi. Tvíburamerkið (22. maí — 21. júní): Það væri ekki rétt af þér að gefa spark í vissan aðila eins og málin standa. Sökum forfalla einhvers verður þér trúað fyrir nokkurri ábyrgð sem að öll- um líkindum mun auka á hróður þinn. Krabbamerkiö (22. júní — 23. júlí): Það mun nokkuð reyna á þolinmæði þína og skap- styrk í vikunni. Temdu. þér þessvegna, venju frem- ur, að fara rólega að öllum málefnum, þótt nokkuð liggi á. Föstudagurinn er að líkindum bezti dagur vikunnar. farið. Ljónsmerkið (24. júlí — 23. ágúst): Þú munt velta mikið fyrir þér fjármálum og kynna þér nokkuð ýmsa viðskiptahætti. Slakaðu nokkuð til um kröfur þínar á vinnustað, því yfirboðarar þínir eru ekki rétt stemmdir eins og er. Meyjarmerkið (24. ágúst — 23. september): Farðu áð öllu með gát. Þú munt þurfa að taka á- kvarðanir í persónulegu og viðkvæmu máli. Vertu ekki mikið að heiman, reyndu heldur að koma ýmsum hlutum í verk sem þú hefur trassað undan- Vogarmerkið (24. september — 23. október): Reyndu að hrista af þér deyfðina með því að atast í einhverju sem kemur þér í gang. Leti er mikill ókostur og samræmigt (alls ekki eðli þínu. Seinni partur vikunnar mun fEpra þér ný viðhorf. Drekapierkið (24. okúóber — 22. nóvember): Það mun vierða óvenju skemmtilegt og margt um að vera hjá þeim sem eru fæddir milli 5. og 13. nóvember. Þú verður að þola einhverja skapraun vegna prakkarastriks sem þú varst þátttakandi í. Bogamannsmerkið (23. nóvember — 21. desember): Það er hætta á að þú verðir fyrir einhverjum von- brigðum á vinnustað, en þú skalt vera vel á verði og halda við kröfum þínum til bættrar aðstöðu. Þú ferð í ferðalag, ,7iiklegast 1 verzlunarerindum. Steingeitarmerkið (22. desember — 20. janúar): Það verður meira um að vera þessa dagana en undanfarið, en þú munt ekki nota þér tilbrejrting- una neitt sérstaklega. Þú eyðir nokkrum tíma með ættingja þínum sem er búsettur fjarri þér. Vatnsberamerkið (21. janúar — 19. febrúar): Það er heppilegt fyrir þig að gera allskonar samn- inga sem bundnir eru við lengri tíma. Það verður einhver ósátt milli þín» og góðs kunningja, en tím- inn læknar allt þvílíkt, taktu það ekki nærri þér. Fiskamerkið (20. febrúar — 20. marz): Persóna sem þú hefur nokkura áhuga fyrir virð- ist alls ekki hafa þörf fyrir félatfsskap þinn eins og er. Helgin er mjög vel fallin til stuttra ferðalaga. Reyndu að vera sem. mest útivið. ****"* ké. AÁ-M^-A MAkkAAA ***á-A-i ki ká i VUÍAN «1. tbL

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.